Morgunblaðið - 24.11.2012, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 24.11.2012, Blaðsíða 67
DÆGRADVÖL 67 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. NÓVEMBER 2012 Opið virka daga frá 9-18 og lau frá 10-16 Laugavegi 29 - sími 552 4320 www.brynja.is - brynja@brynja.is Lykilverslun við Laugaveg síðan 1919 Áratuga þekking og reynsla SKÁPA- OG INN- RÉTTINGAHÖLDUR Í MIKLU ÚRVALI TÆPLEGA 400 GERÐIR TÆ PLE GA 400 GER ÐIR ! Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 1 9 3 2 8 4 3 1 2 9 5 4 7 5 4 3 2 2 7 9 1 2 5 3 7 8 9 2 6 4 1 7 4 5 2 2 1 9 2 7 5 7 9 8 6 7 5 4 1 6 5 4 6 7 9 2 9 6 3 7 2 1 5 9 6 5 7 2 1 2 3 8 2 1 5 5 2 8 4 7 6 1 5 3 9 1 3 7 8 5 9 6 2 4 5 9 6 4 3 2 1 7 8 8 1 5 2 4 7 3 9 6 4 7 9 6 8 3 2 1 5 6 2 3 9 1 5 8 4 7 7 5 2 3 9 8 4 6 1 9 4 1 5 2 6 7 8 3 3 6 8 1 7 4 9 5 2 1 8 3 9 4 2 7 5 6 9 6 2 8 7 5 3 1 4 5 4 7 6 1 3 9 8 2 7 1 8 3 5 4 6 2 9 6 3 4 1 2 9 8 7 5 2 9 5 7 6 8 4 3 1 3 7 6 2 9 1 5 4 8 4 2 9 5 8 7 1 6 3 8 5 1 4 3 6 2 9 7 7 3 4 5 2 8 6 1 9 6 9 2 4 1 3 7 8 5 8 5 1 9 7 6 4 3 2 9 8 3 7 5 2 1 4 6 4 6 7 1 8 9 5 2 3 2 1 5 6 3 4 9 7 8 3 7 6 8 9 1 2 5 4 5 2 9 3 4 7 8 6 1 1 4 8 2 6 5 3 9 7 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 kveða, 4 svíkja, 7 margtyggja, 8 tröll, 9 víð, 11 horað, 13 röskur, 14 gól, 15 ljós, 17 keyrðum, 20 bókstafur, 22 lítill poki, 23 bárur, 24 sefaði, 25 missa marks. Lóðrétt | 1 vermir, 2 málmur, 3 hermir eftir, 4 lögun, 5 veik, 6 peningar, 10 rán- dýr, 12 guð, 13 afgirt hólf, 15 drekkur, 16 fiskinn, 18 svæfill, 19 kremja, 20 gufu- sjóði, 21 skökk. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 sýnilegur, 8 Iðunn, 9 gadds, 10 inn, 11 stafn, 13 annar, 15 skens, 18 sakna, 21 kák, 22 tudda, 23 játar, 24 hra- kyrðir. Lóðrétt: 2 ýsuna, 3 iðnin, 4 eigna, 5 und- in, 6 viss, 7 ásar, 12 fen, 14 nía, 15 sótt, 16 eldir, 17 skark, 18 skjór, 19 kætti, 20 akra. 1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. c3 Rf6 4. e5 Rd5 5. d4 cxd4 6. cxd4 d6 7. exd6 Dxd6 8. Rc3 Bg4 9. Be2 e6 10. 0-0 Be7 11. He1 0-0 12. Re4 Db4 13. a3 Db6 14. Rc3 Had8 15. Ra4 Dc7 16. Be3 e5 17. Hc1 Bf6 18. Rxe5 Rxe3 19. fxe3 Bxe5 20. Bxg4 Bxh2+ 21. Kh1 Bg3 22. Hf1 De7 23. Df3 Bb8 24. Rc5 Hd6 25. Rd3 Hf6 26. Rf4 Staðan kom upp í efstu deild fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga sem lauk fyrir skömmu í Rimaskóla. Stór- meistarinn Vladimir Baklan (2.619) hafði svart gegn Magnúsi Pálma Örnólfssyni (2.166). 26. … Rxd4! 27. Rd5 Hh6+ 28. Bh3 Dd6 29. Dxf7+ þessi fórn snýr taflinu ekki við. Framhaldið varð eftirfarandi: 29. … Hxf7 30. Hc8+ Hf8 31. Hfxf8+ Dxf8 32. exd4 Dxc8 33. Re7+ Kf8 34. Rxc8 Ke8 og svartur gafst upp. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik. Orðarugl                                 !"  #  $%   &                                                                                                                                                                                                                               !                      