Morgunblaðið - 21.07.2012, Síða 40
40 ÚTVARP | SJÓNVARPSunnudagur
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. JÚLÍ 2012
Gjafir sem gleðja
LAUGAVEGI 5 SÍMI 551 3383 SPÖNGIN GRAFARVOGI SÍMI 577 1660
ANIMAL PLANET
12.35 Safari Vet School 13.30 Must Love Cats
14.25 Bad Dog 15.20 Nick Baker’s Weird Creatures
16.15 Into the Pride 17.10 Great Ocean Adventures
18.05 Wildest Africa 19.00 Speed of Life 19.55
Monster Bug Wars 20.50 Untamed & Uncut 21.45
Shark Bite Beach 22.40 Animal Cops 23.35 Speed
of Life
BBC ENTERTAINMENT
12.15 Top Gear 13.20 The Best of Top Gear 14.10
Oliver Twist 14.40 I’d Do Anything 15.10 QI 15.40
Come Dine With Me: Supersize 17.15 Live at the
Apollo 18.00 Going For Gold – The ’48 Games 19.30
Twenty Twelve 20.00 Rev 20.30 The Graham Norton
Show 21.15 Oliver Twist 21.50 I’d Do Anything 22.14
Twenty Twelve 22.45 Rev 23.15 Live at the Apollo
23.59 Oliver Twist
DISCOVERY CHANNEL
12.00 Mighty Ships 13.00 Finding Bigfoot 14.00 Fly-
ing Wild Alaska 15.00 Whale Wars 16.00 Car Warri-
ors 17.00 Ice Pilots 18.00 Triggers: Weapons That
Changed the World 19.00 MythBusters 20.00 Flintoff
& Dallaglio’s Big Ride 21.00 Sport Science 22.00
Cops and Coyotes 23.00 Modern Sniper
EUROSPORT
16.00 Supersport: World Championship in Brno
16.45 Superbike: World Championship in Brno
17.45 FIA World Touring Car Championship 20.00
Tennis 20.30 Tennis: WTA Tournament in San Diego
22.45 Cycling: Tour de France 23.15 Motorsports
Weekend Magazine
MGM MOVIE CHANNEL
12.25 MGM’s Big Screen 12.40 Beverly Hills Madam
14.20 The Brink’s Job 16.05 Hang ’em High 18.00
War Stories 19.30 Cadillac Man 21.10 The Falcon
and the Snowman 23.20 Gorky Park
NATIONAL GEOGRAPHIC
12.00 Dog Whisperer 15.00 Mystery Manhunt 16.00
Untamed Americas 17.00 Great Migrations 18.00
Megafactories 19.00 I Was There 20.00 Volcanic Ash
Chaos: Inside The Eruption 21.00 Locked Up Abroad
22.00 Alaska Wing Men 23.00 Air Crash Inve-
stigation
ARD
12.45 Die Pferdeinsel 14.15 Tagesschau 14.30
ARD-Ratgeber: Haus + Garten 15.00 W wie Wissen
15.30 Gott und die Welt 16.00 Sportschau 16.30
Bericht aus Berlin 16.49 Gewinnzahlen Deutsche
Fernsehlotterie 16.50 Lindenstraße 17.20 Welt-
spiegel 18.00 Tagesschau 18.15 Tatort 19.45 Vom
Traum zum Terror – München 72 21.15 Tagesthemen
21.28 Das Wetter im Ersten 21.30 ttt – titel thesen
temperamente 22.00 Sin Nombre – Zug der Hoffn-
ung 23.33 Tagesschau 23.35 Ein letzter Kuss
DR1
12.45 Himmelblå 13.30 Ægte mennesker 14.50
Kriminalkommissær Foyle 16.30 TV Avisen med
Sport og Vejret 17.00 Elefantbørnehjemmet 17.50
Det søde liv 18.00 Rejseholdet 19.00 TV Avisen
19.40 Aftentour 2012 20.10 Wallander: Det næste
skridt 21.40 Dødbringende ferie 23.05 Sigøjnerban-
der – Ross Kemp 23.50 Arvingen til Glenbogle
DR2
12.05 Krig og fred 13.50 The Missing 16.00 Danske
slotte 18.00 Storrygeren 18.30 Jimmys madfabrik
19.00 Bonderøven 19.30 River Cottage 19.40
Kommissær Janine Lewis 20.30 Deadline Crime
