Morgunblaðið - 29.06.2012, Síða 20

Morgunblaðið - 29.06.2012, Síða 20
20 FRÉTTIRErlent MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. JÚNÍ 2012 Ný kláfferja yfir Tamesá í Lundúnum, kennd við flug- félagið Emirates, var tekin í notkun í gær. Kláfferjan gengur á milli O2 sýningarhallarinnar í Greenwich og ExCel Centre og mun nýtast vel á ólympíuleikunum í borginni í sumar. Hægt verður að flytja allt að 2.500 manns á klukkustund í vögnunum. AFP Kláfferja yfir Tamesá Stephen Elop, forstjóri finnska far- símaframleiðandans Nokia, viður- kenndi í gær, að stjórnendur fyrir- tækisins hefðu ekki séð fyrir hve hröð þróunin yrði á farsímamarkaði. „Við hefðum nokkrum sinnum getað brugðist öðruvísi við á síðasta ári hefðum við gert okkur grein fyrir því hve breytingarnar yrðu hraðar á þessum markaði,“ sagði Elop við finnska blaðið Aamulehti. Hann sagði að Nokia hefði til dæmis ekki séð fyrir hversu hratt verðið á svonefndum Android- snjallsímum myndi lækka í Kína með þeim afleiðingum, að mjög hef- ur þrengt að Nokia þar. Nokia missti nýlega stöðu sína sem stærsti farsímaframleiðandi heims til suður-kóreska fyrirtæk- isins Samsung. Rekstur Nokia hefur verið endurskipulagður á síðustu misserum og nýlega var boðað að gripið yrði til enn frekari uppsagna starfsfólks Gengi hlutabréfa Nokia lækkaði um 10% í viðskiptum á mánudag og hafði þá ekki verið lægra frá því í ágúst 1996. Breytingarnar hrað- ari en búist var við  Hörð samkeppni á farsímamarkaði AFP Hnípinn Elop, forstjóri Nokia. Hæstiréttur Japans hefur heimilað innheimtustofnun japanska ríkisins að bjóða upp byggingu í eigu norð- ur-kóreskra stjórnvalda. Byggingin, sem er í viðskipta- hverfi í miðborg Tókýó, er einskon- ar sendiráð Norður-Kóreu í borg- inni en þar eru til húsa höfuðstöðvar Chongryon, stofnunar sem gætir hagsmuna Norður-Kóreu í Japan. Löndin tvö hafa hins vegar ekki formlegt stjórnmálasamband. Japanska innheimtustofnunin krefst þess að Chongryon greiði 62,7 milljarða jena skattaskuld, jafnvirði 100 milljarða kr. Hefur innheimtustofnunin leitað heimilda til að gera lögtak í eignum Chon- gryon, þar á meðal í höfuðstöðv- unum í Tókýó. Höfuðstöðvarnar voru skráðar á þriðja aðila en hæstiréttur Japans úrskurðaði í gær, að húsið væri í raun í eigu Chongryon og því aðfararhæf fasteign. Innheimtustofnunin getur nú lát- ið bjóða húsið upp. Að sögn jap- anskra fjölmiðla getur hins vegar liðið talsverður tími þar til kaupandi fæst. Hundruð þúsunda íbúa í Japan eiga ættir að rekja til Norður-Kór- eu, flestir afkomendur fólks, sem neytt var að flytja til Japans þegar Japanar réðu Kóreuskaga á árunum 1910 til 1945. Á ýmsu hefur gengið í samskipt- um Japans og Norður-Kóreu á síð- ustu áratugum. Norður-Kóreumenn rændu m.a. mörgum Japönum á átt- unda og níunda áratug síðustu aldar og neyddu þá til að veita norður- kóreskum njósnurum upplýsingar um menningu og siði í Japan. Árið 2002 var nokkrum þessara fanga leyft að snúa aftur til Japans. Norður-Kóreumenn hafa á móti krafist þess að Japan bæti fyrir her- námið á fyrri hluta síðustu aldar. gummi@mbl.is „Sendiráð“ upp í skuld  Hæstiréttur Japans heimilar innheimtustofnun að leggja hald á hús í eigu norður-kóreskra stjórnvalda AFP Höfuðstöðvar Chongryon í Tókýó. Alþjóðlegi saka- máladómstóllinn í málefnum Júgó- slavíu fyrrver- andi hefur fellt niður eitt ákæru- atriði í máli dóm- stólsins gegn Ra- dovan Karadzic, fyrrum leiðtoga Bosníu-Serba. Eftir standa hins vegar 10 ákæruatriði, þar á meðal fyrir þjóðarmorð