Morgunblaðið - 24.11.2011, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 24.11.2011, Qupperneq 11
Morgunblaðið/Sverrir Meðlæti Einfalt er að gera trönuberjasultu með þakkargjörðarmáltíðinni. hjónum mínum, Jens og Jónu Björk, í Washington DC. Jóna er einn besti kokkur sem ég þekki, og ég fékk upp- skrift að frábærri fyllingu hennar sem ég hef alla tíð síðan notast við. Mín útgáfa hefur eitthvað breyst með árunum, en ég kalla þetta alltaf: Fyllinguna hennar Jónu Ristað franskbrauð skorið í teninga Hvítlaukur Rauðlaukur Sveppir Sólþurrkaðir tómatar Hakkaðar pekanhnetur Parmesan Kalkúnakrydd Kryddjurtir Aðferð Allt steikt og mallað saman á pönnu, vatni bætt við eftir þörfum. Einu hrærðu eggi bætt við í lokin til að halda fyllingunni saman – en ég hef reyndar líka alveg sleppt því. (Upphaflega útgáfan var líka með beikoni). Sumarliðaviska Sérviska í minni fjölskyldu er eitthvað sem við skömmumst okkar ekkert fyrir. Reyndar köllum við hana Sumarliðavisku í höfuðið á Sumarliða langafa sem var skó- smiður á Siglufirði. Ein slík Sum- arliðaviska er að móðir mín borðar hvorki lauk né sveppi. Ég hef stund- um gert tvær útgáfur af fyllingunni hennar Jónu og þá aðra lauk- og sveppalausa. En í fyrra prófuðum við að skálda upp nýja uppskrift þegar við vorum með Hár Expo-litlu jólin fyrir starfsliðið hennar mömmu og það heppnaðist einstaklega vel. Fyllingin fyrir mömmu Rúsínu/múslíbrauð, skorið í teninga (ekki ristað) Epli Perur Pekanhnetur Valhnetur Furuhnetur Gulrætur, trönuber Rjómaostur Parmesan Kalkúnakrydd Kryddjurtir Aðferð Allt steikt og mallað saman á pönnu, vatni bætt við eftir þörfum. Ég mæli með að gera mikið af fyll- ingu, nóg til að fylla kalkúninn og svo er hægt að pakka restinni í álpappír og baka til hliðar við fuglinn. Trönuberjasulta Einföld uppskrift, en það er svo miklu betra að gera sjálfur frekar en að kaupa tilbúið úr búð. Trönuber, 4 bollar Sykur, 1 bolli Vatn, 1 bolli Kanill Múskat Appelsínubörkur, smátt flysjaður Aðferð Leysið sykurinn upp í sjóðandi vatni, og bætið svo berjunum saman við. Sjóðið í 10 mín. eða þangað til berin springa. Bætið við appel- sínuberki, kanil og múskati eftir smekk. Takið af hellunni og kælið að stofuhita, svo kælt enn frekar í ís- skáp. Morgunblaðið/Kristinn Fjarðarkaup Gildir 24.-26. nóvember verð nú áður mælie. verð Folaldagúllas úr kjötborði ........... 1.898 2.098 1.898 kr. kg Svínahnakki úrb. úr kjötborði ...... 1.045 1.398 1.045 kr. kg Hamborgarar, 2x115 g ............... 396 480 396 kr. pk. SS svínahryggvöðvi .................... 2.262 2.827 2.262 kr. kg Kjötbanka hunangsskinka .......... 1.978 2.570 1.978 kr. kg Kjötbanka sælkerabjúgu............. 434 533 434 kr. pk. Kjötbanka kryddpylsur, 4 stk. í pk. ........................................... 518 715 518 kr. pk. FK saltað folaldakjöt .................. 629 786 629 kr. kg Hagkaup Gildir 24.-27. nóvember verð nú áður mælie. verð Íslandsnaut ribeye ..................... 2.729 3.898 2.729 kr. kg Íslandsnaut mínútusteik ............. 