Morgunblaðið - 22.12.2011, Qupperneq 8
8 FRÉTTIRInnlent
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. DESEMBER 2011
Minnismerki eru sums staðaraðdráttarafl, enda stundum í
senn stikkorð og kennileiti um
merk augnablik sögunnar.
Minnismerki um suma þekkt-ustu forseta Bandaríkjanna í
höfuðborginni,
ásamt Hvíta hús-
inu og Þinghús-
inu rammar
miðju borg-
arinnar fallega
inn.
Franko á Spáni gerði ósmekk-legt minnismerki um sigur
sinn í borgarastyrjöldinni og
þrælkaði óvinum sínum út við gerð
þess.
Frægasta kirkja Lundúna þykirfremur minnismerki um arki-
tektinn en þá sem stóðu fyrir bygg-
ingunni.
Litla ljúfa hafmeyjan í Kaup-mannahöfn og Sívaliturninn
gegnt Garði minna einkum á sjálfa
sig og lýsa upp tilveruna og fer
gleðigjafinn ekki eftir stærð.
Pýramídar voru byggðir semrisavaxnar lokrekkjur látinna,
mannlegum hálfguðum til lotn-
ingar, en eru nú til vitnis um undur
veraldar.
Í París fékkst leyfi til að reisajárnbentan babelsturn með skil-
yrði um að rífa hann í heimssýning-
arlok.
Og á Íslandi er opinber spjallarisvo uppbelgdur af sjálfum sér
að hann heldur að Perlan á Öskju-
hlíð sé minnismerki um sig.
Það er ekki öll vitleysan eins ogþað gerir hana svo notalega.
Perlan
Merki um ekkert
STAKSTEINAR
Oddur C.S. Thor-
arensen, fyrrverandi
apótekari, andaðist á
Landspítalanum 20.
desember sl., 86 ára að
aldri. Oddur fæddist í
Reykjavík 26. apríl
1925 og var sonur
hjónanna Stefáns
Thorarensen apótek-
ara og Ragnheiðar
Hafstein Thorarensen.
Oddur lauk stúd-
entsprófi frá Mennta-
skólanum í Reykjavík
árið 1945, fyrrihlutaprófi í lyfjafræði
frá Háskóla Íslands 1948 og cand.
pharm.-prófi frá Kaupmannarhafn-
arháskóla 1954. Frá unga aldri og
með námi starfaði hann í Laugavegs
Apóteki hjá föður sínum, sem stofn-
aði apótekið árið 1919. Eftir heim-
komuna úr náminu í Kaupmanna-
höfn starfaði hann sem
lyfjafræðingur í apótekinu til ársins
1957 er hann varð framkvæmda-
stjóri Efnagerðar Reykjavíkur. Árið
1969 tók hann við
rekstri Laugavegs
Apóteks og rak það til
ársins 1997. Oddur rak
einnig heildverslunina
Torenco á árunum
1981-1997.
Oddur gegndi fjöl-
mörgum trún-
aðarstörfum um ævina
fyrir sín fagfélög og
var bæði ritari og for-
maður í Lyfjafræð-
ingafélagi Íslands,
Apótekarafélagi
Reykjavíkur og Apótekarafélagi Ís-
lands. Hann átti einnig sæti í sókn-
arnefnd Garðabæjar á árunum 1972-
1984 og tók þátt í starfi Sjálfstæð-
isfélagsins í Garðabæ og var
formaður þess árið 1987.
Eftirlifandi eiginkona hans er
Unnur Long Thorarensen. Börn
Odds eru Stefán og Baldvin Haf-
steinn frá fyrra hjónabandi og
Ragnheiður Katrín, Elín og Unnur
Alma.
Andlát
Oddur C.S. Thorarensen
Veður víða um heim 21.12., kl. 18.00
Reykjavík 5 rigning
Bolungarvík 0 snjókoma
Akureyri -1 snjókoma
Kirkjubæjarkl. 3 alskýjað
Vestmannaeyjar 7 rigning
Nuuk -10 léttskýjað
Þórshöfn 6 skúrir
Ósló -8 skýjað
Kaupmannahöfn 2 skýjað
Stokkhólmur 0 skýjað
Helsinki 1 snjóél
Lúxemborg 2 súld
Brussel 6 þoka
Dublin 11 skýjað
Glasgow 12 súld
London 12 skýjað
París 11 skýjað
Amsterdam 7 skýjað
Hamborg 2 léttskýjað
Berlín 2 skýjað
Vín 3 skúrir
Moskva -2 snjókoma
Algarve 17 heiðskírt
Madríd 17 heiðskírt
Barcelona 16 léttskýjað
Mallorca 16 léttskýjað
Róm 7 heiðskírt
Aþena 12 skýjað
Winnipeg -3 alskýjað
Montreal -5 snjókoma
New York 11 alskýjað
Chicago 5 alskýjað
Orlando 22 heiðskírt
Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar-
greinum Morgunblaðsins á slóðinni
http://mbl.is/mogginn/leidarar/
VEÐUR KL. 12 Í DAG
22. desember Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 11:23 15:31
ÍSAFJÖRÐUR 12:10 14:53
SIGLUFJÖRÐUR 11:55 14:34
DJÚPIVOGUR 11:02 14:51
Laugavegi 53 • s. 552 3737
Opið 22. des. 10-22,
23. des. 10-23 og 24. des. 10-12
Mikið úrval af
fallegum gjöfum í
jólapakkann
Sængurgjafir
í úrvali
jj
Rau›arárstígur 14 · sími 551 0400 · www.myndlist.is
Opið fimmtudag 22. desember kl. 10–22, þorláksmessu kl. 10–23, aðfangadag kl. 10–12
Síðasta uppboð ársins
lýkur 22. desember
Vef
uppboð
nr. 19
Einstök
gjafabréf
sem eru
jafnframt ekta
listaverk
Einstakt Gjafabréf
Gallerí Fold
25.000 kr.
Handhafa þessa bréfs er heimil úttek
t hjá Gallerí Fold að upphæð 25.000
kr.
AUGLÝSINGADEILD
netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
Stjórnendur Ice-
landair eru
byrjaðir að
kaupa los-
unarheimildir,
en frá og með 1.
janúar 2012
mun flug-
starfsemi innan
EES-svæðisins
falla undir við-
skiptakerfi ESB með los-
unarheimildir.
Þar sem Icelandair er vaxandi
fyrirtæki þarf það að kaupa sér
viðbótarlosunarheimildir.
Guðjón Arngrímsson, upplýs-
ingafulltrúi Icelandair, segir
kostnaðinn hlaupa á hundruðum
milljóna. Nú sé hægt að kaupa
losunarheimildir á markaði líkt
og eldsneyti og hækki verðið og
lækki eins og hver önnur vara.
Sé fyrirtækið þegar farið að nýta
sér þennan markað.
Icelandair kaupir
losunarheimildir