Morgunblaðið - 16.12.2011, Side 35
DAGBÓK 35
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. DESEMBER 2011
Grettir
Smáfólk
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
Ferdinand
HVAÐ MEÐ AÐ
SETJA SIG Í TILKOMU
MIKLA STELLINGU?
ÆTLI ÞETTA
SÉ EKKI FREKAR
TILKOMU MIKIÐ
FYRIR ÞIG
VERTU
FLJÓTUR, ÉG
GET EKKI VERIÐ
SVONA
ENDALAUST
FINNST
ÞÉR ÞOLIN-
MÆÐI VERA
DYGGÐ?
JÁ, MÉR FINNST ÞAÐ
OG ÞETTA ER DYGGÐ SEM
ÉG BÝ SJÁLF YFIR
ÞANNIG AÐ ÞÉR FINNST
ÞOLINMÆÐI VIRKILEGA
VERA DYGGÐ?
ÉG SAGÐI ÞAÐ,
ER ÞAÐ EKKI!!
VIÐ ÆTLUM AÐ
RÍFA KASTALANN ÞINN
NIÐUR STEIN FYRIR
STEIN!
GJÖRIÐ
SVO VEL...
BANKINN ÆTLAR
HVORT SEM ER AÐ
LÁTA BERA MIG ÚT
ÉG VAR BÚIN
AÐ BIÐJA ÞIG AÐ
KVEIKJA EKKI Í
SJÓNUM!
ÉG HÉLT AÐ ÉG VÆRI BÚIN AÐ
FÁ LEIÐ Á ÞVÍ AÐ HLUSTA Á
VANDAMÁL ANNARA
EN ÉG VAR BARA BÚIN
AÐ FÁ NÓG AF ÞVÍ AÐ
SITJA KYRR ALLAN
DAGINN
ÞETTA ER ALVEG
FRÁBÆR HUGMYND
GOTT AÐ ÞÚ ERT ÁNÆGÐ.
HVERNIG LÍÐUR ÞÉR ANNARS
ÞESSA DAGANA?
ÞAÐ TÓKST AÐ
LENDA VÉLINNI ÁN ÞESS
AÐ NOKKURN SAKAÐI
HVERJUM ER EKKI SAMA
UM VÉLINA, ÉG NÁÐI STJÓRN
Á IRON MAN!
„HANN ER NÝJASTA BRÚÐAN MÍN”
Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is
Félagsstarfeldriborgara
Aflagrandi 40 | Vinnustofa kl. 9, jóla-
bingó kl. 13.30. Ath. hækkað verð, 300
kr. spjaldið.
Árskógar 4 | Smíði og útskurður kl. 9.
Boðinn | Vatnsleikfimi kl. 9.15, lokaður
tími, félagsvist kl. 13.30, hugvekja kl. 14.
Bólstaðarhlíð 43 | Gengið í kringum
jólatréð þriðjud. 20. des. kl. 14, súkku-
laði og kökur, og jólasveinar verða með
eitthvað gott fyrir börnin. Skráning og
greiðsla fyrir hádegi mánud. 19. des.
Uppl. í s. 535-2760.
Dalbraut 18-20 | Jólalagasöngstund
með Lýð kl. 14.
Félag eldri borgara, Reykjavík | Leik-
félagið Snúður og Snælda æfir kl. 10.
Dansleikur sunnudagskvöld kl. 20-23.
Klassík leikur fyrir dansi.
Félagsheimilið Gjábakki | Bossía kl.
9.20, jóga kl. 10.50 og félagsvist kl. 20.
Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ |
Síðustu tímar í vatnsleikfimi kl. 9 og 11,
leðursaumi kl. 13. Jólabingó FEBG kl.
13, ekki félagsvist. Tónlist og söngur kl.
14.
Félagsstarf eldri bæjarbúa Seltjarn-
arnesi | Kaffispjall í króknum kl. 10.30
og spilað kl. 13.30. Jóga og söngstund
falla niður í dag.
Gerðuberg, félagsstarf | Opið kl. 9-
16.30, prjónakaffi kl. 10, létt ganga um
Leiknisvöll kl. 10.30, frá hádegi er spila-
salur opinn, kóræfing kl. 12.30 o.fl.
Vatnsleikfimi fellur niður til 4. jan. Mán.
19. des. les Eysteinn Björnsson úr bók-
um sínum. Uppl. í síma 575-7720.
Hraunbær 105 | Handavinna kl. 9 og
jólabingó kl. 13.30. Hárgreiðslustofa,
sími 894-6856.
Hraunsel | Leikfimi Bjarkarhúsi kl.
