Morgunblaðið - 24.11.2012, Page 37

Morgunblaðið - 24.11.2012, Page 37
FRÉTTIR 37Erlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. NÓVEMBER 2012 Aukablað um bíla fylgir Morgunblaðinu alla þriðjudaga Gæðasúkkulaði hefur notið vaxandi vinsælda í heiminum síðustu árin og nokkrar sýningar og hátíðir helgaðar súkkulaði hafa verið fjölsóttar. Ein af þeim er nú haldin í Cannes í Frakklandi og markmiðið með henni er ekki aðeins að höfða til sælkeranna, heldur einnig fagurkera. Á hátíðinni geta gestir ekki aðeins gætt sér á sælgæti, kökum, tertum og ýmsum réttum úr súkkulaði heldur eru einnig sýndir kjólar úr þessu góm- sæta hráefni. Sýningarstúlkur skarta hér tveimur kjólanna. Einnig eru sýndir skartgripir og listmunir úr súkkulaði, auk þess sem boðið er upp á dansa, söngva og sögur frá löndum sem framleiða kakó- baunir. Hátíðin hófst í gær og henni lýkur á morgun. AFP Kjólar úr súkkulaði Vantar þig heimasíðu? Snjallvefir sem aðlaga sig að öllum skjástærðum. Verð frá 14.900 kr. + vsk Fyrirtæki með yfir 20 ára reynslu Sími 553 0401 www.tonaflod.is Staður þar sem fólki líður vel. Natuzzi endurspeglar fullkominn samhljóm og kjarna Ítalskrar hönnuna Við bjóðum velkomna Ítalska hönnun 100% made in Italy www.natuzzi.com Skeifunni 8 | sími 588 0640 | casa.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.