Sveitarstjórnarmál

Volume

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1942, Page 19

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1942, Page 19
SVEITARSTJÓRNARMÁL 15 Framsóknarflokkur einn sér 24 fulltrúa í samstarfi vúð Alþýðufl. ... 7 — í samst. við Alþfl. og Sósíal. 2 — í samstarfi við Sjálfstæðisfl. 5 — Samtals 38 fulltrúa Sjálfstæðisflokkur einn sér . 72 fulltrúa í samstarfi við Framsókn .. 6 — Samtals 78 fulltrúa Sósíalistaflokkur einn sér .. 20 fulltrúa í samstarfi við Alþýðufl. .. 3 — 1 samst. við Frams. og Alþfl. 1 — Samtals 24 fulltrúa Utan fl. komust að samtals 10 fulltrúar Samtals 203 fulltrúar Af hinum sjálfkjörnu fulltrúuxn munu 2 teljast til Alþýðuflokksins, 4 til Sjálf- stæðisflokksins, 3 til Framsóknar og 1 til Sósialistaflokksins. Ætti þá fulltrúatalan öll að skiptast þannig milli flokkanna, þegar allt er talið: Sjálfstæðisflokkur ........ 82 fulltrúar Alþýðuflokkur.............. 55 — Framsóknarflokluir ........ 41 — Sósíalistaflokkur ......... 25 — Utanflokka ................ 10 —■ Alls 213 fulltrúar Vegna þess að enn hefur ekki náðst alls staðar að staðfesting á öllum tölum, sem máli skipta í kosningunni, og nöfn- um á þeim mönnum, sem að komust, get- ur hér skeikað einhverju, en áreiðanlega er það mjög lítið, og þá helzt vægna út- strikana á listum eða annarra tilfærslna. Jón Blöndal: Stofnun sjúkrasamlaga. i. Með alþýðutryggingalögunum 1930 var ákveðið, að stofnuð skyldu sjúkrasam- lög í öllum kaupstöðum landsins, og fór stofnun þeirra fram þegar það ár lögum samkvæmt. Utan kaupstaðanna var ekki skylt að stofna sjúkrasamlög, en það var heimilt að undangenginni atkA'æða- greiðslu, eins og síðar skal nánar frá greint. Hafa nú þegar verið stofnuð — eða ákveðið að stofna — allmörg samlög ntan kaupstaðanna, eða á þeim stöðuin, sein taldir eru hér á eftir: í kauptúnum: Akranesi, Eyrarbakka, Sauðárkróki, Stokkseyri. í hreppum utan kauptúna: Biskupstungnahreppi, Fljótshlíðarhreppi, Grímsneshreppi, Holtahreppi, Hraungerðishreppi, Hvolhreppi, Kjalarneshreppi, Laugardalshreppi, Lundarreykjadalshreppi, Mosfellshreppi, Sandvíkurhreppi, Skeiðahreppi, Villingaholtshreppi. Rúmur helmingur þessara samlaga er ekki enn farinn að veita sjúkrahjálp, þar sem þau eru nýstofnuð. Virðist því vera allmikil hreyfing í þá átt að stofna sjúkrasamlög sem stendur. Auk þessara samlaga hafa A'erið stofnuð tvö skóla- samlög, á Eiðum og Laugarvatni, og í ráði mun að stofna fleiri í vetur. Alls hafa þannig verið stofnuð 27 samlög samkvæmt lögunum um alþýðutrygging- ar, og ná þau nú sennilega til um helm- ings allra landsmanna. Það er eftirtektarvert, að öll sveitasam- lögin, með einni undantekningu, liafa

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.