Morgunblaðið - 21.07.2012, Page 39

Morgunblaðið - 21.07.2012, Page 39
MENNING 39 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. JÚLÍ 2012 í mark með boga og örvum. Þá mun klæðnaður þeirra endurspegla tíð- arandann. Sjósettur hefur verið mið- aldabátur, sérsmíðaður með því lagi sem var algengt á 14. öld og hefur verið efnt til samkeppni um heiti á bátinn. Bátasmiðurinn er Haraldur Ingi Haraldsson, myndlistarmaður og mikill áhugamaður um miðaldir. Hann hefur lagt nótt við nýtan dag til að klára verkefnið fyrir hátíðina. Báturinn verður búinn hrosshárs- reipum, sett í hann ballest og smíðað í hann járnaverk eins og má ætla að hafi verið í bátum þess tíma. Miðaldadagar á Gásum í Eyjafirði standa yfir nú um helgina. Þar verð- ur endurskapað litríkt mannlíf sem blómstraði þar á 13. og 14. öld. Á þeim tíma voru Gásir mesta umskip- unarhöfn landsins og heilt þorp reis þar á hverju sumri. Fólk flykktist þangað í verslunarhug hvaðanæva af landinu. Kaupmenn fluttu nauðsynjar og ekki síður munaðar- og tískuvarning; kvenpeningnum eflaust til ánægju og yndisauka. Markaðstorgið verður iðandi, lif- andi handverk, vígamenn ganga um og efna til illinda, munkar tuldra lat- ínubænir og börnin æfa sig í að skjóta Stórt fornleifasvæði er þar að finna og hafa verið lagðir göngustígar um svæðið sem auka aðgengi að því. Hópur sjálfboðaliða frá samtökunum, SEEDS stóð að því. Gönguleiðin var býsna torfær og gefst nú fólki kostur á að ganga um þennan fallega stað og endurupplifa horfna tíma með hjálp lifandi mannlífs auk áþreifanlegra minja. Þess má geta að sögusvið Gása- gátu, sögulegrar skáldsögu eftir Brynhildi Þórarinsdóttur, er um- ræddar Gásir. Hátíðin hófst í gær og stendur fram á sunnudag. Gásir eru við Eyja- fjörð, 11 km fyrir norðan Akureyri. Miðaldir lifna við í Gásum Miðaldahátíð Gásir 2011, ætli svæðið hafi litið svona út árið 1222? Það hefur nú verið staðfest að fyrr- um Oasis-meðlimurinn Liam Gallagher mun flytja endurútgáfu af laginu Wonderwall á lokahátíð- inni á Ólympíuleikunum í London sem hefjast nú í lok júlí. Bróður Liam, Noel, var upp- runalega boðið að flytja lagið en hann neitaði tækifærinu. Skipu- leggjendur sneru sér þá að Liam sem var ekki lengi að grípa gæsina. Bretar hyggjast sýna umheiminum hversu góða tónlist þeir hafa samið. Meðal þeirra sem munu spila á leik- unum eru Bítillinn Paul McCartney, Coldplay, George Michael og The Who. Liam Gallagher á Ólympíuleikunum Fjórða plata bresku sveitarinnar Bloc Party, sem ber nafnið Four, er væntanleg og hefur söngvari bandsins, Kele Okereke, tjáð sig um innihaldið. Að sögn hans inniheldur platan átakamikið efni en hann seg- ist hafa verið undir áhrifum frá ringulreiðinni og kreppunni sem skekið hefur heiminn að undan- förnu. Eitt lag af plötunni, Octopus, er nú þegar komið í spilun og má vænta fleiri laga. Okereke undir áhrifum óeirða AFP Áhrifavaldur Söngvari Bloc Party semur um óeirðir. NÝTT Í BÍÓ ÞAU HAFA EITT TÆKIFÆRI TIL AÐ KOMAST AFTUR HEIM SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI VINNAN Á KVÖLDIN HEFUR ALDREI VERIÐ JAFN SKEMMTILEG!            