Morgunblaðið - 05.12.2012, Blaðsíða 75

Morgunblaðið - 05.12.2012, Blaðsíða 75
MENNING 75 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. DESEMBER 2012 Þetta mun sjötta sólóskífaEgils Ólafssonar, þó þorrimanna þekki hann frekarsem hljómsveitasöngvara og leikara. Skífurnar hafa þó sann- að það að Egill er hugmyndaríkur tónlistarmaður, lunkinn lagasmiður og hann hefur haft talsverð áhrif í ís- lenskri tón- listarsögu með því að rifja upp arf fyrri tíma og eins þjóðlega strauma víða að líkt og hann gerir á Vetri. Þó vetur sé tími jólanna er þetta ekki jólpaplata. Titillag plötunnar er þó reyndar afskaplega jólalegt við fyrstu hlustun, einn sem ég leyfði að heyra hélt það væri af jólaplötu, sveipað dulúð og myrkri með glettnum texta. Útsetningin er einkar vel heppnuð á því, líkt og á öðrum lögum á plötunni, snyrtilega skreytt með flautum, harmonikku, lykilhörpu og lýru, svo dæmi séu tekin. Síðarnefndu hljóðfærin þekkja menn helst úr skandinav- ískri þjóðlagatónlist og fyrir vikið hljóma þau eilítið framandleg fyrir íslenska hlustendur sem gæðir plöt- una norrænni dulúð og fer vel á því. Egill syngur af fádæma öryggi, röddin eins og eikað rauðvín, eins og snarpvolgt glögg með rúsínum og kanil. Gott dæmi um það er lag- ið „Af lífi“ sem hann syngur frá- bærlega, en það er líka afskaplega vel samið lag og útsetningin smekk- leg. Hann syngur líka án orða, til að mynda í upphafi „Eins stund- arbils“ og rennir sér svo upp tón- stigann í „Að dreyma“. Ég nefndi það áðan hve útsetningar væri vel heppnaðar og spilamennskan ekki síður, en að mínu viti er hápunktur plötunnar þó lag sem sungið er án undirleiks, „Hvar finnur vin sinn?“ þar sem Egill syngur texta eftir Jón Arason. Sumum finnst það kannski galli hve yfirbragð laganna er áþekkt, en það er bara við fyrstu hlustun, fljótlega ljúkast þau upp fyrir manni og sýna á sér hrífandi og heillandi hliðar. Nefni sem dæmi lagið „Af lífi“ sem fór nokkrum sinnum fram hjá mér en svo áttaði ég mig skyndilega á því hvílík perla það er við fimmtu eða sjöttu hlustun. Ef eitthvað er út á plötuna að setja þá er það kannski að treginn í henni er of góðlátlegur, mér finnst alltaf best þegar kryddað er með smá örvæntingu, en það er smekks- atriði. Norræn dulúð Morgunblaðið/Ómar Flytjendurnir „Egill syngur af fádæma öryggi, röddin eins og eikað rauð- vín,“ segir um flutning Egils Ólafssonar. Með honum er Matti Kallio. Dægurtónlist Veturbbbbn Breiðskífa Egils Ólafssonar. Matti Kallio leggur honum lið í lagasmíðum, hljóð- færaleik, útsetningum og útgáfustjórn. Sena gefur út. ÁRNI MATTHÍASSON TÓNLIST Tilkynnt var við athöfn í Tate- safninu í London á mánudagskvöld að Elizabeth Price hlyti Turner- verðlaunin í ár. Eru þetta einhver kunnustu verðlaun sem myndlist- armaður getur hreppt en verðlauna- féð er um fimmtíu milljónir króna. Price var einn fjögurra lista- manna sem tilnefndir voru