11.30, brids kl. 13, aðventan eftir Gunn-
ar Gunnarsson, flutt kl. 14, aðgangur
1.500 kr. Áramótaballið verður 29. des.
Lára og Gullfiskarnir leika og syngja.
Hvassaleiti 56-58 | Jóga kl. 9 og 10,
opin vinnustofa frá kl. 9 án leiðbein-
anda. Jólabingó kl. 13.30, aðalvinningar,
kaffisala í hléi. Fótaaðgerðir og hár-
snyrting.
Hæðargarður 31 | Við Hringborðið kl.
8.50, tai chi kl. 9, myndlist kl. 13, gáfu-
mannakaffi kl. 15, Hæðargarðsbíó kl. 16.
Miðar á Vínarhljómleika 6. jan. til sölu á
skrifstofu. Tungubrjótar frá Dalbraut
flytja ljóðadagskrá kl. 14.
Íþróttafélagið Glóð | Opið hús í Kópa-
vogsskóla í línudansi kl. 14.40 og
zumba-byrjendur kl. 16.
Norðurbrún 1 | Myndlist og útskurður
kl. 9. Upplestur kl. 11. Hátíðarguðsþjón-
usta kl. 14.
Vesturgata 7 | Setustofa kl. 9, enska
kl. 10.15, tölvukennsla byrjendur kl.
12.30, tölvukennsla framh. kl. 14.10,
sungið v/flygil kl. 13.30. Dansað í að-
alsal kl. 14.30.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja, leir-
mótun og handavinnustofa kl. 9, leikfimi
kl. 10.15, bingó kl. 13.30, Tríó Glóðir
leika lög Oddgeirs Kristjónssonar kl. 15.
Sveinn Jónsson frá Ytra-Kálfsskinni hefur skrifað bók
um lífshlaup Steingríms Eyfjörð
Einarssonar (1894-1941), sem
lengi var læknir á Siglufirði. Í
kverinu eru flestar þær vísur
sem fundist hafa og kennir þar
ýmissa grasa, þar á meðal er
heilræði:
Ei skal týndan gimstein gráta
né góna á heimsins lesti og böl.
Til hvers er að lifa og láta
lífið verða sér að kvöl?
Í bókinni er þessi saga: „Eitt
sinn á sínum unglingsárum var
Steingrímur háseti á „Tal-
ismann“, en þá var skipstjóri á
skipinu Jón Halldórsson. Er skip-
ið sigldi inn í fjarðarkjaft Eyja-
fjarðar kom Steingrímur niður í
káetu til skipstjóra og segir:
Vel blés Kári voðir í
vilja eftir þínum.
Kátir erum komnir í
kjaft á nafna mínum.“
Og hún er skemmtileg próf-
lokasagan: „Eitt sinn er Stein-
grímur og félagar hans vildu í
sameiningu halda upp á próflok
með pompi og prakt og þá vant-
aði a.m.k. eina flösku og á þeim
tíma þurfti resept til að fá slíkan
munað. Sendi þá læknirinn einn
skólabróðurinn með eftirfarandi
ljóð:
Á hendur fel þú honum
sem hefur apótek
og allt sem átt í vonum
og örvar líf og þrek.
Hann vanur er að brynna
og veit hvað þorsti er
og flösku mun hann finna
og fyll’ana handa þér.
Ekki fékkst þó flaskan strax,
en apótekarinn skipaði þeim öll-
um til fundar við sig. Þangað
fóru þeir með hálfum huga – en
er þeir komu til hans beið þeirra
dúkað borð og hélt hann þeim
heljar veislu þar sem nóg vín var
í fleiri flöskum.“
Pétur Blöndal pebl@mbl.is
Vísnahorn
Af Eyfjörð og Eyjafirði
Hrósið fær ....
Mig langar til að benda fólki á búð sem heitir
Gjafavörubúðin Glugginn í Firði, Hafnarfirði,
en þar fær maður mikið fyrir peninginn og ekki
skemmir fyrir að þjónustan er frábær.
Úlla.
Kettlingur óskast
Vinaleg fjölskylda óskar eftir kassavönum kettlingi sem gæti afhenst fyrir
jól. Hann þarf ekki að vera ættstór, en það spillir samt ekki fyrir. Boðið er
upp á ástríkt framtíðarheimili í útjaðri borgarinnar. Nánari upplýsingar eru
veittar í netfanginu gudlaugsigrun@gmail.com.
Velvakandi
Ást er…
… að dansa með höfuðið
á öxl hans.
- nýr auglýsingamiðill
569-1100finnur@mbl.is