Morgunblaðið - 10.10.2013, Page 8
8 FRÉTTIRInnlent
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. OKTÓBER 2013
Þegar AGS kom að málefnum Ís-lands var reynt að þvinga Ís-
lendinga til að axla ábyrgð sem þeir
höfðu ekki. „Frændur okkar“ tóku
virkan þátt í því. Styrmir Gunn-
arsson vekur athygli á birtingu
Wall Street Journal
á fundargerðum
stjórnar AGS frá
maí 2010 um björg-
unaraðgerðir vegna
Grikklands. Þær
fundargerðir sýna
að fulltrúar í stjórn
sjóðsins gerðu al-
varlegar at-
hugasemdir við lánveitinguna til
Grikklands, því verið væri að
bjarga bönkum en ekki þjóðum:
Eitt þeirra ríkja sem gerði slíkaathugasemd var Brasilía.
Fulltrúi Brasilíu sagði:
„Eins og þetta liggur fyr-
ir … virðist þetta ekki vera björgun
fyrir Grikkland, sem verður að
ganga í gegnum erfiða aðlögun,
heldur björgun fyrir eigendur
grískra skulda í einkageiranum,
sem aðallega eru evrópsk fjármála-
fyrirtæki.“
Þessar upplýsingar eru mikiðumhugsunarefni. Í árdaga
fjármálakreppunnar stóðu átökin
augljóslega um það hvort skatt-
greiðendur ættu að greiða kostnað
vegna taps banka en eigendur
þeirra og stjórnendur sitja að hagn-
aðinum.
Nú hefur því bersýnilega veriðhaldið fram í upphafi í stjórn
AGS að „björgunarlánin“ til Grikk-
lands, Portúgals og Írlands, hafi í
raun verið björgunarlán til banka
en fólkið í þessum löndum látið
taka á sig byrðarnar vegna lán-
anna.
Geta lýðræðisleg stjórnvöld íþessum ríkjum látið fara
svona með sig?“
Styrmir
Gunnarsson
Kunnugleg tök
STAKSTEINAR
Veður víða um heim 9.10., kl. 18.00
Reykjavík 5 skýjað
Bolungarvík 4 skýjað
Akureyri 4 skýjað
Nuuk 3 skúrir
Þórshöfn 4 skúrir
Ósló 12 heiðskírt
Kaupmannahöfn 12 skýjað
Stokkhólmur 12 heiðskírt
Helsinki 12 þoka
Lúxemborg 13 skýjað
Brussel 15 léttskýjað
Dublin 12 skýjað
Glasgow 10 léttskýjað
London 15 léttskýjað
París 16 alskýjað
Amsterdam 13 léttskýjað
Hamborg 13 skýjað
Berlín 15 skýjað
Vín 16 skýjað
Moskva 12 alskýjað
Algarve 26 léttskýjað
Madríd 25 léttskýjað
Barcelona 21 léttskýjað
Mallorca 22 léttskýjað
Róm 20 léttskýjað
Aþena 20 skýjað
Winnipeg 13 léttskýjað
Montreal 15 léttskýjað
New York 14 skýjað
Chicago 18 heiðskírt
Orlando 24 alskýjað
Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar-
greinum Morgunblaðsins á slóðinni
http://mbl.is/mogginn/leidarar/
VEÐUR KL. 12 Í DAG
10. október Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 8:04 18:26
ÍSAFJÖRÐUR 8:14 18:26
SIGLUFJÖRÐUR 7:57 18:09
DJÚPIVOGUR 7:35 17:54
Guðni Jóhannesson orkumálastjóri
mun flytja erindi á alþjóðlegri ráð-
stefnu um orkumál sem fram fer í
Suður-Kóreu. Fulltrúar frá flestum
orkufyrirtækjum
á Íslandi verða á
ráðstefnunni.
Þúsundir munu
sækja ráðstefn-
una og koma
fulltrúar úr öllum
orkugeirum. Ís-
lendingarnir eru
fulltrúar jarð-
varma.
„Mitt erindi
snýst um það
hvernig skipta megi um orkukerfi í
landi á einum áratug,“ segir Guðni
en í kjölfarið fara fram pallborðs-
umræður um málefnið. Síðasta ráð-
stefna fór fram í Montreal árið 2009.
„Allir stærstu orkurisarnir koma á
ráðstefnuna. Meginþemað er leiðir
til þess að koma endurnýtanlegum
orkugjöfum í gagnið,“ segir Guðni.
Hann segir að með því að sækja
slíka ráðstefnu fái menn betri heild-
aryfirsýn yfir það hvað sé að gerast í
orkumálum í heiminum. „Menn töl-
uðu um hrein kol eftir síðustu ráð-
stefnu. En nú er maður búinn að
gera sér grein fyrir því að það var
ekki eins einfalt og nálægt í tíma og
sumir héldu fram,“ segir Guðni.
Hann segir umtalsverða samkeppni
á milli þeirra sem vilja koma um-
hverfisvænum orkugjöfum á fram-
færi.
Guðni segir að til orðaskipta hafi
komið á milli jarðvarmamanna og
þeirra sem vilja koma sólarraf-
hlöðum á framfæri. „Við höfum
kannski litið svo á málin að þetta sé
ekki samkeppnismál, heldur gott
fyrir jarðkringluna. En sumum og
þá sérstaklega þeim sem tala fyrir
sólarrafhlöðum, sem er mjög dýr
tækni, er ekkert sérstaklega vel við
okkur sem getum keppt við þá
lausn,“ segir Guðni. vidar@mbl.is
Jarð-
varmaorka
ekki allra
Guðni flytur erindi
á orkuráðstefnu
Guðni A.
Jóhannesson
Reykjavík
Skútuvogur 1
Sími 562 4011
Akureyri
Draupnisgata 2
Sími 460 0800
Gorenje ofn
Áður 109.900 kr.
Októbertilboð 79.900 kr.
PI
PA
R\
TB
W
A
·
SÍ
A
·
13
27
74
ronning.is | gorenje.is
Gorenje BO7110AW • Hvítur • Nýtanlegt rými í ofni 60 l • Orkunýtni A
Undir- og yfirhiti, heitur blástur, undirhiti með blæstri, undirhiti með heitum blæstri • Grill, glóðargrill
Kælivifta • 1 ofngrind, mjög djúp steikarskúffa, tvær bökunarplötur • Innri hurð úr gleri, köld hurð
Barnalæsing á hurð • AquaClean • 5 ára ábyrgð
Þú sparar 30.000 kr.