Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.03.2013, Síða 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.03.2013, Síða 26
Vefsíðan www.xland.is verður opnuð í tengslum við Hönnunarmars en þetta er ný heimasíða þar sem verk landslags- arkitekta á höfuðborgarsvæðinu eru staðsett á gagnvirku korti. Sé smellt á verk opnast gátt margvíslegra upplýsinga um það með ljósmyndum, teikningum grafískum skissum og texta. „Á www.xland.is kemst þú í návígi við hönnuðina og hugsunina sem liggur að baki þínu nánasta umhverfi,“ segir í tilkynningu. Í tengslum við opnun heimasíðunnar verður haldin gagnvirk sýning í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsinu þar sem gest- um gefst tækifæri til að vafra um vel hönnuð og lifandi borgarrými. Lifandi og lit- ríkt leikrými. Lifandi borgarrými 26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17.3. 2013 ótrúlegt Ver-d 99.900 Days svefnsófi 3 Fyrir 2kerti MATARSTELL margar týpur Hönnunarhátíð hafin í borginni HÖNNUNARMARS HÓFST Á FIMMTUDAGINN MEÐ FJÖLDA VIÐBURÐA ÞAR SEM HÆGT ER AÐ SKOÐA NÝJA HLUTI OG SKEMMTA SÉR, LÆRA OG LEIKA. FJÖLMARGIR NÝIR GRIPIR LÍTA DAGSINS LJÓS Í TILEFNI ÞESSARAR MIKLU HÖNNUNARHÁTÍÐAR ÞAR SEM SKAPANDI GREINAR FÁ AÐ BLÓMSTRA OG MANNLÍFIÐ MEÐ. NÓG ER UM AÐ VERA ALLA HELGINA EN HÉR ER LITIÐ Á BROT AF ÞVÍ BESTA EN DAGSKRÁNA Í HEILD ER HÆGT AÐ SKOÐA Á HONNUNARMARS.IS. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is HÖNNUNARMARS HALDINN Í FIMMTA SINN Sýningin Samsuða er á vegum félags vöru- og iðnhönnuða. Fé- lagið státar af rúmlega hundrað félagsmönnum sem vinna á ólíkum sviðum. Á samsýningu þeirra í ár frumsýna átján hönn- uðir ólík verk, frá húsgögnum til upplifunarhönnunar og kert- um til gervilima. Þessi sýning hefur jafnan verið mjög áhugaverð enda sérlega fjölbreytileg. Í ár er sýningin haldin í Hörpu sem verður án efa glæsilegur bakgrunnur fyrir munina. Lyklaklukkan er glæný hönnun Stefáns Péturs Sól- veigarsonar, sem hann frumsýnir á Hönn- unarmars. Hugmyndin er klukka sem hefur annað hlutverk en að telja tímann. Það að lyklarnir hangi niður kemur frá útliti gamalla klukkna, þeir eru trekkj- aralóð og pendúll þessarar klukku. Klukkan verður til í tveimur útgáfum, viðarlituð og með krítarmálningu. Upplifunarhönnun og gervilimir Heimili og hönnun

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.