Sveitarstjórnarmál

Årgang

Sveitarstjórnarmál - 01.12.2000, Side 32

Sveitarstjórnarmál - 01.12.2000, Side 32
MENNINGARMAL með hnitum og með ákveðnum tölvuforritum má lesa hnitin af hveijum þeim stað á myndinni sem bent er á á skjánum. Nægir þá að staðsetja ömefnin með því að skoða kennileitin á skjánum og koma þá hnitin sjálfkrafa upp. Þarf þá ekki að fara á staðinn til mælinga. Þannig hefur verið unnið að stað- setningu ömefna á nokkrum bæjurn í fyrrum Hörgslandshreppi í V- Skaftafellsýslu sl. sumar sem til- raunaverkefni í samvinnu Kirkju- bæjarstofu og Örnefnastofnunar undir stjórn Elínar Erlingsdóttur landfræðings, en ömefnaskráningin er hluti stærra verkefnis á vegum Kirkjubæjarstofu sem fengið hefur heitið ARFUR 2000. Það er mikið áhugamál okkar hjá Ömefhastofnun að fá sveitarfélögin til liðs við okkur við nafnsetningu ömefhanna á myndir eða kort. Mörg sveitarfélaganna eiga þegar loft- myndir af umráðasvæðum sínum og einhvem hugbúnað til að vinna með þær í tölvuvinnslu. Það ætti að vera metnaðarmál hvers sveitarfélags að staðsetja ömefnin á sínu svæði og líta á það sem einn af þáttum um- hverfisins og þar með skipulagsins. Sú staðreynd blasir við að færri og færri þekkja orðið örnefnin i landinu. Þeir góðu og gömlu heim- 286

x

Sveitarstjórnarmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.