Morgunblaðið - 17.03.2014, Page 27
MENNING 27
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 17. MARS 2014
0 kr. útborgun
Langtímaleiga
Langtímaleiga AVIS er þægilegur, sveigjanlegur og umfram
allt skynsamlegur kostur þegar kemur að rekstri bifreiða.
Í langtímaleigu fæst nýr eða nýlegur bíll, engin útborgun,
tryggingar innifaldar, engin endursöluáhætta og ekkert
vesen við dekkjaskipti, olíuskipti eða smáviðhald.
Losnaðu við vesenið með langtímaleigu
Kynntu þér málið í síma 591-4000
Á
R
N
A
S
Y
N
IR
Miðasala | 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Furðulegt háttalag hunds um nótt (Stóra sviðið)
Mið 19/3 kl. 20:00 aukas Lau 29/3 kl. 20:00 9.k Sun 13/4 kl. 20:00 14.k
Fim 20/3 kl. 20:00 aukas Sun 30/3 kl. 20:00 10.k Sun 27/4 kl. 20:00 15.k
Fös 21/3 kl. 20:00 6.k Lau 5/4 kl. 20:00 aukas Mið 30/4 kl. 20:00
Lau 22/3 kl. 20:00 7.k Sun 6/4 kl. 20:00 11.k Sun 4/5 kl. 20:00
Sun 23/3 kl. 20:00 8.k Fös 11/4 kl. 20:00 12.k Fim 8/5 kl. 20:00
Fös 28/3 kl. 20:00 aukas Lau 12/4 kl. 20:00 13.k Fös 9/5 kl. 20:00
Ótvíræður sigurvegari á merkustu leiklistarhátíðar Breta
Óskasteinar (Nýja sviðið; Hof)
Mið 19/3 kl. 20:00 Fös 21/3 kl. 20:00 Sun 23/3 kl. 20:00
Fim 20/3 kl. 20:00 Lau 22/3 kl. 20:00 Lau 29/3 kl. 20:00 í Hofi
Glænýtt verk eftir Ragnar Bragason. Sýnt í Hofi 29/3. Sýningum lýkur í mars
Skálmöld: Baldur (Stóra sviðið)
Fim 3/4 kl. 20:00 gen Mið 9/4 kl. 20:00 2.k Mið 23/4 kl. 20:00 4.k
Fös 4/4 kl. 20:00 frum Fim 10/4 kl. 20:00 3.k Fim 24/4 kl. 20:00 lokas
Þungarokksleikhús sem drífur upp í ellefu! Aðeins þessar sýningar
Ferjan (Litla sviðið)
Fim 20/3 kl. 20:00 gen Sun 13/4 kl. 20:00 aukas Sun 11/5 kl. 20:00 19.k
Fös 21/3 kl. 20:00 frums Fös 25/4 kl. 20:00 9.k Mið 14/5 kl. 20:00 20.k
Þri 25/3 kl. 20:00 aukas Lau 26/4 kl. 20:00 10.k Fim 15/5 kl. 20:00 21.k
Mið 26/3 kl. 20:00 2.k Sun 27/4 kl. 20:00 11.k Fös 16/5 kl. 20:00 22.k
Fim 27/3 kl. 20:00 aukas Þri 29/4 kl. 20:00 12.k Lau 17/5 kl. 20:00 23.k
Fös 28/3 kl. 20:00 3.k Mið 30/4 kl. 20:00 aukas Sun 18/5 kl. 20:00 24.k
Lau 29/3 kl. 20:00 aukas Fös 2/5 kl. 20:00 13.k Þri 20/5 kl. 20:00 25.k
Þri 1/4 kl. 20:00 4.k Lau 3/5 kl. 20:00 14.k Mið 21/5 kl. 20:00 aukas
Mið 2/4 kl. 20:00 aukas Sun 4/5 kl. 20:00 15.k Fim 22/5 kl. 20:00 26.k
Lau 5/4 kl. 20:00 5.k Þri 6/5 kl. 20:00 16.k Fös 23/5 kl. 20:00 27.k
Sun 6/4 kl. 20:00 6.k Mið 7/5 kl. 20:00 17.k Lau 24/5 kl. 20:00 aukas
Fös 11/4 kl. 20:00 7.k Fim 8/5 kl. 20:00 aukas Sun 25/5 kl. 20:00 28.k
Lau 12/4 kl. 20:00 8.k Fös 9/5 kl. 20:00 18.k
Fyrsta leikrit eins ástsælasta rithöfundar þjóðarinnar
Kynfræðsla Pörupilta (Litla sviðið)
Sun 23/3 kl. 20:00 Sun 30/3 kl. 20:00
Fræðandi uppistand Pörupilta um það sem allir eru að spá í
Furðulegt háttalag –★★★★★ – BL, pressan.is
HVERFISGATA 19551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS
leikhusid.is
Englar alheimsins (Stóra sviðið)
Mið 19/3 kl. 19:30 77.sýn Mið 26/3 kl. 19:30 Aukas. Sun 30/3 kl. 20:00 Lokas.