en Karadzic er talinn bera ábyrgð á því þegar um 8 þúsund karlmenn voru myrtir í borginni Srebrenica í Bosníu. Réttað er yfir Karadzic í Haag í Hollandi. Saksóknarar hafa lokið málflutningi sínum en verjendur Ka- radzics munu hefja málflutning í október. Karadzic var handtekinn árið 2008 eftir að hafa farið huldu höfði í 13 ár. Eitt ákæru- atriði fellt niður Radovan Karadzic V i n n i n g a s k r á 9. útdráttur 28. júní 2012 A ð a l v i n n i n g u r Kr. 2.000.000 kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 1 3 5 7 5 V i n n i n g u r Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur) 2 2 4 3 3 2 6 1 5 5 5 3 5 3 6 6 4 8 1 3 V i n n i n g u r Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 9246 23260 40253 43582 51410 64059 12681 33484 42107 49507 58341 77181 V i n n i n g u r Kr. 15.000 Kr. 30.000 (tvöfaldur) 1 0 1 6 7 6 0 9 1 4 8 9 7 2 2 0 9 1 2 9 6 5 2 4 3 5 9 1 5 9 8 1 4 6 8 7 1 3 1 6 4 7 7 7 1 8 1 4 9 3 6 2 2 2 5 6 3 1 9 8 5 4 3 8 0 5 6 0 1 1 7 6 9 1 6 0 2 4 8 6 9 0 9 9 1 5 7 2 8 2 2 3 5 2 3 3 1 3 7 4 4 2 9 3 6 1 6 9 9 6 9 3 1 9 3 4 1 7 1 0 1 4 6 1 7 1 2 9 2 3 3 6 4 3 4 9 0 4 4 4 6 6 0 6 2 5 6 9 6 9 3 6 3 3 4 2 0 1 0 4 8 6 1 7 1 6 8 2 3 8 2 8 3 4 9 8 3 4 5 2 7 5 6 3 7 3 5 6 9 4 8 6 3 7 4 2 1 2 0 2 7 1 8 4 4 0 2 4 8 4 7 3 7 4 6 9 4 9 2 3 9 6 4 4 4 4 7 1 7 2 9 5 8 1 8 1 2 2 4 1 1 9 0 2 4 2 5 5 4 9 3 8 4 1 4 5 3 1 2 0 6 6 3 4 9 7 3 6 2 3 6 1 9 7 1 4 4 0 7 1 9 5 8 7 2 5 7 1 6 4 0 1 1 1 5 3 3 5 9 6 7 1 6 3 7 3 8 2 4 6 5 1 0 1 4 5 1 8 2 0 7 6 6 2 7 8 3 9 4 0 5 3 9 5 5 3 3 4 6 8 5 2 0 7 9 1 9 5 7 4 5 6 1 4 6 3 9 2 1 9 4 8 2 8 3 8 5 4 3 1 5 5 5 7 7 2 3 6 8 5 7 5 7 9 2 2 8 V i n n i n g u r Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvöfaldur) 21 8318 15366 22553 29286 36903 42947 52198 59226 66902 74263 120 8606 15429 22558 29303 36961 43057 52222 59502 66937 74272 190 8774 15439 22609 29314 37072 43341 52254 59533 66988 74273 221 8787 15474 22754 29349 37127 43385 52285 59598 67008 74469 382 8821 15524 22769 29454 37183 43497 52289 59718 67061 74477 397 8843 15611 22870 29682 37250 43874 52367 59729 67281 74555 419 8881 15637 22933 29809 37325 43960 52455 59908 67286 74620 440 9006 15868 23066 30007 37450 44030 52618 59923 67329 74831 489 9031 15928 23158 30063 37493 44076 52934 59945 67351 74924 1083 9196 16202 23210 30079 37499 44077 53244 60085 67372 74950 1551 9197 16247 23298 30313 37618 44187 53271 60100 67407 75022 1552 9396 16295 23480 30326 37717 44213 53285 60119 67437 75080 1684 9594 16437 23512 30414 37816 44433 53319 60282 67447 75138 1716 9602 16512 23534 30521 37985 44537 53320 60330 67655 75364 1737 9678 16519 23550 30621 38011 44552 53396 60365 67674 75420 1852 9965 16864 23603 30793 38104 44802 53415 60412 67777 75435 1962 10038 17197 23620 30971 38117 44946 53443 60441 67845 75457 2022 10092 17322 23654 30974 38248 45088 53501 60589 67870 75604 2149 10103 17513 23670 30978 38342 45195 53505 60628 67920 75614 2171 10407 17531 23720 31017 38487 45381 53519 60643 68036 75684 2187 10817 17614 23834 31102 38503 45643 53674 60724 68050 75938 2214 10931 17826 23967 31105 38523 45648 53767 60840 68140 76035 2534 11056 17899 24084 31253 38527 45749 53768 61141 68240 76083 2610 11240 17960 24139 31314 38602 45916 53842 61222 68403 76238 2722 11317 18112 24146 31339 38626 45928 54009 61333 68447 76258 2777 11458 18223 24251 31457 38746 46034 54155 61472 68624 76337 3047 11514 18250 24389 31578 38754 46087 54321 62009 68680 76352 3309 11544 18291 24626 31802 38784 