Monitor - 10.11.2011, Blaðsíða 19

Monitor - 10.11.2011, Blaðsíða 19
Sex And The City-stjarnan Sarah Jessica Parker ættu flestir að þekkja en hún hefur verið í kvikmynda- bransanum í nokkra áratugi. Á þessum langa tíma hefur fatastíllinn, förðunin og hárdúið hennar breyst til muna og eingöngu til hins betra. Stíllinn skoðaði málið og rak sögu hennar frá árinu 1986. Tískudrottning verður til 1986 Rokkar ’80 lúkkið á frumsýningu At Close Range. 19 FIMMTUDAGUR 10. NÓVEMBER 2011 Monitor 2002 Ólétt, búin að klippa hárið stutt og stíllinn orðinn kvenlegri. 1999 Ljósu lokkarnir komnir aftur og fatavalið orðið örlítið penna. 1996 Í látlausum fjólublá- um maxi-kjól og búin að lita hárið dökkt. 2008 Sæt með líflegt hár og í svörtum glitrandi kjól. Er augljóslega byrjuð að láta laga sig örlítíð. 2006 Hárið orðið slétt og förðunin fáguð. 2004 Verðlaunahafi á Golden Globe, glæsileg að vanda. 2011 Sarah glæsileg að vanda í Elie Saab-kjól á kvikmyndahátíðinni í Cannes í maí síðastliðnum. 1991 Búin að stytta hárið og byrjuð að flippa í fatastílnum. E N N E M M / S ÍA / N M 4 7 19 3

x

Monitor

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Monitor
https://timarit.is/publication/791

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.