Morgunblaðið - 05.12.2012, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 05.12.2012, Blaðsíða 32
32 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. DESEMBER 2012 H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA 1 2 -2 5 9 6 Verslaðu heima – og fáðu í skóinn Allir sem versla í vefverslun Advania í desember eigamöguleika á að fá jólaglaðning í skóinn. Frá ogmeð 11. desember drögumvið úr nöfnum þeirra sem nýta sér vefverslunina og birtum á Facebook síðu okkar. Þeir sem vilja standa upp úr sófanum eru velkomnir í verslanir okkar á Tryggvabraut 10, Akureyri eða Grensásvegi 10, Reykjavík. Opið virka daga frá 10 til 18 og laugardaga 11 til 16. advania.is/jol Tilboðið gildir ámeðan birgðir endast. iPad mini Wi-Fi 16 GB verð: 58.990 Nettir ferðahátalarar með mögnuðum hljóm Dell Inspiron 14z Ultrabook verð: 159.990 Fartölvuumslag í mörgum litum verð: 3.990 áður: 6.190 verð: 3.95 Dell 27“ LED skjár verð: 59.900 áður: 69.900 Samsung Galaxy SIII verð: 109.900 Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl.is „Miðað við núverandi framlag til rekstrar skíðasvæða á höfuðborg- arsvæðinu þarf að skera þjón- ustuna enn frekar niður og/eða grípa til frekari hagræðingar,“ seg- ir í rekstrar- og stjórnsýsluúttekt innri endurskoðunar Reykjavíkur- borgar. Þjónustusamningur rennur út nú um áramótin og nýr samningur hef- ur ekki enn verið gerður. Í úttekt- inni segir að skilgreina þurfi þjón- ustustig skíðasvæðanna og með hvaða hætti þjónustu verði sinnt. Þá er kallað eftir því að eigendur skíðasvæðanna, sjö sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu, móti stefnu um starfsemina og framtíðarsýn. Staða sveitarfélaga misjöfn „Samningurinn rennur út um áramótin og hvort sem nýr samn- ingur verður til árs eða þriggja ár þá er ljóst að það þarf eitthvað að fara að liggja á borðinu,“ segir Eva Einarsdóttir, fulltrúi borgarinnar í stjórn Skíðasvæða á höfuðborgar- svæðinu, en hún er jafnframt for- maður stjórnar. Eva segir enn óljóst hver framlög til skíðasvæð- anna verða og því ekki hægt að segja til um hvort þjónusta verði skert. „Seinni umræðu um fjár- hagsáætlun er í borgarstjórn í dag (í gær) og í kjölfarið gætu málin farið að skýrast. En það er skýrt í skýrslunni að það þarf að bæta í framlög til að halda uppi þeirri þjónustu sem verið hefur,“ segir Eva. Hún segir ljóst að staða sveit- arfélaganna sem að verkefninu standa sé misjöfn en flestir vilji vera með sem besta þjónustu bæði fyrir almenning og skíðafólk. „Sumir vilja gera meira, t.d. fara út í snjóframleiðslu meðan aðrir sjá ekki að aðstæður leyfi það. Það er í raun mjög misjafnt,“ segir Eva og bætir við boltinn sé einnig að ein- hverju leyti hjá Samtökum sveitar- félaga á höfuðborgarsvæðinu varð- andi framvindu verkefnisins og mótun eigendastefnu og framtíðar- sýnar. Páll Guðjónsson, framkvæmda- stjóri Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, segir að áætl- un um reksturinn á komandi vertíð sé nú til umfjöllunar innan sveitar- félaganna. Sú áætlun geri ráð fyrir hliðstæðum rekstri og undanfarin ár. Skýrari línur muni væntanlega liggja fyrir um hugmyndir sveitar- félaganna í næstu viku. Óvissa um rekstur skíðasvæða  Núverandi framlag dugir ekki til að halda óbreyttu þjónustustigi  Þjónustusamningur rennur út um áramótin og enn er óvissa um framlag sveitarfélaganna  Eigendur þurfa að móta framtíðarsýn Morgunblaðið/Golli Góð viðbót Hér má sjá hið svokallaða töfrateppi, færiband sem auðveldar börnunum að komast leiðar sinnar. „Við erum að troða svæðið og stefnum á að opna á morgun,“ segir Einar Bjarnason, rekstr- arstjóri í Bláfjöllum. Ef allt gengur eftir er von á því að um 80% skíðasvæðisins verði opnuð á morgun, m.a. Kóngsgilið, aðrar aðalskíða- leiðir og diskalyftur á sunnan- verðu svæðinu. Að sögn Einars vantar aðeins upp á að hægt sé að ýta í stóra palla fyrir snjó- brettafólk. Undanfarin ár hafa aðstæður í Bláfjöllum verið með ágætum, fyrir utan árið 2010 þegar að- eins var opið í tíu daga. Síðasta vetur var t.a.m. skíðasvæðið í Bláfjöllum opið í 78 daga. Nú er nýlokið uppsetningu á færibandi, svokölluðu töfra- teppi við kaðallyftuna sem ligg- ur milli Bláfjallaskála og skemmunnar. „Töfrateppið er tilbúið og verður frábær viðbót fyrir börn- in,“ segir Einar. Kaðallyftan er við barnabrekkuna en skíðafólk notar einnig lyftuna sem ferju- leið. Vonandi op- ið á morgun SKÍÐAVERTÍÐIN HEFST
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.