Morgunblaðið - 22.12.2011, Page 47

Morgunblaðið - 22.12.2011, Page 47
Bókaútgá fan Opna · Sk ipho l t i 50b · 105 Reyk j av í k · s ím i 578 9080 · www.opna . i s H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA „Ég kolféll fyrir þessari bók. Hún er dásamlega vel skrifuð. Það eru ofboðslega fallegar mannlífsmyndir þarna.“ – Kolbrún Bergþórsdóttir, Kiljan „Þetta er ótrúlega vel hugsað verk ...leiftrandi mynd af samfélaginu.“ – Páll Baldvin Baldvinsson, Kiljan „Verk Hannesar er einstaklega vel heppnað. Hann skrifar svo fallegan texta að maður hreinlega kjamsar á honum.“ – Egill Helgason – Einar Falur Ingólfsson, Morgunblaðinu „Bækur verða vart betri en þessi.“ Hannes er einstakur sögumaður, þekktur fyrir orðauðgi og stílfimi. Minningamyndirnar sem hann bregður upp fyrir lesendur sína eru skýrar, trúverðugar og fallegar – helga sér bólstað í minni þess sem les. Þingvellir – Þjóðgarður og heimsminjar er alhliða ferðahandbók. Hér er fjallað um sögu staðarins, þinghald og búskap, mótun landsins og náttúrufar. Áhersla er lögð á að opna þjóðgarðinn fyrir gönguglöðum ferðalöngum með vönduðum leiðarlýsingum, auk þess sem sérstakt gönguleiðakort fylgir bókinni. Lesið í líf þjóðarinnar Íslenskar fornleifar eru yfirleitt ekki rismiklar eða áberandi ... og þarf stundum að hafa sig allan við, hvessa augun og halla undir flatt, klifra upp á hól til að fá nýtt sjónarhorn á landið eða jafnvel bíða eftir að kvöldsólin baði landið með geislum sínum og töfri fram skugga og drætti úr fortíðinni. Úr Inngangi Birnu Lárusdóttur Með þjóðinni á Þingvöllum Mest selda ævisagan! Eymundsson-metsölulistinn 07.12.11 - 13.12.11         Nyrsti h luti Þing vallavat ns er inn an þjóðg arðsins, þjóðgarð smörkin eru bein lína yfir vatnið u m tvo ti l fjóra k ílómetra sunnan vatnsba kkans. V itanlega er ekki r aunhæft að skilja í tvennt vatnsma ssa, kvik an af líf i, og um vatna- svið Þin gvallava tns gilda sérstök lög. Um Þingvall avatn er fjallað f ramar í þessari bók. Sá hluti þjó ðgarðsin s sem h ér er ka llaður su ðurhluti hans er landið á milli ve gar (nr. 361) og vatns. Ö rnefni s uðurhlu tans eru hér feit- letruð en ekki þau sem tilh eyra öðr um göng usvæðum . Vestast, á mörku m þingh elginnar , er gjáin Silfra og vo gurinn f ram und - an henn i er Leira. N ú mara f jölmarg ir hólma r þar sem áður vor u engi Þ ing- vallastað ar, en þa u fóru í kaf í jar ðskjálfta hamföru num sei nt á 18. öld (sjá bls. 124– 125). Syð sti og st ærsti hó lminn e r Kúatorfa . Austan Leiru er ne sið Lambhagi. Nafnið o g steinh laðinn g arður, se m liggur þvert yf ir nesið ofan- vert, gef a til kyn na fyrri not þess . Hér sem annars s taðar va r landið notað ti l búskapa r og örn efni seg ja sína s ögu. Síð asti bón dinn í þ jóðgarði num, ha g- leiksmað urinn Sí mon í V atnskoti , mun ha fa dyttað að garði num og þar sátu börn ha ns yfir l ambám á vornót tum. Nú eru hins vegar á Lam bhaga upp á- haldsvei ðistaðir margra. Þeir stan da löngu m stund um og k asta út á vatns- f lötinn spúnum , flugum og möðk uðum ö nglum í þeirri vo n að silf urgljá- andi íbú ar undir djúpann a láti gin nast til a ð gleypa þau herl egheit. Vatnsba kkinn m eð norð urströnd Þingvall avatns e r vogsko rinn og víða smánes og tang ar og hó lmar fy rir strön dinni. N æst vatn inu er h arðbali, troðinn, og land opið en ofar birk ikjarr í hraunbo llum og hólum. Víða má                agt er að eitt augn ablik á n ýársnótt breytist Öxará í vín. Ein nig kem ur fyrir að hún brey tist í bló ð. Í þjóð sagnasa fni Sigfú sar Sigfú ssonar e r eftir- farandi saga: Fyrr á ö ldum ba r svo við að tveir prestar v öktu á Þ ingvelli á nýárs- nótt. Sá yngri fó r að rita nýársræ ðuna. E n sá eld ri vakti með hon - um til a fþreying ar. Um m iðnætti þyrsti y ngri kle rkinn. T ók hann flösku o g hljóp m eð hana ofan að ánni og fyllti ha na vatni úr ánni og hljóp heim. E n þegar hann æt laði að s úpa á he nni sá h ann að vínlitur var á va tninu. S makkað i hann á því og f ann að það var besta ví n. Druk ku þeir nú helm inginn ú r henni og settu hana frá sér. Efti r lítinn tíma æt luðu þei r að hre ssa sig e nn betu r. En þá var einungis vatn í f l öskunni . Þetta u ndruðus t þeir m jög og tö luðu um það fram og aftur . Streng di þá yn gri klerk urinn þ ess heit að vaka aðra nýá rsnótt – þegar ha nn hafð i reynt a ð vatn tó mt var lí ka orðið í ánni. Þe tta enti h ann og v akti næs tu nýárs nótt og h inn með og sátu á sama stað. Á sömu st undu um miðnæt ti fyllti ungi kle rkurinn flöskuna af vatni úr ánni og hljóp heim me ð. En er þeir litu á vatnið hafði þa ð blóðlit . Einnig brögðuð u þeir á því og sa nnfærðu st um að nú var b lóð í f lö skunni. Settu þe ir hana afsíðis e n hugðu að henn i skömmu síðar. Va r þá blóð ið orðið að vatni . Enga gre in gátu þ eir gert s ér um tá kn þessi sem var la var vo n. Þetta sumar v arð blóð ugt stríð á Þingvö llum og þótti áin hafa fyr irmynd- að það. E nda hefi r það síð an verið trú að ái n yrði að blóði eit t eða fá augnabl ik áður m annfall yrði á al þingi Ísl endinga . (IV. bls . 300.)  Sigrúnu Helgadóttur er einkar lagið að lýsa íslenskum náttúruperlum og opna fyrir löndum sínum. Virðing hennar fyrir landinu og gæðum þess litar allt sem hún skrifar. Sigrún fékk Fræðiritaverðlaun Hagþenkis 2009 fyrir bók sína um Jökulsár- gljúfur, sem jafnframt var sú fyrsta í ritröðinni Friðlýst svæði á Íslandi. Fornleifafræðingum er fátt óvið- komandi, hér er fjallað um bæjar- hóla, réttir, kirkjugarða, smalakofa, vörður og huldufólk svo fátt eitt sé nefnt. Stórbrotið yfirlitsrit sem opnar glænýja sýn á landslag og sögu þar sem Birna Lárusdóttir fornleifafræðingur hefur tekið saman viðamiklar rannsóknir fjölda fornleifafræðinga. KJÖRGRIPIR „Bækur sem þessi gera okkur læsari á arfleifðina ...“ Einar Falur Ingólfsson, Morgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.