Hús & Búnaður - 01.06.1968, Blaðsíða 14

Hús & Búnaður - 01.06.1968, Blaðsíða 14
BRÚÐUHÚS Hér cr brúðuhús. sem hægt er að smíða handa dótturinni. Brúðuhúsið má síðan hengja á vegg í mátulegri hæð. svo að dóttirin eigi auðvelt með að fara í reglulega skemmtilegan brúðuleik. Hús- ið er smíðað úr krossviði. Stærðin er ekki á- kveðin, en það gæti t.d. verið 65 cm. langt, 33 cm. á dýpt og 60 cm. þar sem það er hæst. Síð- an mætti smíða húsgögn, sem tilheyrðu hverju herbergi. Og ef þið hafið mikinn áhuga, gætuð þið sjálf æft ykkur í innréttingu á íbúð með því að velja í húsið veggfóður, málningarliti, gólfdúka og annaö sem húsi fylgir, jafnvel lýsingu með rafhlöðu. Þetta gæti orðið skemmtilegt við- fangscfni fyrir alla fjölskylduna. Ritstjóri: Ólafur Björnsson Hvítt: Bragi Kristjánsson Svart: Ingi R. Jóhannsson SPÁNSKUR LEIKUR 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. Bxc6 dxc6 7. d3 Rd7 8. Rbd2 0-0 9. Rc4 f6 10. Rh4 Rc5 11. Rf5 Bxf5 12. Exf5 He8 13. Dg4 Bf8 14. f3 Dd5 15. Rd2 Had8 16. Khl Df7 17. Rb3 Rd7 18. Be3 c5 19. a4 e4 20. dxc4 Dc4 21. Hacl Dxa4 22. Dg3 Bd6 23. Df2 b6 24. Hfdl Re5 25. Rd2 Db5 26. b3 a5 27. Rbl Db4 28. Bd2 Dd4 29. De2 c4 30. Be3 Db2 31. Bd4 c3 32. Rxc3 c5 33. Ra4 Da3 Svartur féll á tíma. Hvítt: Ostojic Svart: Frcysteinn Torbcrgsson FRÖNSK VÖRN 1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rd2 RcS 4. Rf3 Rf6 5. e5 Rd7 6. Rb3 a5 7. a4 Be7 8. Bb5 Rc-b8 9. 0-0 b6 10. De2 0-0 11. Bd2 Ba6 12. Hf-dl c6 13. Bd3 Bxd3 14. Dxd3 Ra6 15. Ha-cl He8 16. c4 Rb4 17. Bxb4 axb4 18. cxd5 cxd5 19. Db5 Rb8 20. Hc7 Ra6 21. Hd7 Db8 22. Hcl Bf8 23. Hc8 He7 24. Hxe7 Bxe7 25. Hxb6 Dc8 26. Hc6 Rc7 27. Db6 Bd8 28. Dxb4 Hb8 29. Hb6 Hxb6 30. Dxb6 Ra6 31. Db5 Be7 32. h3 Bb4 33. g3 h6 34. Kg2 Dc2 35. Dxa6 Dxb3 36. Db5 Dxb2 37. a5 Dc3 38. a6. Gefið. Hvitt: Friðrik Svart: Vasjúkov SPÁNSKUR LEIKUR 1. e4 c5 2. Rf3 Rc8 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 b5 6. Bb3 Bb7 7. Hel Bc5 8. c3 d6 9. d4 Bb6 10. a4 0-0 11. Bg5 h6 12. Bh4 He8 13. axb5 axb5 14. Hxa8 Bxa8 15. Dd3 cxd4 16. exd4 g5 17. e5 Kf8 18. Rxg5 hxg5 19. Bxg5 dxe5 20. Dh3 Dd6 21. Dh6 Ke7 22. Dg7 Kd7 23. Bxf6 Kc3 24. dxe5 Db4 25. Rd2 Dxd2 26. Hfl Bxf2 27. Hxf2 Del 28. Hfl De3 29. Khl Dxb3 30. h4 Rd4 31. Kh2 Dc2 32. Dg4 Kb8 33. Hf4 Re6 34. Hb4 Bc3 35. h5 Kb7 36. b3 Ha8 37. Dg3 Ha2 38. Hg4 Hal 39. Hh4 Hfl 40. h6 Dcl 41. Dg4. Hvítur gaf. Hvítt: Szabo Svart: Guðmundur Sigurjónsson SLAVNESK VÖRN 1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 e6 5. e3 Rbd7 6. Bd3 dxc4 7. Bxc4 b5 8. Be2 Bb7 9. a3 a6 10. b4 Bd6 11. 