46163 54471 62064 68711 76440 3701 11691 18526 24635 31939 38904 46209 54523 62208 68724 76663 3803 11719 18834 24685 31949 38960 46268 54621 62303 68781 76665 3899 11777 18864 24748 31987 38979 46329 54754 62467 68880 76675 3922 11883 18886 24845 32117 39067 46538 54789 62621 68931 76697 3928 11944 18996 24860 32275 39097 46542 54806 62670 68952 76736 3942 12006 19013 25013 32324 39188 46757 54879 62672 69029 76781 4055 12020 19121 25187 32339 39197 46859 55152 62756 69200 77100 4718 12136 19129 25420 32411 39296 47108 55175 62819 69570 77176 4828 12192 19215 25466 32420 39349 47456 55362 62871 69624 77199 4949 12198 19267 25540 32481 39362 47688 55400 62980 69669 77233 5304 12322 19273 25626 32606 39405 47722 55674 63153 69845 77259 V i n n i n g u r Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvöfaldur) 5379 12353 19280 25774 32619 39429 47737 55802 63261 69860 77325 5498 12359 19330 25879 32696 39431 47751 55869 63265 69907 77376 5706 12426 19378 25921 33009 39463 47839 56008 63362 70293 77385 5725 12625 19521 25935 33108 39579 47902 56146 63394 70326 77552 5765 12634 19579 25942 33205 39669 48034 56151 63430 70489 77642 5833 12797 19648 26156 33244 39734 48311 56197 63478 70542 77676 5887 12819 19741 26198 33415 39784 48354 56282 63523 70578 78027 5893 12822 19768 26213 33451 39985 48361 56370 63758 70755 78047 5907 12842 19778 26250 33470 39995 48419 56375 64040 70869 78073 6003 12863 19781 26274 33503 40005 48559 56469 64121 71052 78216 6008 12866 19817 26283 33581 40254 48742 56479 64427 71501 78257 6108 12913 19914 26284 33586 40268 48751 56638 64433 71521 78391 6323 12990 19928 26297 33721 40318 48815 56722 64457 71598 78564 6388 13112 20160 26410 34044 40358 48819 56872 64511 71608 78642 6578 13240 20163 26435 34066 40374 49064 56940 64547 71778 78745 6599 13254 20346 26470 34139 40446 49127 57235 64561 71870 78807 6627 13256 20350 26492 34163 40512 49173 57255 64565 72007 78917 6702 13571 20455 26534 34207 40543 49268 57320 64573 72064 78926 6764 13612 20515 26656 34353 40722 49346 57389 64588 72148 79053 6842 13677 20908 26787 34393 40768 49562 57652 64664 72304 79167 6980 13719 20999 27001 34419 40834 49754 57724 64862 72422 79290 7061 13725 21057 27160 34509 40844 49781 57822 64924 72859 79295 7242 13896 21062 27491 34603 40850 49912 57825 65039 72957 79319 7302 13917 21169 27571 34789 40853 49949 57872 65053 72999 79411 7320 13939 21176 27859 35226 40956 50235 57959 65115 73062 79439 7417 14033 21234 28041 35230 41009 50479 58119 65267 73166 79488 7451 14155 21367 28043 35317 41056 50507 58205 65288 73239 79576 7526 14242 21440 28135 35349 41216 50522 58210 65437 73259 79608 7616 14421 21517 28510 35409 41231 50705 58253 65502 73426 79611 7655 14460 21577 28525 35430 41237 50747 58282 65546 73465 79673 7819 14487 21743 28589 35553 41609 50751 58304 65569 73564 79825 7993 14513 21925 28731 35566 41720 51017 58527 65759 73672 8015 14568 22026 28767 35765 42117 51725 58591 65902 73690 8078 14727 22178 28980 36096 42221 51841 58722 66087 73831 8089 14794 22286 29024 36200 42518 51888 58778 66234 73844 8090 14841 22328 29028 36441 42695 52061 59038 66436 73937 8135 14907 22354 29029 36724 42707 52069 59143 66474 73998 8255 15182 22427 29126 36726 42852 52127 59180 66547 74192 8306 15294 22507 29166 36789 42913 52195 59191 66876 74223 Næstu útdrættir fara fram 7. júlí, 14. júlí, 21. júlí & 28. júlí 2012 Heimasíða á Interneti: www.das.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.