Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.08.1957, Blaðsíða 5

Sveitarstjórnarmál - 01.08.1957, Blaðsíða 5
SYEITAESTJORNARMAL 17. ÁRGANGUR JÚLÍ—ÁGÚST TÍMARIT UM MÁLEFNI ÍSLENZKRA SVEITARFÉLAGA ÚTGEFANDI: SAMBAND ÍSLENZKRA SYEITARFELAGA RITSTJORI OG ÁBYRGÐARMAÐUR: þorvaldur árnason Utanáskrift: SVEITARSTJÓRNARMÁL, Pósthólf 1079, Reykjavik. Höf uðborgaráðstef na Norðurlanda. Sjöunda höfuðborgarráðstefna Norður- landa var sett og haldin í Alþingishúsinu í Reykjavík dagana 16. til 20. ágúst síðast- liðinn. Fundinn sátu 57 fulltrúar bæjarstjórn- anna í höfuðborgum Norðurlanda: i Gunnar Thoroddsen borgarstjóri opn- aði ráðstefnuna og sagði hana setta föstu- daginn 16. ágúst og bauð fulltrúa og gesti velkomna. Að lokinni setningarathöfninni

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.