Morgunblaðið - 24.11.2012, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 24.11.2012, Qupperneq 43
UMRÆÐAN 43 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. NÓVEMBER 2012 LAUGAVEGI 5 SÍMI 551 3383 SPÖNGIN GRAFARVOGI SÍMI 577 1660 Gjafir sem gleðja Verð kr. 15.900 Verð kr. 7.200 Verð kr. 7.950 Verð kr. 5.300 Verð kr. 19.000 Verð kr. 20.500 Verð kr. 18.700 Verð kr. 12.000 Verð kr. 17.000 Verð kr. 7.950 Verð kr. 7.300 Verð kr. 4.900 Verð kr. 6.600 Verð kr. 10.500 Verð kr. 6.400 Verð kr. 6.600 Útvegsmenn hafa í hótunum. Það er engu líkara en þeir hafi hrakist út í horn hnefaleikahrings blindir á báðum og kýli allt sem hreyfist. Allir skulu fá glóð- arauga líkt og þeir í glímu sinni við Jó- hönnu og Steingrím. Nú kýla þeir félaga í Sjómannafélagi Íslands sem þó hafa reynt að andæfa dellumakaríi stjórnvalda. Útvegsmenn hóta að hýrudraga sjómenn, hóta verk- banni og hafa fengið Samtök at- vinnulífsins til liðs við sig í vit- leysunni. Þetta er alveg með ólíkindum og lýsir mikilli skammsýni. Ef út- vegsmenn binda flotann þá má allt eins búast við að Steingrímur og Jóhanna efni til allsherj- arstríðs og einfaldlega taki kvót- ann af útvegsmönnum. Hvað gera þeir þá? Og af hverju ættu sjó- menn þá ekki að fá hlut í kvóta, sölu og leigu? Af hverju ættu sjó- menn ekki að fá hlut í ránsfeng útvegsmanna; öllum milljörðunum sem þeir fara með og hafa farið með út úr greininni? Já, af hverju ekki? Að efna til stríðs við sjómenn dýpkar bara kreppu sjávarútvegs. Útvegsmenn hóta að binda flotann við hafnarbakka og heimta breyt- ingar á skiptaverði afla. Þeir segja að kolefnisgjald, olía og veiðigjöld hafi hækkað. Þeir græði ekki nógu mikið og þess vegna verði að ráðast á sjó- menn. Hvar hefur LÍÚ verið? Það kemur ekki fram í máli útvegs- manna að sjómenn hafa sjálfir verið hýrudregnir í skat- taæði stjórnvalda, líkt og aðrir landsmenn. Raunar hafa sjómenn verið sérstakur skot- spónn Jóhönnu og Steingríms því þau eru langleiðina búin að af- nema sjómannaafslátt. Bara með þeim gjörningi missa sjómenn sem nemur hálfri milljón í tekjur á ári. Í þeirra aðför hefur ekki heyrst múkk frá útvegsmönnum, enginn stuðningur við sjómenn. Hvar voru útvegsmenn þegar sjómenn voru hýrudregnir af stjórnvöldum? Sjómenn í Sjómannafélagi Ís- lands hafa gagnrýnt veiðileyfa- gjaldið og skattaæði stjórnvalda, ólíkt Alþýðusambandi Íslands og meðreiðarsveinum þess sem hafa fagnað dellunni. Nú er rýtingnum beint að sjómönnum. Sjómenn munu ekki taka hótunum með þegjandi þögninni. Dellumakarí LÍÚ Eftir Jónas Garðarsson Jónas Garðarsson » Að efna til stríðs við sjómenn dýpk- ar bara kreppu sjávar- útvegs. Höfundur er framkvæmdastjóri Sjómannafélags Íslands.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.