Morgunblaðið - 10.10.2013, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. OKTÓBER 2013
Atvinnuauglýsingar
Ertu bílstjóri og
þúsund þjala smiður?
Ef svo er óskast starfsmaður til útkeyrslu og
í tilfallandi verkefni eignaumsýslu Eirar,
hjúkrunarheimilis og öryggisíbúða.
Fullt starf og unnið virka daga.
Starfsmaður þarf að geta unnið sjálfstætt,
vera handlaginn og íslensku mælandi.
Skila þarf umsóknum inn fyrir 16. október nk. sem
skal senda á netfangið: eir@eir.is og eða á
skrifstofu Eirar.
Eir hjúkrunarheimili – Eignaumsýsla
Hlíðarhúsum 7
112 Reykjavík
S: 522 5700
Raðauglýsingar 569 1100
Nauðungarsala
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Baldursgata 25, 200-7155, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Jóhanna
Þorgerður Eyþórsdóttir, gerðarbeiðandi Arion banki hf., mánudaginn
14. október 2013 kl. 11:30.
Bogahlíð 26, 203-1360, Reykjavík, þingl. eig. Sigrún Jónsdóttir,
gerðarbeiðendur Lífeyrissj. starfsm. rík. B-deild, Lífeyrissjóður
verslunarmanna, Orkuveita Reykjavíkur, Reykjavíkurborg og Stafir
lífeyrissjóður, mánudaginn 14. október 2013 kl. 13:30.
Gunnarsbraut 49, 201-2264, Reykjavík, þingl. eig. Arnar Eyþórsson,
gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Orkuveita Reykjavíkur og
Reykjavíkurborg, mánudaginn 14. október 2013 kl. 14:00.
Óðinsgata 2, 200-5772, Reykjavík, þingl. eig. BjörnThorarensen,
gerðarbeiðandiTollstjóri, mánudaginn 14. október 2013 kl. 10:30.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
9. október 2013.
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Bjarkarbraut 26, Bláskógabyggð, fnr. 225-4619, þingl. eig. Kjartan
Jóhannsson, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf., fimmtu-
daginn 17. október 2013 kl. 13:40.
Eyjasel 2, Svf. Árborg, fnr. 219-9566, þingl. eig. Apt ehf., gerðarbeið-
endur Arion banki hf. og Vátryggingafélag Íslands hf., fimmtudaginn
17. október 2013 kl. 11:00.
Gagnheiði 61, svf. Árborg, fnr. 228-5692, þingl. eig. BE verktakar ehf.,
gerðarbeiðendur Sveitarfélagið Árborg ogTryggingamiðstöðin hf.,
fimmtudaginn 17. október 2013 kl. 10:10.
Heiðarvegur 2, Svf. Árborg, fnr. 218-6324, þingl. eig. db. Óskars
Jóhanns Björnssonar, bt. Sigurður Sigurjóns, gerðarbeiðandi
Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 17. október 2013 kl. 09:30.
Langamýri 3, Svf. Árborg, fnr. 225-9402, þingl. eig. Sveinn Svavars-
son og Sigríður Sigyn Sigvarðardóttir, gerðarbeiðendur Sveitar-
félagið Árborg og Vörður tryggingar hf., fimmtudaginn 17. október
2013 kl. 09:50.
Syðri-Reykir 2, Bláskógabyggð, fnr. 167163 (220-5086/220-5088),
þingl. eig. Árný Sigrún Helgadóttir, gerðarbeiðandi Arion banki hf.,
fimmtudaginn 17. október 2013 kl. 14:30.
Sýslumaðurinn á Selfossi,
9. október 2013.
Ólafur Helgi Kjartansson, sýslumaður.
Tilkynningar
1303015 – Lunansholt II, frístundasvæði
Deiliskipulag þetta er hér auglýst samhliða væntanlegri breytingu á aðalskipulagi Rangárþings
ytra 2010-2022. Deiliskipulagið tekur til 85,8 ha lands og verða tvö svæði skilgreind sem
frístundasvæði. Restin verður áfram í landbúnaðarnotum
1309032 – Gaddstaðir frístundasvæði
Deiliskipulagið nær til um 40 ha svæðis úr landi Gaddstaða, sunnan Suðurlandsvegar og
austan við þéttbýlið Hellu. Deiliskipulagið nær til 29 frístundalóða sem númerað er í framhaldi
af eldra skiplagi G20 – G48. Lóðirnar eru um 0,7 – 1,7 ha. að stærð. Aðkoma að svæðinu
er af Suðurlandsvegi og er um sömu aðkomu að ræða og fyrir frístundasvæðið vestan
Hróarslækjar. Tillagan er hér endurauglýst vegna ákvæða um tímafrest í skipulagslögum.
