Monitor - 21.12.2011, Blaðsíða 4

Monitor - 21.12.2011, Blaðsíða 4
4 Monitor MIÐVIKUDAGUR 21. NÓVEMBER 2011 R ét t sv ör : 1 . H u rð as ke ll ir . 2 . V it ri n ga rn ir þ rí r. 3 . Í ta ls kt . 4 . C h ev y C h as e. 5 . E n gl ak er ti ð. 6 . „ Sv on a ge ru m v ið e r vi ð gö n gu m ki rk ju gó lf “. 7 . H . C . A n d er se n . 8 . R u th R eg in al d s. 9 . S te fá n K ar l S te fá n ss on . 1 0. B ra ki ð. 1 1. 1 95 5. 1 2. Jó la gu ðs p ja ll ið . Vitringarnir tveir SPURNINGAR1. HVAÐA JÓLASVEINN ER SÁ SJÖUNDI Í RÖÐINNI TIL AÐ HEIM SÆKJA MANNABYGGÐIR? 2. HVERJIR VORU KASPAR, MELKÍOR OG BALTASAR? 3. JÓLALAGIÐ EF ÉG NENNI ER UPPRUNALEGA ERLENT POPPLAG. HVERS LENSKT ER ÞAÐ AÐ UPPRUNA? 4. HVER FÓR MEÐ HLUTVERK FJÖLSKYLDUFÖÐURINS SKRAUTLEGA Í KVIKMYNDINNI CHRISTMAS VACATION? 5. Á HEFÐBUNDNUM AÐVENTUKRANSI ERU FJÖGUR KERTI. FYRSTU ÞRJÚ HEITA SPÁDÓMSKERTIÐ, BETLEHEMSKERTIÐ OG HIRÐAKERTIÐ EN HVAÐ HEITIR ÞAÐ FJÓRÐA? 6. Í JÓLALAGINU GÖNGUM VIÐ Í KRINGUM ER MEÐAL ANNARS SUNGIÐ UM ÞAÐ HVERNIG VIÐ FÖRUM AÐ ÞEGAR VIÐ ÞVOUM OKKAR ÞVOTT. UM HVAÐ ER SUNGIÐ Í ÁTTUNDA OG JAFNFRAMT SÍÐASTA VERSINU? 7. HVER SKRIFAÐI SÖGUNA UM LITLU STÚLKUNA MEÐ ELD- SPÝTURNAR? 8. HVER SYNGUR DÚETTINN ÞÚ KOMST MEÐ JÓLIN TIL MÍN Á MÓTI BJÖRGVINI HALLDÓRSSYNI? 9. UNDANFARIN ÁR HEFUR ÍSLENDINGUR EINN FARIÐ MEÐ HLUT- VERK TRÖLLA SEM STAL JÓLUNUM Í LEIKHÚSUM VESTANHAFS. HVER ER ÞAÐ? 10. Í JÓLABÓKAFLÓÐINU ÞETTA ÁRIÐ KOMA ÚT TRILLJÓN BÆKUR SEM FYRR. HVAÐ HEITIR NÝJASTA SKÁLDSAGA YRSU SIGURÐARDÓTTUR? 11. HELSTI JÓLADRYKKUR ÍSLENDINGA ER TRÚLEGA MALT OG APPELSÍN. Á HVAÐA ÁRATUG KOM EGILS APPELSÍN Á MARKAÐ? 12. HVAÐA TEXTI HEFST Á ORÐUNUM: „EN ÞAÐ BAR TIL UM ÞESSAR MUNDIR...“? 1. Má ég sjá. Stekkjastaur, Giljagaur, Stúfur, Þvörusleikir. Það er Hurða- skellir. RÉTT 2. Ef þetta er tengt jólunum þá hljóta þetta að vera Vitringarnir þrír. RÉTT 3. Ítalskt. RÉTT 4. Vá, ég sé hann fyrir mér hangandi í seríunni með svona rafl ost. Kevin Chase. Nei, Chevy Chase. RÉTT 5. Þetta veit ég ekki. Aðventukerti. 6. Göngum kirkjugólf. RÉTT 7. Ég ætti að giska en ég veit það ekki. 8. Það er allt breytt vegna þín, þú komst með jólin. Hérna, hún Ruth Reginalds. RÉTT 9. Stefán Karl. RÉTT 10. Ég gæti bullað eitthvað en ég hef ekki hugmynd. 11. Á 6. áratugnum. RÉTT 12. Nýja testamentið. Nei, Jólaguð- spjallið. RÉTTN an n a B ry n dí s H il m ar s. Ég er sátt. Jólagjöfi n mín í ár að hafa sigrað Ragga í spurningakeppni. Það er ljúft. Takk fyrir Monitor. Nanna Bryndís Hilmarsdóttir 20. desember kl. 15:30 9 stig M yn d/ Si gu rg ei r S. 1. Kertasníkir er síðastur. Stúfur er þriðji. Ég giska á Hurðaskelli. RÉTT 2. Vitringarnir þrír. RÉTT 3. Hef ekki hugmynd. Írskt? 4. Chevy Chase. RÉTT 5. Englakerti. RÉTT 6. Þetta hef ég ekki sungið síðan ég var barn. Ég var nefnilega einu sinni barn. Börn landsins verða ekki sátt ef ég veit þetta ekki. Göngum kirkjugólf? RÉTT 7. Einhver rithöfundur sem var manneskja frá Evrópu. 8. Sigga Beinteins? 9. Hann hérna sem er að leika mik- ið úti núna. Lék í Prince of Persia. Hann Gísli Örn Garðarsson. 10. Hún heitir Brakið. RÉTT 11. Heyrðu ég var að lesa utan á fl öskuna bara í gær. 1955 RÉTT 12. Jólaguðspjallið RÉTTR ag n ar Þ ór h al ls so n 8 stig Söngelsku skrímslabörnin, Nanna Bryndís og Ragn ar, úr Of Monsters and Men eru ansi mikil jólabörn, sé te kið tillit til gríðarlegrar þekkingar þeirra á öllu sem tengist jólunum. VIÐ H JÁ M O N IT OR Ó SKU M YKKUR GLEÐILEG RA JÓLA

x

Monitor

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Monitor
https://timarit.is/publication/791

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.