að þessu sinni og setti Tate upp sýningu með verkum þeirra allra. Price vinnur með myndbönd og féll dómnefndin fyrir 20 mínútna verki hennar, The Woolworths Choir of 1979, þar sem blandað er saman á áhrifaríkan hátt myndum af arkitektúr, stúlkna- hljómsveit og hræðilegum hús- bruna. Price hreppti Turner-verðlaunin Áhrifaríkt Stilla úr verðlaunaverki Price. Bræðurnir Óskar og Ómar Guð- jónssynir eru nú á hringferð um landið ásamt hljómsveit til þess að kynna nýút- komnar plötur sínar tvær, þ.e. Út í geim og Voce Passou Aqui. Í kvöld leika þeir á Kaffi Rauðku á Siglufirði kl. 21, annað kvöld á Græna hattinum á Akureyri kl. 21, á föstudag í Blúskjallaranum á Nes- kaupstað kl. 22 og túrnum lýkur í Pakkhúsinu á Höfn í Hornafirði kl. 21 á laugardagskvöld. Ómar og Óskar á túr um landið Ómar Guðjónsson Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Mýs og Menn (Stóra svið) Lau 29/12 kl. 20:00 Frums Mið 16/1 kl. 20:00 7.k Sun 27/1 kl. 20:00 12.k Fös 4/1 kl. 20:00 2.k Fim 17/1 kl. 20:00 8.k Fim 31/1 kl. 20:00 13.k. Sun 6/1 kl. 20:00 3.k Fös 18/1 kl. 20:00 aukas Fös 1/2 kl. 20:00 14.k Mið 9/1 kl. 20:00 4.k Lau 19/1 kl. 20:00 9.k Fös 8/2 kl. 20:00 Fim 10/1 kl. 20:00 aukas Sun 20/1 kl. 20:00 10.k Lau 9/2 kl. 20:00 Fös 11/1 kl. 20:00 5.k Fim 24/1 kl. 20:00 11.k Lau 16/2 kl. 20:00 Lau 12/1 kl. 20:00 aukas Fös 25/1 kl. 20:00 aukas Sun 17/2 kl. 20:00 Sun 13/1 kl. 20:00 6.k Lau 26/1 kl. 20:00 aukas Mið 27/2 kl. 20:00 Jólasýningin 2012. Saga um gildi manneskjunnar, drauma hennar og þrár Á sama tíma að ári (Stóra sviðið) Lau 8/12 kl. 20:00 Sun 30/12 kl. 20:00 Lau 5/1 kl. 20:00 Rómantískur gamanleikur í leikstjórn Sigga Sigurjóns og Bjarna Hauks Gulleyjan (Stóra sviðið) Sun 9/12 kl. 14:00 Mið 26/12 kl. 14:00 Sun 6/1 kl. 14:00 Sun 16/12 kl. 14:00 Sun 30/12 kl. 14:00 Sun 13/1 kl. 14:00 Ævintýralegasta fjársjóðsleit allra tíma. Örfáar aukasýningar í janúar! Gullregn (Nýja sviðið) Fös 7/12 kl. 20:00 15.k Lau 29/12 kl. 20:00 Fim 17/1 kl. 20:00 Lau 8/12 kl. 20:00 16.k Sun 30/12 kl. 20:00 Fös 18/1 kl. 20:00 Fös 14/12 kl. 20:00 17.k Fim 3/1 kl. 20:00 Lau 19/1 kl. 20:00 Lau 15/12 kl. 20:00 aukas Fös 4/1 kl. 20:00 Mið 23/1 kl. 20:00 Sun 16/12 kl. 20:00 aukas Lau 12/1 kl. 20:00 Fim 24/1 kl. 20:00 Fim 27/12 kl. 20:00 Sun 13/1 kl. 20:00 Fös 25/1 kl. 20:00 Fös 28/12 kl. 20:00 Mið 16/1 kl. 20:00 Lau 26/1 kl. 20:00 Mannlegt verk um íslenskt fólk og útlenskt tré Saga Þjóðar (Litla sviðið) Fös 7/12 kl. 20:00 14.k Fös 4/1 kl. 20:00 Lau 19/1 kl. 20:00 Lau 8/12 kl. 20:00 15.k Fös 11/1 kl. 20:00 Lau 26/1 kl. 20:00 Fös 14/12 kl. 20:00 16.k Lau 12/1 kl. 20:00 Sun 27/1 kl. 20:00 Lau 15/12 kl. 20:00 Fös 18/1 kl. 20:00 Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum. Jesús litli (Litla svið) Mið 5/12 kl. 20:00 2.k Mið 12/12 kl. 20:00 5.k Fös 21/12 kl. 19:00 Fim 6/12 kl. 18:30 3.k Fim 13/12 kl. 20:00 6.k Fös 21/12 kl. 21:00 Sun 9/12 kl. 20:00 aukas