0-0 0-0 12. Bd2 De7 13. Dc2 e5 14. Hael Hac8 15. Rg5 h6 16. Rge4 Bb8 17. Rg3 Hfe8 18. Rf5 De6 19. dxe5 Rxe5 20. Rd4 Dd7 21. Rb3 c5 22. Rxc5 Hxc5 23. bxc5 RÍ3 24. Bxf3 Bxf3 25. Re2 Re4 26. Rg3 Rxd2 27. gxf3 Rxf3 28. Kg2 Dc6 29. e4 Rxel 30. Hxel Bxg3 31. hxg3 He5 32. Hdl Hxc5 33. Hd8 Kh7 34. De2 f5 35. Hd4 Hc4 36. Hxc4 Dxc4 37. Dxc4 bxc4 38. Kf3 g5 39. exf5 h5 40. Ke4 c3. Hvítur gaf Hvítt: Taimanov Svart: B. Benediktsson DROTTNINGARBRAGÐ 1. d4 d5 2. c4 dxc4 3. Rf3 Rf6 4. e3 d5 5. a4 b4 6. Bxc4 e6 7. 0-0 Bb7 8. Rbd2 Rbd7 9. e4 Rb6 10. Rb5 c6 11. Bd3 a5 12. Rb3 Ba6 13. Bxa6 Hxa6 14. De2 Ha8 15. Bg5 h6 16. Bh4 g5 17. Bg3 Rbd7 18. Re5 Db6 19. Hacl Rxe5 20. Bxe5 Bg7 21. f4 Ke7 22. Khl Rc8 23. d5 cxd5 24. exd5 Bxd5 25. Dxe5 f6 26. De4 Kf8 27. Rc5 Ha7 23. Rxe6 Kf7 29. fxg5 hxg5 30. Rxg5 Kg7 31. Re6 Kf7 32. Rf4 Hh6 33. Hc6 Db8 34. d6 f5 35. Dxf5 Rf6 36. d7 Hxd7 37. Hxf6 Hxf6 38. Dxd7 Kg8 39. Dg4 Kf7 40. Hf3 Svartur gaf Hvítt: J. Sigurjónsson Svart: Szabo SIKILEYJARVÖRN 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Bg5 e6 7. f4 Be7 8. Df3 h6 9. Bh4 Rbdl 10. 0-0-0 Dc7 11. Bd3 g5 12. fxg5 Re5 13. De2 Rfg4 14. Rf3 Rxf3 15. gxf3 hxg3 16. Bel Re5 17. Bd2 Bd7 18. Hdgl fS 19. h4 0-0-0 20. hxg5 Hxhl 21. Hxhl fxg5 22. f4 gxf4 23. Bxf4 Bf6 24. Kbl Bc6 25. Bd2 Dg7 26. a3 Hg8 27. Hfl Rxd3 28. Dxd3 Be5 29. Bf4 Hf8 30. Bxe5 Hxfl 31. Dxfi Dxe5 32. Df8 Kc7 33. De7 Kb6 o-,. Dd8 Ka7 35. Dh4 Dd4 36. Del b5 37. Kcl Kb6 38. Dhl a5 39. Del Kc5 40. Rdl Kb6. Jafntefli. Hvítt: Addison Svart: Byrne 1. Rf3 g6 2. g3 Bg7 3. Bg2 c5 4. 0-0 Rc6 5. c4 e6 6. Rc3 Re7 7. d3 0-0 8. Bd2 h6 9. Hbl b6 10. a3 Bb7 11. b4 d6 12. bxc5 dxc5 13. Dcl Kh7 14. Re4 Hb8 15. Bc3 e5 16. Db2 f5 17. Red2 Dc7 18. Rb3 Ba8 19. Rel g5 20. e3 Rg6 21. De2 Rce7 22. Bxa8 Hxa8 23. Dh5 Dd7 24. Rd2 e4 25. Bxg7 Kxg7 26. Hdl exd3 27. Rdf3 De6 28. Rxd3 Had8 29. Hd2 Rg3 30 Hfdl Rf6 31. Rxg5 hxg5 32. Dxg5 Re4 Hv. gaf Leiðrétting LEIÐRÉTTING við þáttinn Gengin spor í síðasta blaði. Nokkrar villur höfðu því miður slæðzt inn í greinina: 1. — Ástæðan fyrir samvistarslitum foreldra Svein- dísar var sú, að faðir hennar hafði farið inn í Keflavík til vistaöflunar, en þegar hann kom heim aftur var móð- ir Sveindísar horfin. Hafði komið maður heim til henn- ar um það leyti er hún tók léttasóttina, heyrt í henni stunurnar og flutt hana að Rafnkelsstöðum í Garði. Síðar var Sveindísi komið fyrir hjá móðurbróður henn- ar, Sveinbirni Jónssyni. 2 — Séra Jens var ekki í Görðum, heldur á Útskál- um. 3 — Guðmundur, sem Sveindís fór til á Seyðisfirði, var ekki Hannesson, heldur Magnússon.

x

Hús & Búnaður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hús & Búnaður
https://timarit.is/publication/1071

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.