20.50 Bedste kvinde vinder 21.40 Hurtig opklaring
22.25 Fortvivlensens grænse
NRK1
17.00 Dagsrevyen 18.00 Nasjonal minnekonsert
22.7.12 19.30 Folk ved fjorden 20.30 Miss Marple
21.00 Kveldsnytt 21.20 Miss Marple 22.25 Landet
som ikke lenger finnes 23.40 Nasjonal minnekonsert
22.7.12
NRK2
12.05 Museum med stjålne skatter 13.05 Pappa tar
gull 14.25 Et år i villmarken 15.25 Musikk i luften
16.25 Himmelliv 16.55 Pakket og klart 17.25 Ord et-
ter Even 17.40 Landet som ikke lenger finnes 19.00
Nyheter 21.15 Man on Wire 22.45 Elsk meg som eg
er
SVT1
14.00 Rapport 14.05 Humor godkänd av staten
14.15 OS-krönikan 15.15 Den stora kustresan
15.55 Sportnytt 16.00 Rapport 16.15 En sång om
glädje 17.00 Sportspegeln 17.30 Rapport 17.50
Glömda brott 18.00 Minneskonsert för offren i Oslo
och Utöya 19.30 Häxans tid 20.20 Helt hysteriskt
20.50 Friday night dinner 21.20 Rapport 21.25 OS-
krönikan
SVT2
14.00 Musik special 15.00 Ingermanland 15.30
Miffo-tv 16.00 Berättelsen om London 17.00 Havets
jättar 17.55 Världsmästare i lydnad 18.00 Lysande
utsikter 18.55 Kulan 19.00 Aktuellt 19.15 Antikma-
gasinet 19.45 Work of Art 20.30 När Kina mötte Af-
rika 21.25 Stilla havet runt 21.30 X-Games 22.00
Kingdom hospital 22.40 Män som simmar 23.40
Flyktingar, åk hem!
ZDF
12.00 Mein Herz in Chile 15.00 heute 15.10 ZDF
SPORTreportage 16.00 Schrauben für die Zukunft
16.30 Terra Xpress 17.00 heute 17.10 Berlin Direkt
17.28 5-Sterne – Gewinner der Aktion Mensch
17.30 Terra X 18.15 Vier Tage Toskana 19.45 ZDF
heute-journal 20.00 Inspector Barnaby 21.35 Hi-
story 22.20 heute 22.25 Inspector Barnaby
Sjónvarpið
ÍNN
Ríkisútvarpið 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Skjár golf
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
Stöð 2 extra
Omega
N4
18.00 Björn Bjarnason
18.30 Tölvur tækni og vís-
indi
19.00 Fiskikóngurinn
19.30 Eru þeir að fá́ann
20.00/22.00 Hrafnaþing
21.00 Auðlindakista
21.30 Perlur úr myndasafni
23.00 Motoring
23.30 Eldað með Holta
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn.
SkjárEinn
08.00 Barnaefni
10.55 Ævintýri Merlíns
11.45 Skólahreysti (e)
13.30 Golfið
14.00 Mótókross
14.35 Íslandsmótið í
hestaíþróttum Bein út-
sending
16.35 Íslandsglíman 2012
(e)
17.20 Póstkort frá Gvate-
mala (5:10)
17.30 Skellibær
17.40 Teitur
17.50 Krakkar á ferð og
flugi(e) (14:20)
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 Innlit til arkitekta
(Arkitektens hjem) (3:8)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Tónleikar í minningu
fórnarlambanna í Útey
Upptaka frá tónleikum í
minningu fórnarlambanna
í Útey sem haldnir voru í
Ósló fyrr um kvöldið.
Meðal þeirra sem koma
fram eru deLillos, Karpe
Diem, Marit Larsen, Mari
Boine, Vinni, Halvdan Si-
vertsen og Norska út-
varpshljómsveitin.
21.10 Loforðið (The Prom-
ise)Bresk stúlka fer til
Palestínu og Ísraels í fót-
spor afa síns sem gegndi
herþjónustu þar á fimmta
áratug síðustu aldar.