Mið 19/12 kl. 20:00 7.k Þri 11/12 kl. 20:00 4.k Fim 20/12 kl. 20:00 8.k Mannbætandi upplifun! Grímusýning ársins 2010 Hinn eini sanni jólaandi (Litla sviðið) Lau 8/12 kl. 14:00 Lau 15/12 kl. 16:00 Sun 9/12 kl. 16:00 Sun 16/12 kl. 14:00 Notaleg sögustund fyrir alla fjölskylduna með Góa og Þresti Leó Íslenski Dansflokkurinn: Á nýju sviði (Nýja sviðið) Fim 6/12 kl. 20:00 Sun 9/12 kl. 20:00 Þri 18/12 kl. 20:00 lokas Fjögur spennandi og ólík dansverk eftir dansara Íslenska dansflokksins Gefðu töfrandi stundir í jólapakkann Hverfisgötu 19 551 1200 leikhusid.is midasala@leikhusid.is Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið) Lau 8/12 kl. 14:00 Aukas. Sun 30/12 kl. 14:00 31.sýn Sun 13/1 kl. 13:00 35.sýn Lau 8/12 kl. 17:00 Aukas. Sun 30/12 kl. 17:00 32.sýn Sun 13/1 kl. 16:00 36.sýn Sun 9/12 kl. 14:00 27.sýn Lau 5/1 kl. 13:00 Aukas. Sun 20/1 kl. 13:00 37.sýn Sun 9/12 kl. 17:00 28.sýn Lau 5/1 kl. 16:00 Aukas. Sun 20/1 kl. 16:00 38.sýn Lau 29/12 kl. 14:00 29.sýn Sun 6/1 kl. 13:00 33.sýn Sun 27/1 kl. 13:00 39.sýn Lau 29/12 kl. 17:00 30.sýn Sun 6/1 kl. 16:00 34.sýn Sun 27/1 kl. 16:00 40.sýn Sýningar í janúar komnar í sölu! Macbeth (Stóra sviðið) Sun 23/12 kl. 14:00 Fors Fös 28/12 kl. 19:30 3.sýn Fim 10/1 kl. 19:30 6.sýn Mið 26/12 kl. 19:30 Frums. Fim 3/1 kl. 19:30 4.sýn Fös 11/1 kl. 19:30 7.sýn Fim 27/12 kl. 19:30 2.sýn Fös 4/1 kl. 19:30 5.sýn Miðasala hafin á jólasýningu Þjóðleikhússins! Tryggðu þér sæti! Jónsmessunótt (Kassinn) Fim 6/12 kl. 19:30 23.sýn Fös 7/12 kl. 19:30 24.sýn Lau 12/1 kl. 19:30 25.sýn Meinfyndið nýtt íslenskt verk, svört kómedía beint úr íslenskum samtíma. Karíus og Baktus (Kúlan) Lau 29/12 kl. 13:30 Frums. Lau 5/1 kl. 13:30 5.sýn Lau 12/1 kl. 13:30 9.sýn Lau 29/12 kl. 15:00 2.sýn Lau 5/1 kl. 15:00 6.sýn Lau 12/1 kl. 15:00 10.sýn Sun 30/12 kl. 13:30 3.sýn Sun 6/1 kl. 13:30 7.sýn Sun 13/1 kl. 13:30 11.sýn Sun 30/12 kl. 15:00 4.sýn Sun 6/1 kl. 15:00 8.sýn Sun 13/1 kl. 15:00 12.sýn Frábært leikrit sem á erindi við alla krakka! Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið) Lau 8/12 kl. 11:00 Lau 15/12 kl. 13:00 Lau 22/12 kl. 11:00 Lau 8/12 kl. 12:30 Lau 15/12 kl. 14:30 Lau 22/12 kl. 13:00 Sun 9/12 kl. 11:00 Sun 16/12 kl. 11:00 Lau 22/12 kl. 14:30 Sun 9/12 kl. 12:30 Sun 16/12 kl. 13:00 Sun 23/12 kl. 11:00 Lau 15/12 kl. 11:00 Sun 16/12 kl. 14:30 Sun 23/12 kl. 12:30 Sívinsælt aðventuævintýri Þjóðleikhússins - áttunda árið í röð! Með fulla vasa af grjóti (Stóra sviðið ) Fim 31/1 kl. 20:30 19.sýn Fös 8/2 kl. 20:30 21.sýn Sun 3/2 kl. 20:30 20.sýn Sun 10/2 kl. 20:30 Nýtt sýningatímabil hefst eftir áramót - miðasala í fullum gangi! Splunkuný verslun með fantaflottum gleraugum og fylgihlutum Álfabakka 14a | Sími 527 1515 Erum í göngugötunni á móti Nettó Nú geta allir fengið iPad-áskrift Skráðu þig í iPad-áskrift á www.mbl.is/mogginn/ipad/
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.