2.729 3.898 2.729 kr. kg Ali Bayonneskinka...................... 1.259 1.798 1.259 kr. kg Myllu jólabrauð ......................... 259 339 259 kr. stk. Myllu ostaslaufur ....................... 199 369 199 kr. stk. Nóa konfekt í lausu, 1 kg............ 2.699 2.989 2.699 kr. kg Krónan Gildir 24.-27. nóvember verð nú áður mælie. verð Folaldasnitsel ............................ 1.598 1.998 1.598 kr. kg Folaldagúllas ............................ 1.598 1.998 1.598 kr. kg Folaldapiparsteik....................... 1.998 2.898 1.998 kr. kg Folaldafile................................. 3498 3.898 3.498 kr. kg Folaldalundir............................. 3598 3.998 3.598 kr. kg Folaldahakk .............................. 399 598 399 kr. kg KEA frampartur sagaður ............. 974 1.298 974 kr. kg Kjúklingabringur erl. ................... 1.698 1.998 1.698 kr. kg Nóatún Gildir 24.-27. nóvember verð nú áður mælie. verð Korngrís grísahryggur m/puru ..... 1.258 1.398 1.258 kr. kg Korngrís grísagúllas.................... 1.438 1.598 1.438 kr. kg Korngrís grísasnitsel................... 1.438 1.598 1.438 kr. kg Krongrís grísalundir .................... 2.338 2.598 2.338 kr. kg Kalkúnn ferskur ......................... 1.798 1.998 1.798 kr. kg Kindainnanlærisvöðvi................. 2.099 3.498 2.099 kr. kg Holta kjúklingur ferskur .............. 799 968 799 kr. kg Þín verslun Gildir 24.-27. nóvember verð nú áður mælie. verð Folaldainnralæri úr kjötborði ....... 2.498 2.998 2.498 kr. kg Folaldasnitsel úr kjötborði .......... 1.998 2.498 1.998 kr. kg Folaldagúllas úr kjötborði ........... 1.998 2.449 1.998 kr. kg Svali með eplabragði, 3 stk. ....... 179 210 179 kr. pk. Jacobs pítubrauð, 6 stk., 400 g .. 279 349 698 kr. kg Kornmo hafrakex, 225 g............. 165 198 734 kr. kg Findus Oxpytt, 700 g.................. 798 959 1.140 kr. kg Twinings sítrónute, 25 stk., 50 g.. 398 529 796 kr. kg LU Petite Ecol. súkkul.kex, 150 g. 325 379 2.167 kr. kg Lambi klósettpappír hvítur .......... 589 665 589 kr. pk. Helgartilboðin DAGLEGT LÍF 11 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. NÓVEMBER 2011 K R I N G L A N - S M Á R A L I N D W W W . F A C E B O O K . C O M / V I L A I C E L A N D PALLÍETTUKJÓLL 9900 NÝJAR VÖRUR Uppskrift Söndru Óskar að girnilegum hafraklöttum. ½ bolli púðursykur 2-3 msk hunang 100 g smjör (mjúkt/stofuhita) 1 egg 1 tsk vanilludropar 1 msk mjólk 1 bolli heilhveiti ½ tsk matarsódi ½ tsk lyftiduft ½ tsk salt ½-1 tsk kanill ½ tsk múskat 1 bolli haframjöl ½-1 bolli dökkir súkkulaðidropar ½ bolli valhnetur (má sleppa) Aðferð Hrærið saman sykur, hunang og smjör. Bætið við eggi, vanillu og mjólk. Í annarri skál blandið þið saman heilhveiti, matarsóda, lyfti- duft, salti, kanil og múskati. Blandið þurrefnunum hægt saman við það blauta og síðast fara út í súkkulaðidropar, hafrar og hnetur (ef notað). Búið til kúlur og bakið við 180° í u.þ.b. 13 mín. Hátíðar- hafraklattar UPPSKRIFT

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.