Breskur myndaflokkur.
Stranglega bannað börn-
um. (4:4)
23.00 Wallander – Selló-
leikarinn (Wallander) (e)
Stranglega bannað börn-
um.
00.30 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
07.00 Barnaefni
10.45 iCarly
11.35 Ofurhetjusérsveitin
12.00 Nágrannar
13.50 Evrópski draumurinn
14.40 New Girl
15.10 2 Broke Girls
15.35 Drop Dead Diva
16.20 Wipeout USA
17.05 Grillskóli Jóa Fel
17.40 60 mínútur
18.30 Fréttir
19.15 Frasier Gamanþættir
um útvarpsmanninn Dr.
Frasier Crane.
19.40 Last Man Standing
20.05 Dallas Þættir þar
sem þeir Bobby, J.R., Sue
Ellen, Lucy og Ray snúa
aftur. Tuttugu ár eru liðin
frá því við skildum við
Ewing-fjölskylduna og
synir bræðranna, þeir
John Ross og Christopher
eru hér í forgrunni og sem
fyrr er það baráttan um
yfirráð í Ewing olíu-
fyrirtækinu sem allt hverf-
ist um.
20.50 Rizzoli & Isles Önn-
ur þáttaröðin
21.35 The Killing
22.20 Treme Fylgst er með
sögu fjölda fólks sem á
það eitt sameiginlegt að
búa í Treme-hverfinu í
New Orleans eftir að felli-
bylurinn Katrína reið þar
yfir.
23.20 60 mínútur
00.05 Suits
00.50 Silent Witness
01.45 Supernatural
02.25 Boardwalk Empire
03.20 Nikita
04.05 The Event
04.50 Dallas
05.35 Frasier
06.00 Fréttir
13.45 Rachael Ray
16.00 One Tree Hill Þátta-
röð um ungmennin í Tree
Hill sem nú eru vaxin úr
grasi. Mikið hefur gengið á
undanfarin ár en þetta er
síðasta þáttaröðin um vina-
hópinn síunga.
16.50 The Bachelor Raun-
veruleikaþáttur þar sem
piparsveinninn Brad Wo-
mack snýr aftur sem The
Bachelor.
18.20 Unforgettable
Bandarískir saka-
málaþættir um lög-
reglukonuna Carrie Wells
sem glímir við afar sjald-
gæft heilkenni sem gerir
henni kleift að muna allt
sem hún hefur séð eða
heyrt á ævinni. Hvort sem
það eru samræður, andlit
eða atburðir, er líf hennar;
ógleymanlegt.
19.10 Vexed
20.00 Top Gear
21.00 Law & Order Banda-
rískur sakamálaþáttur um
störf rannsóknarlögreglu-
manna og saksóknara í
New York borg.
21.45 Californication –
LOKAÞÁTTUR Bandarísk
þáttaröð með David Duc-
hovny í hlutverki synda-
selsins og rithöfundarins
Hank Moody.
22.15 Lost Girl
23.00 Teen Wolf Bandarísk
spennuþáttaröð um táning-
inn Scott sem bitinn er af
varúlfi eitt örlagaríkt
kvöld.
23.50 The Defenders
00.35 Californication
01.05 Psych
01.50 Camelot
08.40 A Fish Called Wanda
10.25 Time Traveler’s Wife
12.10/18.00 Tangled
14.00 A Fish Called Wanda
16.00 Time Traveler’s Wife
20.00 Avatar
22.40 Köld slóð
00.20 Pride
02.05 Frágiles
04.00 Köld slóð
06.00 You Don’t Know Jack
06.00/02.00 ESPN Am.
07.00 Opna breska meist-
aramótið 2012
10.00 Opna breska meist-
aramótið 2012 – BEINT
Þetta fornfræga mót er
eina risamótið sem fram fer
utan Bandaríkjanna og
þykir mikill heiður að fá
þátttökurétt.
17.30 Opna breska meist-
aramótið 2012
Endursýnt efni frá liðinni v.
