Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.12.2000, Síða 39

Sveitarstjórnarmál - 01.12.2000, Síða 39
FÉLAGSMÁL húsið sem reist var á staðnum. Húsið er nú skuld og leiga skyldi greiðast á far- dögum með 400 krónum. Er Sólheimar voru gerðir að sjálfseignarstofnun 12. janúar 1934 lagði bamaheimilisnefndin jörðina til en Sesselja byggingar, innan- stokksmuni og bú. Global Eco-Village Network Sólheimar eru nú blómlegt byggðarhverfi byggt á traustum gmnni og enn eina vistvæna byggð- arhverfíð (ökosamfúnd/Eco-village) á íslandi sem nýtur alþjóðlegrar við- urkenningar. Samkvæmt handbók samtakanna fyrir árið 1998 vom 57 slík byggðarhverfí í 22 löndum Evr- ópu, en áætlað er að innan fárra ára muni þau skipta þúsundum í heim- inum. í nýútgefinni bók, „Vel- kommen til fremtiden", eru kynnt 47 verkefni í Danmörku sem flest snúa að vistvænum byggðarhverf- um. Stjórnvöld í Danmörku hafa m.a. veitt sérstaka fyrirgreiðslu við vistvænar íbúðabyggingar, stofnað öflugan umhverfíssjóð, sem styrkir vistvæn byggðarhverfi og rætt er um breytingar á skipulagslögum til að skapa meiri sveigjanleika í upp- byggingu vistvænna byggðarhverfa. Barnaheimilið Sólheimar tók til starfa í tjöldum 5. júlí 1930. Stofnandinn, Sesselja Hrein- dís Sigmundsdóttir, dvaldi með börnin í tjöldum til 4. nóvember um veturinn þegar hún flutti inn í kjallara Sólheimahússins. og rekstri bamaheimila og var fyrsti íslendingurinn sem lærði umönnun þroskaheftra. Á námsárunum í Þýskalandi kynntist Sesselja kenn- ingum dr. Rudolf Steiner (1861-1925) „anthroposophy" eða mannspeki. Sesselja stundaði einnig nám í garðyrkju, blómarækt og meðferð alifúgla. Sesselja leigði jörðina Hverakot af bamaheimilisnefnd þjóðkirkjunn- ar og stofnaði Sólheima 28 ára gömul á afmælisdegi sínum 5. júlí 1930. Hún var brautryðjandi í upp- eldismálum og umönnun þroska- heftra á Islandi. Sesselja var fmm- kvöðull í líffænni ræktun, ekki að- eins á Islandi heldur líka á Norður- löndum og oft nefud fyrsti íslenski umhverfissinninn. Sesselja ættleiddi tvö böm og ól upp 14 fósturböm. Sesselja giftist Rudolf Richard Walter Noah 17. mars 1949. Noah var þýskur tónlistarmaður og kenn- ari, sem kom fyrst til Islands 1935, en var handtekinn af breska hemum 5. júlí 1940 og fluttur í fangabúðir til Englands. Noah fékk ekki leyfi til að snúa aftur til Islands fyrr en árið 1949 eftir níu ára fjarveru. Hann fór aftur til Þýskalands árið Sólheimahúsið, byggt 1930. Það er fyrsta ráðhús Sólheima. 1953 án þess að Sesselja og hann skildu formlega. Noah lést í Þýska- landi 1967 en Sesselja árið 1974. Bamaheimilisnefnd þjóðkirkjunn- ar undir forystu sr. Guðmundar Ein- arssonar á Mosfelli keypti jörðina Hverakot 31. mars 1930 á átta þús- und krónur. Sama dag var gerður leigusamningur við Sesselju. Land- 293

x

Sveitarstjórnarmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.