FORSÝNINGAR UM HELGINA STÆRSTA MYND ÁRSINS  EMPIRE  HOLLYWOOD REPORTER  KVIKMYNDIR.IS  SÉÐ OG HEYRT ÁLFABAKKA EGILSHÖLL VIP VIP 16 16 L L L L L L 12 12 12 12 16 L L L L L 12 12 12 SELFOSSI DARK KNIGHT RISES Forsýning kl. 8 (LAU) 2D DREAMHOUSE kl. 8 - 10:10 2D UNDRALAND IBBA ísl.Tali kl. 6 2D LOL kl. 6 2D 16 12 12 AKUREYRI 16 L L L 12 12 12 12 L L L KEFLAVÍK 16 12 12 12 12 DARK KNIGHT RISES Fors. Laug. kl. 10:20 2D DARK KNIGHT RISES Fors. VIP Laugardag kl. 10:20 2D MAGIC MIKE kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 2D MAGIC MIKE VIP kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 sun.10:20) 2D ICE AGE 4 ísl.Tali kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 3D ICE AGE 4 ensku.Tali kl. 8/3D (sun. í 3D 8 - 10:10) 3D ICE AGE 4 ísl.Tali 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - lau. kl. 10:20 2D DREAMHOUSE kl. 8 - 10:10 2D CHERNOBYL DIARIES kl. 10:30 2D ROCK OF AGES kl. 8 2D MADAGASCAR 3 ísl.Tali kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 3D MADAGASCAR 3 ísl.Tali kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 2D SNOW WHITE sýnd sunnud kl. 10:20 2D UNDRALAND IBBA ísl.Tali kl. 1:30 2D KRINGLUNNI 16 L L L 12 12 12 12 DARK KNIGHT For. Lau. 8 sun. 5 - 8:30 2D MAGIC MIKE kl. 3:30 - 5:40 - 8 - 10:20 2D DREAMHOUSE kl. 10:10 (sun.kl.8-10:10) 2D MADAGASCAR3 ísl. Tali kl.1:30-3:40-5:50 3D MADAGASCAR 3 ísl.Tali kl. 1:30 - 3:40 2D LOL kl. 5:50 - 8 2D ROCK OF AGES sýnd sun. kl. 10:10 2D UNDRALAND IBBA ísl.Tali kl. 1:30 2D Dark Knight Rises kl. 10:20 2D Madagascar 3 ísl.Tali kl. 2 - 3:50 3D Rock Of Ages kl. 5:40 2D MAGIC MIKE kl. 8 2D undraland ibba ísltal kl. 2 - 4 2D LOL kl. 6 2D Dream House kl. 8 - 10:20 2D DARK KNIGHT RISES FORS. kl. 10:20 2D TED kl. 8 2D AMAZING SPIDERMAN kl. 5 3D DREAMHOUSE kl. 8 - 10 2D ICE AGE 4 ísl.Tali kl. 1 3D MADAGASCAR 3 ísl.Tali kl. 3 3D LOL kl. 6 2D UNDRALAND IBBA ísl.Tali kl. 2 2D DARK KNIGHT RISES FORS. kl. 8 Aðeins Lau) 2D TED kl. 1 - 3:30 (sun) - 5:40 - 8 - 10:20 2D MAGIC MIKE kl. 6:30 - 8 - 9 - 10:30 2D ÍSÖLD 4 ísl.Tali kl. 2 - 4 - 6 3D ÍSÖLD 4 ísl.Talkl. 1 (sun) - 1:30 (lau) - 3:30 2D ÍSÖLD 4 ENSTAL kl. 6 (Sun) 3D MADAGASCAR 3 ísl.Tali kl. 2 3D MADAGASCAR 3 ísl.Tali kl. 4 2D DREAM HOUSE kl. 8 (lau) - 10:10 (lau) 2D Fáðu garðsláttinn í áskrift og slakaðu á í sumar Sími 571 2000 | hreinirgardar.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.