Morgunblaðið - 27.12.2011, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 27.12.2011, Blaðsíða 31
1. Huang Nubo. Kaupa eða leigja, gildir einu, Nubo vill bara íslenskt. Nubo varð ekki létt þegar hann fékk neitun frá Ögmundi síðla árs. 2. Caroline Koch, tví- fari Ellen DeGeneres. Hin knáa bandaríska þáttastýra og leikkona Ellen DeGeneres sást í Smára- lindinni í ágúst og veltu menn vöngum yfir því hvort hún væri hér á landi stödd vegna Gay Pride. Í ljós kom nokkru síðar að um þýskan tví- fara hennar var að ræða, Caroline nokkra Koch. Morgunblaðið á því miður ekki ljósmynd af Koch en ljósmynd af DeGeneres var auðfundin. 3. Jeremy Irons. Leikarinn með kynþokkafullu röddina fór til Ísafjarðar í apríl með tökuliði vegna heimildarmyndar um mengun í heiminum. Hann sagðist stórhrifinn af landi og þjóð. Takk, Jeremy. 4. Sissel Kyrkjebö. Dívan gladdi landann með fögrum söng á Frostrósartón- leikum í desember. 5. Kit Harrington. Lokkaprúður leikari í þáttunum Game of Thro- nes spígsporaði í miðaldaklæðum í ískulda á jökli austur á landi, fór svo á djammið í Reykjavík og var hinn alþýðlegasti. 6. Paul Young. Sjarmörinn hélt tón- leika, þótti syngja heldur illa en sjarminn verður þó ekki af honum tekinn. 7. Tilda Swinton. Breska leikkonan sást í Hag- kaupi í Skeifunni. Kannski komst hún að því að Íslendingum þætti skemmtilegast að versla þar. 8. Noregur. Leyfið Íslendingum að koma til mín. 9. Bandaríski leikarinn Ben Stiller. Kom í heim- sókn og fór fögrum orðum um fegurð landsins á Twitter. Þá sást kauði spóka sig við Plútóbrekku á Seltjarnarnesi eins og ekkert væri eðlilegra. Kannski tökustaður fyrir næstu kvikmynd? 10. Kevin Smith. Leikstjórinn og grín- arinn var með uppistand í Hörpu og var fyndinn fram að hléi. 11. Jake Gyllenhaal. Bandaríski leik- arinn og sjarmatröllið Gyllenhaal sást í miðbæ Reykjavíkur í apríl og þá m.a. að snæðingi á Austur í Austur- stræti. Ástæðan fyrir Íslands- heimsókn leikarans var tökur á þættinum Man vs. Wild. Ekki fer sögum að því hvort konur féllu í yfirlið í miðbænum. 12. Busta Rhymes. Rapparinn vígalegi hélt tónleika í Hafnarhúsi. Man einhver eftir því? 13. Rapparinn Ghostface Killah, þ.e. Dennis Coles, hélt tónleika á Nasa. Sá hefur marga fjöruna sopið og hefur nú bætt ís- lenskri í safnið. 14. ESB. Það segir Össur, a.m.k. 11 3 5 7 6 8 10 MENNING 31 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. DESEMBER 2011 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar HÖRKU SPENNUMYND ÍSLENSKT TAL -THE HOLLYWOOD REPORTER HHHH GIRLWITHTHEDRAGONTATTOO Sýnd kl. 6:45 - 10 MISSION IMPOSSIBLE 4 Sýnd kl. 7 - 10 ALVIN OG ÍKORNARNIR 3 Sýnd kl. 2 - 4 - 6 STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN 3D Sýnd kl. 2 - 4 BLITZ Sýnd kl. 10:30 RUM DIARY Sýnd kl. 8 ARTÚRBJARGARJÓLUNUM 3D Sýnd kl. 2 - 4 TOM CRUISE, SIMON PEGG, PAULA PATTON OG JEREMY RENNER Í BESTU HASARMYND ÁRSINS! ÍSLENSKT TAL ÍSLENSKT TAL 88/100 -CHICAGO SUN TIMESH.S.S. - MBL HHH HHH AK. DV - MAGNÚS MICHELSEN, BÍÓFILMAN.IS HHHH - RAGNAR JÓNASSON, KVIKMYNDIR.COM HHHH -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar www.laugarasbio.is Gleðileg jól 950 kr.3 D 3D GLERAUGU SELD SÉR ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR 950 kr.3 D 3D GLERAUGU SELD SÉR 700 kr. 700 kr. 700 kr. 700 kr. 700 kr. TILBOÐSDAGUR TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR TILBOÐ Á ALLAR MYNDIR ATH GILDIR EKKI Á ÍSLENSKAR MYNDIR –BARA LÚXUS www.laugarasbio.is SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS GLERAUGU SELD SÉR 5% GIRL WITH THE DRAGON TATTOO KL. 5.45 - 8 - 9 16 GIRL WITH THE DRAGON TATTOO LÚXUS KL. 1 - 4.45 - 8 16 ALVIN OG ÍKORNARNIR 3 KL. 1 (TILBOÐ) - 3 - 5.50 - 8 L MI – GHOST PROTOCOL KL. 5 - 8 - 10.50 16 STÍGVÉLAÐIKÖTTURINN 3D KL. 1 (TILBOÐ) - 3.20 L ARTÚR 3D KL. 1 (TILBOÐ) - 3.20 - 5.50 L ARTÚR BJARGAR JÓLUNUM 2D KL. 1 (TILBOÐ) - 3.20 L ÆVINTÝRI TINNA 3D KL. 10.10 7 H.S.S., MBL.H.V.A., FBL. TOM CRUISE, SIMON PEGG, PAULA PATTON OG JEREMY RENNER Í BESTU HASARMYND ÁRSINS! HNOTUBRJÓTURINN BALLETT KL. 7.30 L GIRL WITH THE DRAGON TATTOO KL. 3.30 (TILBOÐ) - 6.45 - 8 - 10 16 ALVIN OG ÍKORNARNIR 3 KL. 4 (TILBOÐ) - 6 L ARTÚR BJARGAR JÓLUNUM 3D KL. 3.40 (TILBOÐ) L JACK AND JILL KL. 10 L TINNI KL. 3.30 (TILBOÐ) - 5.40 - 8 - 10.20 7 GIRL WITH THE DRAGON TATTOO KL. 8 - 10.50 16 ALVIN OG ÍKORNARNIR 3 KL. 2 - 4 - 6 L ELÍAS KL. 2 - 4 - 6 12 MIDNIGHT IN PARIS KL. 8 - 10 L 1 4 14 13 9 2 Reuters Íslands- vinir ársins 12

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.