Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.03.2013, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.03.2013, Blaðsíða 24
Hver man ekki eftir þessu tískufyrirbrigði; rólunum föngulegu. Þær þykja sumsé aftur hin mesta stofuprýði. *Heimili og hönnunHönnunarmars er hafinn með fjölda viðburða þar sem hægt er að skoða og skemmta sér »26Einn fallegasti bast-munur nútímans; ljós eftir Jimmy Schönning. Spegla í bastramma ættu einhverjir að eiga. Þessi er ný sænsk hönnun sem fæst enn sem komið er ekki hérlendis. Með frægari basthúsgögnum er legubekkurinn sem Josef Frank hannaði í kringum 1950. HLÝLEIKI Á HEIMILIÐ Retró-tekönnur með basthaldi eru vinsælar. Þessi er frá Bloomingville. HÁTINDUR BASTHÚSGAGNANNA VAR Í KRINGUM 1980. GARÐ- OG STOFUHÚS- GÖGN ÚR BASTI, RÓLUR, SPEGLARAMMAR, KÖRFUR OG HVAÐEINA. EN BASTIÐ ER KOMIÐ AFTUR. OG LÍKA GAMLA DÓTIÐ; RÓLURNAR OG STÓLARNIR. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Basthúsgögn er sjálfsagt að finna í geymslum víða í bænum, í Góða hirðinum og nytja-verslunum. Eitthvað af munum úr ljósleita bastinu má þó fá nýja úr kassanum. Þannig ernokkur húsgögn að finna í IKEA úr ljósu basti og Habitat svo dæmi séu tekin. Þessmá geta að heimsþekktir hönnuðir eru farnir að nýta bastið á nýjan leik í hönn- un sinni en einn frægasta baststólinn á Josef Frank, legustól sem hann hannaði í kringum 1950. Beint í geymsluna að finna bastið Baststóll með „gamla“ forminu frá Bloomingville. Vorið er komið – að minnsta kosti í huga bjart- sýnisfólks. Í Erninum, Faxa- feni 8, má finna þessa for- láta hjólakörfu úr basti. Hún kostar 16.990 krónur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.