Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.08.1959, Síða 22

Sveitarstjórnarmál - 01.08.1959, Síða 22
18 SVEITARSTJÓENARMÁti 3) Aðild að greiðslu stofnkostnaðar. 4) Fyrirkomulag á rekstri þessara heim- ila. Að athugun lokinni leggi ríkisstjórn- in fyrir Alþingi frumvarp um þetta efni. 4. Þingsályktun um kosningu milliþinga- nefndar um öryrkjamál. Samkvæmt henni kýs Alþingi 5 manna nefnd til þess að rannsaka og gera heildartillög- ur um lausn á atvinnumálum og félags- legum vandamálum öryrkja í landinu. Skal nefndin al'la álits sérfræðinga og hafa samráð við samtök öryrkja. III. Frumvörp, sem ekki urðu útrædd. 1. Frumvarp til laga um hreyting á lög- um nr. 24/1956, um almannatrygging- ar (stjórnarfrumvarp). Frumvarp þetta er til orðið með þeim hætti, að sumarið 1958 skipaði Guðmundur í. Guðmunds- son, þáverandi ráðherra tryggingamála, nefnd samkvæmt Jjingsályktun sam- Jjykktri vorið 1958, til Jress að endur- skoða ákvæði almannatryggingalaga um lífeyrisgreiðslur með Jjað fyrir augum að bæta hlut lífeyrisjjeganna (sjá 5. liefti 18. árg. Tryggingamála, bls. 19). í frumvarpinu er gert ráð fyrir 35% hækkun elli- og örorkulífeyris hjóna, Jjegar bæði njóta lífeyris, og 20% hækk- un hjá einstaklingum og öðru hjóna. Þá er gert ráð fyrir 18% hækkun barna- lífeyris og 20—80% hækkun mæðra- launa auk nokkurra annarra breytinga. Áætluð útgjaldaaukning almannatrygg- inga, ef frumvarpið yrði að lögum, nem- ur 33.8 millj. króna, miðað við núver- andi aðstæður. 2. Frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 24/1956, um almannatryggingar (Flm.: Skúli Guðmundsson, Benedikt Gröndal). I frumvarpinu er lagt til, að lífeyrir eða aðrar greiðslur frá sérstök- um lífeyris- eða eftirlaunasjóðum skuli ekki teljast með tekjum, Jjegar skerð- ingarákvæðum 22. gr. almannatrygg- ingalaga er beitt, og ekki heldur lífeyr- ir, sem menn liafa keypt hjá trygginga- félögum eða stofnunum. Miðar frum- varpið að Jjví, að sérsjóðirnir verði fremur viðbótarsjóðir við almannatrygg- ingar, en sjóðfélagarnir afsali sér ekki rétti til lífeyris almannatrygginga, svo sem nú er algengast. 3. Frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 49/1958, um líl'eyrissjóð togarasjó- manna (Flm.: Eggert Þorsteinsson). Frumvarpið, sem var flutt að beiðni Sjó- mannasambands íslands, felur í sér Jjá meginbreytingu, að samkvæmt Jjví er gert ráð fyrir, að Lífeyrissjóður togara- sjómanna verði fyrir alla sjómenn. Þess má geta, að nú hefur verið skipuð nefnd til að undirbúa stofnun lífeyrissjóðs . bátasjómanna. 4. Frumvarp til laga um breyting á sjúkra- húsalögum, nr. 93/1953 (Flm.: Friðjón Skarphéðinsson, Björn Jónsson). í frum- varpinu er lagt til, að hlutdeild ríkis- sjóðs í greiðslu á stofnkostnaði elliheim- ila skuli vera hin sama og sjúkrahúsa og annarra heilbrigðisstofnana. 5. Frumvarp til laga um breyting á sjúkra- húsalögum, nr. 93/1953 (Flm.: Áki Jakobsson). í frumvarpinu er lagt til, að rekstrarstyrkur úr ríkissjóði til viður- kenndra almennra sjúkrahúsa sveitar- (bæjar- eða sýslu-) félaga nemi sömu fjárhæð á legudag til allra slíkra sjúkra- htisa, og heimilt sé að greiða rekstrar- styrk til viðurkenndra einkasjúkrahúsa, allt að helmingi þeirrar fjárhæðar á legudag, sem sjúkrahúsum sveitarfélaga er veitt.

x

Sveitarstjórnarmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.