Sun 23/3 kl. 19:30 81.sýn Lau 29/3 kl. 19:30 Aukas.
Veilsa aldarinnar - leikrit ársins 2013. Síðustu sýningar!
SPAMALOT (Stóra sviðið)
Fim 20/3 kl. 19:30 11.sýn Fim 27/3 kl. 19:30 14.sýn Fös 4/4 kl. 19:30 17.sýn
Fös 21/3 kl. 19:30 12.sýn Fös 28/3 kl. 19:30 15.sýn Lau 5/4 kl. 19:30 18.sýn
Lau 22/3 kl. 19:30 13.sýn Fim 3/4 kl. 19:30 16.sýn
Dásamleg, fáránleg della - óbærilega fyndinn nýr söngleikur!
Svanir skilja ekki (Kassinn)
Fim 20/3 kl. 19:30 9.sýn Fim 27/3 kl. 19:30 13.sýn Fös 4/4 kl. 19:30 15.sýn
Fös 21/3 kl. 19:30 10.sýn Fös 28/3 kl. 19:30 12.sýn Lau 5/4 kl. 19:30 16.sýn
Lau 22/3 kl. 19:30 11.sýn Fim 3/4 kl. 19:30 14.sýn Sun 13/4 kl. 19:30 17.sýn
Nýtt verk eftir Auði Övu Ólafsdóttur um undarlegt eðli hjónabandsins.
Áfram Mið-Ísland (Þjóðleikhúskjallarinn)
Mið 19/3 kl. 20:00 36.sýn Lau 22/3 kl. 22:30 Aukas. Lau 29/3 kl. 20:00 44.sýn
Fim 20/3 kl. 19:30 37.sýn Mið 26/3 kl. 20:00 40.sýn Lau 29/3 kl. 22:30 45.sýn
Fös 21/3 kl. 19:30 38.sýn Fim 27/3 kl. 20:00 41.sýn Fim 3/4 kl. 20:00 46.sýn
Fös 21/3 kl. 22:30 39.sýn Fös 28/3 kl. 20:00 42.sýn Fös 4/4 kl. 20:00 47.sýn
Lau 22/3 kl. 19:30 Aukas. Fös 28/3 kl. 22:30 43.sýn Fös 4/4 kl. 22:30 48.sýn
Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika!
Litli prinsinn (Kúlan)
Lau 5/4 kl. 14:00 Lau 12/4 kl. 14:00 Lau 26/4 kl. 14:00
Lau 5/4 kl. 16:00 Lau 12/4 kl. 16:00 Lau 26/4 kl. 16:00
Sun 6/4 kl. 14:00 Sun 13/4 kl. 14:00
Sun 6/4 kl. 16:00 Sun 13/4 kl. 16:00
Eitt ástsælasta bókmenntaverk liðinnar aldar.
ÓVITAR (Stóra sviðið)
Sun 23/3 kl. 13:00 Aukas.
Allra síðasta sýning.
Aladdín (Brúðuloftið)
Lau 22/3 kl. 13:00 16.sýn Lau 29/3 kl. 13:00 18.sýn Lau 5/4 kl. 13:00 20.sýn
Lau 22/3 kl. 16:00 17.sýn Lau 29/3 kl. 16:00 19.sýn Lau 5/4 kl. 16:00 21.sýn
1001 galdur - brúðuleiksýning fyrir 4ra til 94 ára. Allra síðustu sýningar.