Líkindafræði bjartsýnismanns. S-NS Norður ♠Á6 ♥Á63 ♦K106 ♣ÁK532 Vestur Austur ♠K932 ♠D1087 ♥G ♥K87 ♦D8754 ♦G3 ♣G87 ♣D964 Suður ♠G54 ♥D109542 ♦Á92 ♣10 Suður spilar 6♥. Haustsveitakeppni BR stendur nú sem hæst, svokallaður „Langhundur“, sem teygir sig yfir átta vikur. Í upp- gjöri síðasta þriðjudag heyrðist þessi samræða á einu borði: „Sex hjörtu – er það ekki fullmikið sagt?“ „Ég veit það ekki. Ég opnaði á 2♥ og sýndi svo hámark á eftir við 2G makkers. Strangt tiltekið hafði ég ekki lofað hjartaníunni og spaðagos- anum. Auk þess er slemman 50%.“ „Ha?“ „Já, já. Út kom spaði, sem ég tók með ás og lagði niður ♥Á. Ef tromp- kóngurinn fellur í vestur er slemman á borðinu. En vestur átti gosann blankan, ekki kónginn. Kóngur blank- ur eða gosi? Fiftí-fiftí. Ég var bara óheppinn.“ Annar bjartsýnismaður var hins vegar heppinn. Sá fékk út tígul og þá rúllar slemman heim með því að fría slag á lauf. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Úlfur í sauðargæru þykist meinlaus en er í rauninni óargadýr. Flest samfélög byggjast að talsverðu leyti á trausti enda hefur þetta oft villt fólki sýn. Þó eru trúgirni manna takmörk sett. Hætt er við að „úlfur í lopapeysu“ yrði strax grunaður um græsku. Málið 24. nóvember 1965 Jóhann Löve, 30 ára lög- reglumaður, fannst suður af Skjaldbreiði eftir að fjögur hundruð manns höfðu leitað að honum í sextíu klukkustundir. Hann hafði verið á rjúpna- veiðum með félögum sín- um en villst í vonskuveðri. 24. nóvember 1972 Suðurlandsvegur milli Reykjavíkur og Selfoss var formlega tekinn í notkun. Hann hafði verið endur- byggður og lagður bundnu slitlagi. Verkið tók sex ár. 24. nóvember 1995 Útsendingar Stöðvar 3 hóf- ust. Stöð 2 tók við rekstr- inum í febrúar 1997. 24. nóvember 1999 Nýr vegur fyrir Búlands- höfða á Snæfellsnesi var formlega tekinn í notkun, ári á undan áætlun. Eldri vegur var síðan 1962 og oft farar- tálmi milli byggða á norð- anverðu nesinu. 24. nóvember 2000 Skógarhöggsmenn í Hall- ormsstaðarskógi felldu sitkagrenitré sem var 15 metrar og 10 sentimetrar og var þá hæsta tré sem fellt hafði verið hér á landi. Það var flutt til Egilsstaða og prýtt jólaljósum. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Þetta gerðist … Útkámug tímarit í bókaverslunum Fyrir nokkru tóku nútíma- legir bóksalar upp á því að leyfa svokölluðum við- skiptavinum sínum að taka tímarit úr sölurekkum, setj- ast með þau við kaffiborð, lesa þau þar og skila svo aftur Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is í rekkann. Upp frá því hafa gamaldags viðskiptavinir, þessir sem hyggjast beinlínis kaupa tímaritin sem þeir vilja lesa, getað valið úr kámugum, úthnerruðum og áspýttum tímaritum, en fáum öðrum. Ég efast ekki um að þessi háttur falli í kramið hjá þeirri kynslóð sem mér er sagt að vilji ekki borga neitt og allra síst eigin bankalán. En hvar eigum við Sighvatur að kaupa tímarit? Geta bókakaupmenn ekki haldið til hliðar nokkrum eintökum, sem ekki verði lán- uð til káms, hnerrunar og kaffisniðurhellinga af hálfu þeirra sem allt vilja fá frítt? Borgandi viðskiptavinur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.