Sveitarstjórnarmál

Volume

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1943, Page 8

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1943, Page 8
4 SVEITARSTJÓRNARMÁL Jóncts Guðmundsson: Var rétt að afnema ömtin? Ritgerð sú, sem liér fer á eftir, var flutt sem crindi i rikisútvarpinu 29. jan. ]). á., en hún var þar allmikið stytt frá þvi, sem liún var upphaflega. Hér er hún birt án nokkurra úrfcllinga. J. G. I. Það má telja nokkurn veginn vafa- laust, að hreppurinn — eða hreppsfélagið — sé elzta opinher „stofnun" í landi hér, — jafnvel eldri en sjálft Alþingi. Hefur þessi stofnun, hreppsfélagið eða hrepp- urinn, haldizt með einhverjum hætti alla tíð frá landnáinsöld og haft með hönd- um ýmis verkefni, í samræmi við þá tima, sem yfir land og þjóð hafa gengið, hvað sem á hefur dunið. Þegar vér höf- um fyrst sögur af, var landinu skipt í hreppa ineð ákveðnum, staðarlegum tak- mörkum, eins og nú gerist. Hrepparnir voru þá misstórir, eins og þeir eru enn í dag, en þó voru þau ákvæði sett i önd- verðu, að í hreppi mættu ekki færri vera en 20 bændur til þess hann fengi hald- izt, nema sérstakt leyfi Alþingis kæmi til. Er þetta merkilegt ákvæði, þvi að það sýnir, að þegar í fornöld hefur Tala húenda á hverju býli er þessi: Síðumúlaveggir1) ...................... S Síðumúli2) ........................... 26 Fróðastaðir1) ......................... 4 Þorgautsstaðir ........................ 9 Tóftarhringur (til 1868) .............. 3 Háafell1) ............................ 7 Sámsstaðir1) .......................... 5 Haukagil .............................. 7 Hvammur1) ............................ 10 líirkjuból1) ......................... 10 Bjarnastaðir1) ....................... 14 Gilsbakki1)........................... 12 Kolsstaðir1) .................'..... 4 Hallkelsstaðir1) ...................... 6 Þorvaldsstaðir ........................ 9 mönnum verið það ljóst, hve varasamt getur verið, að sveitarfélögin séu mjög smá og fámenn. A síðari hluta einveldis- limabilsins fór svo, að landsfólkið hætti að kjósa sér hreppsstjórnarmenn, eins og verið hafði frá öndverðu, en hrepp- stjórar, skipaðir af sýslumönnum, tóku við sveitarstjórninni, venjulega að ein- hverju leyti i samráði við sóknarprest- inn. Þegar aftur fer að birta yfir i islenzku þjóðlifi, laust fyrir miðja 19. öld, koma sveitarstjómarmálin á dagskrá sem ein hin þýðingarmestu mál þjóðarinnar. Er gaman að veita þvi athygli, að það er ekki ómerkari maður en þjóðskáldið Jónas Hallgrímsson, sem fyrstur verður til þess að benda landsmönnum á, að sveitarmálefnin hafi þá fyrst verulega þýðingu og komi að tilætluðum notum, ef bændur sjálfir skipti sér af þeim, en velti ekki öllum áhyggjum upp á hrepp- stjóra sinn og prest. Sveitarstjórnarmál- efni hafa löngum þótt fremur óskáldleg viðfangsefni, en í þeim sá þó hið mikla skáld og mannvinur, Jónas Hallgrims- Fljótstunga1) ........................ 9 Kalmanstunga1) ....................... 9 Húsafell (til 1852) >) ............... 2 Alls 154 Hvílsíðingar 1940 eiga við mörg þæg- indi og margar umbætur að búa, sem bændur árið 1840 liöfðu ekki af að segja. Vonandi er, að bændur næstu 100 árin verði þeim mun farsælli og í engu ófar- sælli en bændur síðustu öldina, sem hér er miðað \ið, og að tryggðin til sveitar- innar fögru verði ekki minni. 11 Stundum tvlbýli. 2) Stundum þríbýli, oft tvibýli.

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.