12.00 Helpline
13.00 Trúin og tilveran
13.30 Michael Rood
14.00 Samverustund
15.00 Joel Osteen
15.30 Charles Stanley
16.00 In Search of the
Lords Way
16.30 Kall arnarins
17.00 Times Square Ch.
15.25/01.00 Ísl. listinn
15.50 Bold and Beautiful
17.30 The F Word
18.20/00.10 Falcon Crest
19.15 Ísland í dag – helg-
arúrval
19.40 M.I. High
20.15 So You Think You Can
Dance
21.40 Friends
23.20 The F Word
01.25 Sjáðu
01.50 Fréttir Stöðvar 2
02.40 Tónlistarmyndbönd
09.50 Pepsi-deild karla
(Stjarnan – KR)
11.40 Formúla 1 2012
(Þýskaland) Bein útsend-
ing frá kappakstrinum.
14.10 Pepsi-mörkin
15.35 Michelle Wie á
heimaslóðum
16.20 Spænski b. (Real
Madrid/Atl. Madrid)
18.05 Spænski boltinn
(Barcelona – Betis)
19.50 Úrslitakeppni NBA
(Miami – Oklahoma)
21.40 Formúla 1 2012
(Þýskaland)
17.00 Dalglish (Footb. L.)
17.30 Tottenham –
Chelsea, 2001
18.00 Chelsea – QPR
19.45 Premier League W.
20.15 Arsenal – Norwich
22.00 Blackburn – Chelsea,
2003
22.30 Tottenh./Man. City
06.30 Árla dags.
06.40 Veðurfregnir.
07.00 Fréttir.
07.03 Morgunandakt.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Ljóðabókin syngur. Þriðji þátt-
ur: Ljóðmæli eftir Höllu Eyjólfs-
dóttur á Laugabóli. (e)
09.00 Fréttir.
09.03 Alltaf að rífast. .
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Útvarpsleikhúsið: Hulin augu.
Þriðji þáttur: Fréttir frá Ameríku.
Sakamálaleikrit eftir Philip Levene
frá 1961. (3:8)
11.00 Guðsþjónusta í Háteigskirkju.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Víðsjá.
14.00 Kúrsinn 238. Fléttuþættir
Páls Heiðars Jónssonar um ferð
með m.s. Brúarfossi til Bandaríkj-
anna í október 1975. (Frá 1976)
(1:6)
15.00 Húslestrar á Listahátíð 2012
– Eitt og annað ljóð. Anton Helgi
Jónsson les úr verkum sínum.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Sumartónleikar evrópskra út-
varpsstöðva. Hljóðritun frá tón-
leikum Kammerfílharmóníusveitar
hollenska útvarpsins í Robeco-
sumartónleikaröðinni í Amsterdam
11. júlí sl.
17.25 Eyjar fyrir Austurlandi. Fyrri
þáttur um Papey. (e)
18.00 Kvöldfréttir.
18.17 Skorningar.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Óskalögin. (e)
19.40 Fólk og fræði. (e)
20.10 Tónlistarklúbburinn. Spjallað
um tónlist, innblástur og áhrifa-
valda. (e)
21.10 Þar sem ennþá Öxará rennur.
Mannlíf í Þingvallasveit á 20. öld –
afdalasveit í alfaraleið. (e)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Orð kvöldsins.
22.20 Tónleikur. Umsjón: Ingibjörg
Eyþórsdóttir (e)
23.15 Af minnisstæðu fólki. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Leikstjórinn Steven Spiel-
berg, sem lauk á dögunum við
nýjustu mynd sína Lincoln,
lætur ekki líða langt á milli
mynda sinna. Hann er nú með
í bígerð vísindaskáldskap-
armyndina Robopocalypse.
Myndin er byggð á bók Dani-
els H. Wilson og segir frá því
er mannkynið þarf að kljást
við vélmenni, sem það smíð-
aði sjálft, sem hyggjast taka
yfir jörðina; sjálfskaparvíti.
Handritið hefur þegar ver-
ið skrifað en það var Drew
Goddard, sem skrifaði meðal
annars Cloverfield, sem sá
um það. Óstaðfestar fregnir
herma að Spielberg ætli að fá
ástralska nýstirnið Chris
Hemsworth, sem lék þrumu-
guðinn Þór nýlega, til að fara
með aðalhlutverkið í mynd-
inni.
Ný kvikmynd frá
Steven Spielberg
Leikstjóri Spielberg hefur meðal annars leikstýrt Jaws.