0309025 – Vatnshólar frístundasvæði
Deiliskipulagið nær til um 58 ha. svæðis í Vatnshólum úr landi Árbæjarhellis. Svæðið er
skilgreint sem frístundasvæði og merkt F6 í aðalskipulagi. Um endurskoðun deiliskipulags
er að ræða þar sem helstu breytingar eru þær að lóðamörk eru uppfærð, byggingarreitir eru
stækkaðir og byggingarmagn á hverri lóð er aukið, ákvæði um gróðursetningu á lóðamörkum
er aflétt og breytingar gerðar á innri skiptingu nokkurra landspildna. Gildistaka þessa
skipulags fellir úr gildi eldra deiliskipulag síðan 1994.
Tillögurnar liggja frammi hjá Skipulagsfulltrúa, Suðurlandsvegi 1-3, Hellu og á
heimasíðu Rangárþings ytra, www.ry.is ásamt umhverfisskýrslu fyrir Fellsmúla.
Frestur til að skila inn athugasemdum
er til 22. nóvember, 2013.
Þeir sem óska nánari upplýsinga geta snúið sér til Skipulagsfulltrúa Rangárþings ytra í síma
488-7000 eða með tölvupósti birgir@ry.is
Haraldur Birgir Haraldsson
Skipulagsfulltrúi Rangárþings ytra
Auglýsing um skipulagsmál
í Rangárþingi ytra
Samkvæmt 1. mgr. 31. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt
tillaga að breytingu á aðalskipulagi Rangárþings ytra 2010/2022.
1306054 – Lunansholt II, breyting á landnotkun
Sveitastjórn Rangárþings ytra hefur samþykkt að gera breytingar á aðalskipulagi
Rangárþings ytra 2010/2022. Gerð verður breyting á kafla 4.3 um frístundabyggð
og á uppdrætti Aðalskipulags Rangárþings ytra. Gert er ráð fyrir tveimur nýjum
frístundasvæðum á jörðinni Lunansholt II, F73 sem eru 5 ha og F75 sem eru 8 ha.
Tillagan liggur frammi hjá Skipulagsstofnun, hjá Skipulagsfulltrúa,
Suðurlandsvegi 1-3, Hellu og á heimasíðu Rangárþings ytra, www.ry.is
Hverjum þeim sem telur sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að gera
athugasemdir við tillöguna og er frestur til að skila inn athugasemdum til og með
22. nóvember, 2013.
Samkvæmt 1. mgr. 41. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar
tillögur að eftirfarandi deiliskipulagsáætlunum
Kynning á breytingu á
aðalskipulagi Vestur-
byggðar 2006 - 2018
Nýtt iðnaðarsvæði á Bíldudal, athafna-
svæði á Patreksfirði og á Bíldudal
Vesturbyggð vinnur nú að breytingum á
aðalskipulagi. Viðfangsefni breytingarinnar er
breytt afmörkun þéttbýlis á Bíldudal, nýtt
iðnaðarsvæði (I3) fyrir fiskeldi nyrst á Bíldudal,
verslunar- og þjónustusvæði (V3) á Patreksfirði
og á Bíldudal verður athafnasvæði.
Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Vestur-
byggðar verður til sýnis á opnu húsi á skrif-
stofu tæknideildar, skv. 2. mgr. 30 gr. skipulags-
laga nr. 123/2010, Aðalstræti 75 á Patreksfirði
föstudaginn 11. október nk. milli kl. 13:00 og
15:00. Skipulagsgögn má nálgast ennfremur á
heimasíðu sveitarfélagsins undir http://vestur-
byggd.is/stjornsysla/skipulag/flokkur/151/ og á
skrifstofu Vesturbyggðar.
Í kjölfar kynningarinnar verður tillagan lögð
fyrir sveitarstjórn til samþykktar fyrir formlega
auglýsingu hennar.
Kynning á deiliskipulagi
hótels og nágrennis
Tillaga að deiliskipulagi hótels og nágrennis
ásamt umhverfisskýrslu verður til sýnis og
umræðu hjá skipulagsfulltrúa skv. 4. mgr. 40.
gr. skipulagslaga nr. 123/2010, Aðalstræti 75 á
Patreksfirði föstudaginn 11. október nk. milli kl.
13:00 og 15:00. Skipulagsgögn má nálgast enn-
fremur á heimasíðu sveitarfélagsins undir
http://vesturbyggd.is/stjornsysla/skipulag/
flokkur/151/ og á skrifstofu Vesturbyggðar.
Í kjölfar kynningarinnar verður tillagan lögð
fyrir sveitarstjórn til samþykktar fyrir formlega
auglýsingu hennar.
Óskar Örn Gunnarsson
skipulagsfulltrúi.