Morgunblaðið - 16.12.2011, Síða 37
Úthlutað hefur verið úr styrktar-
sjóði kenndum við Snorra Sturlu-
son fyrir árið 2012, en alls bárust
úthlutunarnefnd 93 umsóknir frá
þrjátíu löndum. Nataliya L. Og-
urechnikova, prófessor við Kenn-
araháskólann í Moskvu, fékk styrk
til að rannsaka lýsingarorð í ís-
lenskum miðaldabókmenntum og
þá sérstaklega eddukvæðum,
Oleksandr Goluzubov, prófessor við
Tækniháskólann í Kharkiv í Úkra-
ínu, til að rannsaka háð og kímni í
miðaldabókmenntum og Michalis
Gennaris, rithöfundi í Aþenu, til að
vinna að skáldsögu sem mun byggj-
ast á Vatnsdæla sögu. Öll hlutu þau
styrk til þriggja mánaða.
Ríkisstjórn Íslands ákvað í tilefni
af 750. ártíð Snorra Sturlusonar,
23. september 1991, að efna til
styrkja sem kenndir yrðu við nafn
hans. Samkvæmt reglum um styrk-
ina, sem gefnar voru út 1992, skulu
þeir árlega boðnir erlendum rithöf-
undum, þýðendum og fræðimönn-
um til að dveljast á Íslandi í því
skyni að kynnast sem best íslenskri
tungu, menningu og mannlífi.
Styrkirnir skulu veittir í þrjá mán-
uði hið minnsta og miðast við
greiðslu á ferðakostnaði styrkþega
og dvalarkostnaði innanlands.
Líkneski Snorri Sturluson í Reykholti en styrkirnir eru kenndir við hann.
Þremur styrkjum úthlutað
93 umsóknir bár-
ust frá 30 löndum
Morgunblaðið/Helgi Bjarnason
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. DESEMBER 2011
Jólatónleikar Kammersveitar
Reykjavíkur verða haldnir í Norð-
urljósasal Hörpu á sunnudag kl.
17. Á efnisskrá tónleikanna eru
jólakonsertar eftir ítölsku barokk-
tónskáldin Arcangelo Corelli, Giu-
seppe Torelli og Pietro Antonio
Locatelli, Concerto grosso fyrir
blokkflautu og óbó eftir Aless-
andro Scarlatti og blokkflautu-
konsertar eftir Antonio Vivaldi og
Nicola Fiorenza, auk Jólasinfóníu
eftir Gaetano Maria Schiassi.
Jólatónleikar Kammersveitar-
innar hafa jafnan farið fram í Ás-
kirkju, en verða nú í Hörpu í
fyrsta sinn. Gestir Kammersveit-
arinnar eru semballeikarinn
Claudio Ribeiro og blokkflautu-
leikarinn Inês d’Avena. Önnur ein-
leikshlutverk á jólatónleikunum
eru í höndum Unu Sveinbjarnar-
dóttur konsertmeistara, Helgu
Þóru Björgvinsdóttur fiðluleikara
og Matthíasar Nardeau óbóleik-
ara.
Ítölsk jóla-
stemning
Morgunblaðið/Júlíus
Harpa Jólatónar muna hljóma á að-
vetnunni í tónlistarhúsinu.
Heimsljós (Stóra sviðið)
Fim 22/12 kl. 19:30 Forsýn Lau 14/1 kl. 19:30 6.sýn Sun 5/2 kl. 19:30 13.sýn
Fös 23/12 kl. 12:00 Forsýn Sun 15/1 kl. 19:30 7.sýn Lau 11/2 kl. 19:30 1.auka
Mán 26/12 kl. 19:30
Frums.
Lau 21/1 kl. 19:30 8.sýn Sun 12/2 kl. 19:30 2.auka
Mið 28/12 kl. 19:30 2.sýn Sun 22/1 kl. 19:30 9.sýn Lau 18/2 kl. 19:30 14.sýn
Fim 29/12 kl. 19:30 3.sýn Lau 28/1 kl. 19:30 10.sýn Sun 19/2 kl. 19:30 15.sýn
Lau 7/1 kl. 19:30 4.sýn Sun 29/1 kl. 19:30 11.sýn Lau 25/2 kl. 19:30 16.sýn
Sun 8/1 kl. 19:30 5.sýn Lau 4/2 kl. 19:30 12.sýn Sun 26/2 kl. 19:30 17.sýn
Frumsýnt annan í jólum 2011
Svartur hundur prestsins (Kassinn)
Lau 7/1 kl. 19:30 32.s Lau 21/1 kl. 19:30 38.s Lau 28/1 kl. 19:30 40.s
Fim 12/1 kl. 19:30 34.s Fös 27/1 kl. 19:30 39.s Sun 29/1 kl. 19:30 41.s
Feykilega skemmtileg leikhúsupplifun!
Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið)
Lau 17/12 kl. 11:00 Lau 17/12 kl. 14:30 Sun 18/12 kl. 13:00
Lau 17/12 kl. 13:00 Sun 18/12 kl. 11:00 Sun 18/12 kl. 14:30
Aðventuævintýri Þjóðleikhússins sjöunda leikárið í röð!
Hreinsun (Stóra sviðið)
Fös 30/12 kl. 19:30 15.sýn Fös 13/1 kl. 19:30 17.sýn Fös 27/1 kl. 19:30 19.sýn
Fim 5/1 kl. 19:30 16.sýn Fös 20/1 kl. 19:30 18.sýn
Atriði í sýningunni geta vakið óhug.
Litla skrímslið og stóra skrímslið í leikhúsinu (Kúlan)
Mið 28/12 kl. 13:30 Frums. Fös 30/12 kl. 13:30 4.sýn Sun 8/1 kl. 15:00 7.sýn
Fim 29/12 kl. 13:30 2.sýn Fös 30/12 kl. 15:00 5.sýn
Fim 29/12 kl. 15:00 3.sýn Sun 8/1 kl. 13:30 6.sýn
Hjartnæm og fjörmikil sýning
On Misunderstanding (Kassinn)
Mið 28/12 kl. 19:30 Frums. Fim 29/12 kl. 19:30 2.sýn Fös 30/12 kl. 19:30 3.sýn
Frumsýnt 28.desember
Miðasala sími: 571 5900
ALVÖRUMENN
GLEÐILEG JÓL
“Hér er valinn maður í hverju rúmi...
Leikurinn er upp á fimm stjörnur.”
-Elísabet Brekkan, Fréttablaðið.
- harpa alþýðunnar
FÖS 30/12
FÖS 20/01
L AU 21 /01
FÖS 27/01
KL . 20:00 NÝ SÝNING
KL . 20:00 NÝ SÝNING
KL . 20:00 NÝ SÝNING
KL . 20:00 NÝ SÝNING
Gjafakort – tilvalin jólagjöf!
Fanný og Alexander (Stóra sviðið)
Fim 5/1 kl. 20:00 fors Mið 25/1 kl. 20:00 4.k Fim 23/2 kl. 20:00 aukas
Fös 6/1 kl. 19:00 frums Fim 26/1 kl. 20:00 aukas Fös 24/2 kl. 20:00 10.k
Mið 11/1 kl. 20:00 2.k Sun 5/2 kl. 20:00 5.k Fim 1/3 kl. 20:00 11.k
Lau 14/1 kl. 20:00 aukas Fim 9/2 kl. 20:00 6.k Fös 2/3 kl. 20:00 12.k
Sun 15/1 kl. 20:00 3.k Mið 15/2 kl. 20:00 7.k Fim 8/3 kl. 20:00
Mið 18/1 kl. 20:00 aukas Fim 16/2 kl. 20:00 8.k
Sun 22/1 kl. 20:00 aukas Fös 17/2 kl. 20:00 9.k
Hin stórbrotna fjölskyldusaga loks á svið
Galdrakarlinn í Oz (Stóra sviðið)
Lau 17/12 kl. 14:00 aukas Lau 14/1 kl. 14:00 Lau 4/2 kl. 14:00
Sun 18/12 kl. 14:00 27.k Sun 15/1 kl. 14:00 Sun 5/2 kl. 14:00
Mán 26/12 kl. 14:00 28.k Lau 21/1 kl. 14:00 Lau 11/2 kl. 14:00
Mán 26/12 kl. 17:00 29.k Sun 22/1 kl. 14:00 Sun 12/2 kl. 14:00
Lau 7/1 kl. 14:00 30.k Lau 28/1 kl. 14:00 Lau 18/2 kl. 14:00
Sun 8/1 kl. 14:00 31.k Sun 29/1 kl. 14:00 Sun 19/2 kl. 14:00
Einn vinsælasti fjölskyldusöngleikur allra tíma
Kirsuberjagarðurinn (Stóra sviðið)
Fös 16/12 kl. 20:00 13.k Fim 12/1 kl. 20:00 Fös 20/1 kl. 19:00
Sun 8/1 kl. 20:00 Fim 19/1 kl. 20:00 Fös 27/1 kl. 19:00
Sannkölluð leikhúsperla um ástir, drauma og vonir.
