Morgunblaðið - 30.04.2013, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. APRÍL 2013
BÍLAR 3
F
ord hefur alltaf framleitt Mustang-bílana ná-
lægt höfuðstöðvum sínum í Michigan. Í fjóra
áratugi voru bílarnir alltaf framleiddir í sömu
verksmiðjunni en framleiðslan var flutt í aðra
verksmiðju árið 2004. Þessa dagana fagna for-
rráðamenn Ford því að milljón Mustangar hafa verið
framleiddir í verksmiðjunni sem tekin var í notkun fyr-
ir níu árum. Milljónasti Mustanginn kom af færiband-
inu 18. apríl sl. og vill svo heppilega til að það er ein-
mitt 49 árum og einum degi eftir að fyrsti
Mustanginn var kynntur almenningi á heimssýning-
unni í New York árið 1964.
Þegar framleiðsla hófst á Ford Mustang var gert
ráð fyrir því að hundrað þúsund bílar yrðu framleiddir
fyrsta árið. Það reyndist vera stórt vanmat þar sem
fjórfalt fleiri bílar seldust fyrsta árið og þurfti því að
fjölga verksmiðjunum um þrjár.
Innan við tveimur árum eftir að framleiðsla hófst
höfðu milljón bílar verið framleiddir og til dagsins í
dag hafa verið framleiddar meira en níu milljón Must-
ang bifreiðar.
jonas@giraffi.net
Framleiðslan langt umfram áætlanir
Milljónasti Mustanginn í nýrri verksmiðju
Starfsfólk
Ford hópast í
kringum
milljónasta
Mustanginn
Svona var fyrsta útgáfan af Ford Mustang þegar bíllinn
kom á markað fyrir 49 árum síðan, árið 1964.
Suzuki Splash
Skr. 01.2012
Ekinn 8.000 km
Bensín, beinsk.
Verð kr. 1.940.000
Suzuki bílar hf • Skeifan 17 • 108 Reykjavík • Sími 568 5100 • www.suzuki.is
BMW 318I
Skr. 01.2007
Ekinn 90.000 km
Benísn, sjálfsk
Verð kr. 2.490.000
Suzuki Swift GL
Skr 06.2011
Ekinn 41.000 km
Bensín, beinsk
Verð kr. 2.150.000
Gott úrval af notuðum bílum
Komdu og
skoðaðu úrvalið
Suzuki Swift
GL 4x4
Skr. 06.2011
Ekinn 40.000 km
Bensín, beinsk.
Verð kr. 2.170.000
Audi A6 Allroad
Skr. 12.2005
Ekinn 142.000
Bensín, sjálfsk
Verð kr. 2.140.000
Tilboð
kr. 1.550.000
Kia Sorento EX
LUX
Skr. 06.2012
Ekinn 28.000 km
Diesel, sjálfsk.
Verð kr. 6.890.000
Suzuki Kizashi
Skr. 08.2010
Ekinn 10.000 km
Bensín, sjálfskiptur
Verð kr. 3.990.000
Suzuki Grand
Vitara Premium
Skr. 09.2009
Ekinn 58.000 km
Bensín, beinsk.
Verð kr. 3.370.000
Honda CR-V
Skr. 10.2004
Ekinn 182.000 km
Bensín, sjálfsk.
Verð kr. 1.390.000