SunnudagsMogginn - 29.07.2012, Blaðsíða 19

SunnudagsMogginn - 29.07.2012, Blaðsíða 19
Hin skapandi óreiða Kristján Davíðsson listmálari heldur upp á 95 ára afmæli sitt í dag, laugardag. Þrátt fyrir háan aldur er hann enn að mála og það sem meira er, marktæk verk sem eru í rökrænu framhaldi af hans ferli. Aðalsteinn Ingólfsson listfræðingur hallast að því að þetta sé heimsmet. Myndir: Kristinn Ingvarsson kring@mbl.is Texti: Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is

x

SunnudagsMogginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.