NEI, RÁÐHERRA! (Stóra sviðið)
Fös 30/12 kl. 20:00 Fös 13/1 kl. 19:00
Lau 7/1 kl. 19:00 Lau 21/1 kl. 19:00
Gríman: Áhorfendasýning ársins 2011
Gyllti drekinn (Nýja sviðið)
Fös 16/12 kl. 19:00 lokasýn
5 leikara, 17 hlutverk og banvæn tannpína. Síðustu sýningar
Elsku barn (Nýja Sviðið)
Lau 17/12 kl. 20:00 aukas
Hlaut 7 Grímutilnefningar á síðasta leikári. Síðasta sýning
Jesús litli (Litla svið)
Fös 16/12 kl. 20:00 Sun 18/12 kl. 20:00
Mannbætandi upplifun! Grímusýning ársins 2010. Aðeins sýnt fram að jólum
Nýdönsk í nánd (Litla sviðið)
Fös 6/1 kl. 22:00 1.k Fös 13/1 kl. 22:00 3.k Fös 20/1 kl. 22:00 5.k
Lau 7/1 kl. 22:00 2.k Lau 14/1 kl. 22:00 4.k
Aftur á svið - aðeins þessar sýningar
Leikfélag Akureyrar
Miðasölusími: 4 600 200, netfang: midasala@leikfelag.is
Saga þjóðar (Rýmið)
Fim 29/12 kl. 19:00 aukas
Gyllti drekinn (Rýmið)
Lau 7/1 kl. 20:30 1.sýn Sun 8/1 kl. 20:30 2.sýn
Afinn (Samkomuhúsið)
Fös 2/3 kl. 20:00 1.sýn Lau 3/3 kl. 19:00 2.sýn Lau 3/3 kl. 21:30 Aukas
Uppselt Örfá sæti laus FarandsýningU Ö F
Leikhúsin í landinu
www.mbl.is/leikhus
Landnámssetrið í Borgarnesi
437 1600 | landnamssetur@landnam.is
Blótgoðar - uppistand um heiðingja (Söguloftið)
Fös 13/1 kl. 20:00
Lau 21/1 kl. 16:00
Fös 27/1 kl. 20:00
LÍFSDAGBÓKÁSTARSKÁLDS (Söguloftið)
Lau 14/1 kl. 20:00 Lau 21/1 kl. 20:00
Tjarnarbíó
5272100 | tjarnarbio@leikhopar.is
Póker
Sun 8/1 kl. 20:00
Fös 13/1 kl. 20:00
Lau 14/1 kl. 20:00
Fim 19/1 kl. 20:00
Fös 20/1 kl. 20:00
Leikhópurinn Fullt Hús kynnir Póker eftir Patrick Marber
Hjónabandssæla
Fös 06 jan. kl 20
Lau 07 jan. kl 20
Fös 13 jan. kl 20
Lau 14 jan. kl 20
Fös 20 jan. kl 20
Lau 21 jan. kl 20
Steini, Pési og Gaur á Trommu - Uppistand
Fös 16 des kl 22.30 aukas Ö
Lau 07 jan kl 22.30
Fös 13 jan kl 22.30
Sinfóníuhljómsveit Íslands
Örfá sæti laus
Miðasala » www.sinfonia.is » www.harpa.is » 528 5050
Stjórnandi: Bernharður Wilkinson
Einleikarar: Sólveig Steinþórsdóttir og Sölvi Kolbeinsson
Einsöngvari: Kristjana Stefánsdóttir
Sögumaður: Trúðurinn Barbara
Skólakór Kársness
Nemendur úr Listdansskóla Íslands
Brasskvintett SK leikur í anddyri Hörpu fyrir tónleika en
hópurinn samanstendur af stúlkum úr Skólahljómsveit
Kópavogs.
Jólatónleikar 16.12. kl. 17. og 17.12. kl. 14 & 17
Vínartónleikar 5.1., 6.1. og 7.1.
Stjórnandi: Willy Büchler
Einsöngvari: Sigrún Hjálmtýsdóttir
Lífleg og skemmtileg Vínartónlist úr ýmsum áttum, m.a.
aríur úr Leðurblökunni eftir Johann Strauss og Dónárvalsinn
sívinsæli.