Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.2007, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.2007, Page 1
F r j á l s t , ó h á ð d a g b l a ð Miðvikudagur 10. október 2007 dagblaðið vísir 162. tbl. – 97. árg. – verð kr. 235 >> „Í þessari sýningu er leikið af miklum þunga strax frá upphafi,“ segir Jón Viðar Jónsson leiklistargagnrýn- andi um Svartan fugl í Hafnarfjarðar- leikhúsinu. „Leikendurnir, Sólveig Guðmundsdóttir og Pálmi Gestsson, draga ekkert af sér og hirða lítt um hin fínlegri blæbrigði.“ svartnætti í hafnarfirði sjálfstæðismenn í borgarstjórn eru æfir út í guðmund þóroddsson: >> Mikil stemning myndaðist þegar kveikt var á Friðarsúlunni í Viðey. „Mér virðast yngri kynslóðirnar vera skynsamar. Ég held reyndar að þær séu vitrari en við vorum á sjöunda áratugnum,“ sagði Yoko Ono í gær. allt sem við viljum... fréttir >> Húsaleiga hefur hækkað um 50 prósent á fimm árum. Stofn húsaleigubóta hefur þó staðið í stað. hærri leiga en bæturnar staðna >>Íbúar á Hringbraut 121 eru skelkaðir eftir að nágranni þeirra var barinn til bana. Þeir hafa þó afþakkað áfallahjálp. Prestur kom og bauð aðstoð sína en þeir einu sem svöruðu dyrabjöllu afþökkuðu alla hjálp. vildu enga hjálp þiggja fréttir >> Hundar hafa ósjaldan verið kallaðir bestu vinir mannsins. DV ræddi við nokkra hundaeigendur um hundana þeirra og hvernig samlífið gengur. n vilja ekki að Guðmundur Þóroddsson verði aftur forstjóri orkuveitunnar. vilhjálmur Þ. vilhjálmsson oG björn inGi hrafnsson í nauðvörn. sjá bls. 6 oG 7. vilja reka Guðmund látinn víkjasitur áfram situr áfram

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.