Morgunblaðið - 10.10.2013, Síða 9

Morgunblaðið - 10.10.2013, Síða 9
FRÉTTIR 9Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. OKTÓBER 2013 FERSKLEIKI • GÆÐI • ÞJÓNUSTA HUMARSALAT „á la Café Paris“ með klettasalati, papriku, fetaosti, sultuðum rauðlauk, cous-cous og hvítlaukssósu RISARÆKJUR MARINERAÐAR í chili, engifer og lime, bornar fram með spínati, klettasalati, rauðlauk, tómötum, mangó og snjóbaunum BARBERRY ANDAR „CONFIT“ SALAT með geitaosti, brenndum fíkjum, fersku salati, rauðrófum, melónu, ristuðum graskersfræjum, rauðlauk og appelsínufíkjugljáa Austurstræti 14, 101 Reykjavík, sími 551 1020 Þú minnkar um eitt númer Laugavegi 82, á horni Barónsstígs sími 551 4473 www.lifstykkjabudin.is Farðadagar í Hygeu Kringlunni fimmtudag, föstudag og laugardag Dreymir þig um ferskara útlit, fallega og lýtalausa húð? Komdu við í Hygeu Kringlunni og fáðu sérfræðinga Estée Lauder til að finna hinn fullkomna farða og lit sem passar þinni húð. Við kaup á farða fylgir þessi kaupauki, Advanced Night Repair viðgerðardroparnir vinsælu og Revitalizing Supreme krem sem hannað var sérstaklega fyrir evrópskar konur. 20% afsláttur af öllum augnskuggum frá Estée Lauder. 7ml 15ml DIMMALIMM Laugavegi 53 | Sími 552 3737 | Opið mán.-fös. 10-18, lau. 10-17 Haust/Vetur 2013 • Afmælisgjafir • Sængurgjafir • Skírnagjafir • Jólagjafir Ný stór sending frá Laugavegi 63 • S: 551 4422 Skoðið laxdal.is Rýmum fyrir jólavörunum Haustlínurnar á 20% afslætti fimmtudag til mánudags „Þetta fer ágætlega af stað og við finnum talsverðan samhljóm í sam- tölum okkar við viðmælendur okkar. Menn vilja leggja áherslu á efna- hagslegan stöðugleika og að við náum verðbólgunni niður,“ segir Þorsteinn Víglundsson, fram- kvæmdastjóri Samtaka atvinnulífs- ins. Viðræðufundir eru að fara í gang og er stefnt að því að samningum verði lokið fyrir 30. nóvember. Fyrsti samningafundur Samtaka atvinnulífsins og VR fór fram í fyrra- dag og gerir Þorsteinn ráð fyrir að kjaraviðræður við fleiri viðsemjend- ur á almenna vinnumarkaðinum hefj- ist af alvöru upp úr miðjum mánuðin- um. „Það eru velflest félög á lokametr- unum við að móta kröfugerðir. Vænt- anlega förum við að sjá eitthvað fara í gang í næstu viku,“ segir Þorsteinn. Hann segir þó of snemmt að spá um hvernig viðræðurnar muni þróast. ,,Það er að mörgu leyti ágæt- ur tónn. Ég held að það muni á end- anum skipta talsvert miklu máli hvernig samstarfinu við ríkisvaldið verður háttað í þessu ferli. Þar eru fyrstu efnislegu samtölin að byrja að eiga sér stað og það mun hafa um- talsverð áhrif á hversu árangursrík þessi lota getur orðið ef vel tekst til á þeim vettvangi.“ Þorsteinn segir SA hafa lagt ríka áherslu á það við stjórnvöld að ræða þurfi ýmis veigamikil mál í samhengi við kjaraviðræðurnar og þær breyt- ingar sem menn séu að reyna að knýja í gegn á vinnumarkaði. omfr@mbl.is Finnum talsverðan samhljóm  Samstarf við stjórnvöld mun hafa umtalsverð áhrif á árangur í kjaraviðræðum, að mati framkvæmdastjóra SA Miðstjórn ASÍ hefur lýst yfir vonbrigðum með áherslur ríkisstjórnarinnar eins og þær birtast í fjárlagafrumvarpinu. Hún segir frumvarpið bera þess merki að fyrsta verk ríkisstjórnarinnar hafi verið að rýra verulega tekju- stofna ríkisins. „Þannig var veiðileyfagjald útgerðarinnar lækkað um milljarða á sumarþingi og virðisaukaskattur á ferðaþjónustuna lækkaður. Þá er boðað að afnema eigi auðlegðarskatt á árinu 2015 og að draga eigi úr tekjujöfnun skattkerfisins til framtíðar með því að falla frá þrepaskiptu skattkerfi,“ segir í tilkynningu frá ASÍ. Til að mæta þessu tekjutapi sé skorið niður í mikilvægum stofnunum á borð við spítala og skóla. Fjárlagafrumvarpið vonbrigði, segir ASÍ

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.