SPAMALOT–„alveg konunglega skemmtilegt bull“ Morgunblaðið
★★★★ – SGV, Mblamlet
Tjarnargötu 12 | 101 Reykjavík | sími 527 2100 | tjarnarbio.is
Stóru börnin (Aðalsalur)
Fim 20/3 kl. 20:00 Lau 22/3 kl. 20:00
Fös 21/3 kl. 20:00 Sun 23/3 kl. 20:00
AUKASÝNINGAR - Númerið sæti
Fyrirgefðu ehf. (Aðalsalur)
Sun 30/3 kl. 20:00
Skráðu þig í iPad-áskrift á www.mbl.is/mogginn/ipad/
sem hún varð ástfangin af en Guðrún
var töluvert eldri en hann og mun
efnaðri. En almennt hefur verið talið
að fyrr á tímum hafi ástin ekki spilað
stórt hlutverk í makavali fólks heldur
hafi efnahagslegar ástæður ráðið
ferðinni. Af orðum Guðrúnar má
skilja að hún hafi verið mjög ást-
fangin af kærastanum enda var hann
greinilega daðrari af guðsnáð og mik-
ið augnayndi. Hjónabandið var þó
alla tíð stormasamt eins og sjá má af
frásögn Guðrúnar en á einum stað
segir hún að eiginmaðurinn hafi verið
„þræll og fantur, nema við hórur sín-
ar sem hann lá í“. Að lokum sólundaði
hann eigum búsins í drykkjuskap og
vesen og þau skildu. Við það missti
Guðrún allt, jafnvel fötin af henni
voru seld upp í skuldir. Við skilnaðinn
missti Guðrún líka frá sér eina barnið
sem þau eignuðust saman en sonur-
inn lenti á framfæri hreppsins þar
sem þau höfðu engin ráð til að fram-
færa hann sjálf. Þrátt fyrir að hafa
misst allt sem hún hafði sankað að
sér í gegnum árin tókst Guðrúnu að
vinna sig upp aftur og var fljótlega
komin í stöðu húskonu. Það segir mér
að hún hafi verið hörkukvenmaður og
klár að bjarga sér.“
Endalaus barátta
Líf hennar hlýtur að hafa ein-
kennst af miklu striti.
„Auðvitað var lífið endalaus bar-
átta á þessum tíma og ekki bara hjá
vinnufólki heldur líka öllum öðrum
enda tímabil hallæra, farsótta og
stórfelldra náttúruhamfara. Þá var
eflaust ekki mikið öryggi í því að vera
vinnukona en giftar konur voru ef-
laust ekkert betur settar. Á þessum
tímum voru ekki til neinar getnaðar-
varnir og gift kona gat átt von á því
að eignast barn á hverju ári sem hún
missti jafnharðan úr farsóttum eða
bara hungri og vosbúð.
Ég hef einnig verið að skoða líf
systur Guðrúnar sem réð sig 18 ára
gömul í þjónustu danskra kaup-
manna inni á Akureyri. Þessi systir
Guðrúnar var á þeim tíma nánast ein
á báti en hún hafði nýlega misst föður
sinn og móðirin var nánast karlæg.
Hún náði að skapa sér sérstöðu í
þjónustu við erlenda kaupmenn sem
hún starfaði hjá meðal annars á Ak-
ureyri, Siglufirði og Eskifirði. Saga
hennar sýnir að með breyttum at-
vinnuháttum og aukinni þéttbýlis-
myndun gátu konur haslað sér völl á
öðrum vettvangi en við almenn land-
búnaðarstörf.
Ég hef líka fundið nokkrar konur
sem virðast ungar ráða sig í þjón-
ustu kaupmanna, giftast þeim síðan
og eignast með þeim börn. Kaup-
staðirnir hafa eflaust átt þátt í að
skapa konum mörg ný atvinnutæki-
færi en þekkt var að erlendir kaup-
menn borguðu vinnufólki mun hærri
laun fyrir vinnu sína en bændur.
Þetta doktorsverkefni mitt er
stórt og mikið og sérlega tímafrekt
en mér finnst það ótrúlega skemmti-
legt. Verkefnið leiðir mig á alls kyns
óvæntar slóðir. Núna er ég til dæmis
að skoða búnaðarskýrslur frá 18. öld
því mig langar að vita hver efna-
hagslega staða vinnukvenna var til
að geta myndað mér skoðun á sjálf-
stæði þeirra í vinnumennskunni. Ég
hef meðal annars fundið út að sumar
þeirra áttu nokkrar mjólkandi ær og
aðrar áttu jafnvel líka hest.“
Guðný fékk Fjöruverðlaunin fyrir
bók sína um Guðrúnu sem er fyrsta
bók hennar. Hún er spurð hvort
verðlaunin skipti hana máli. „Ég lít
svo á að þau séu viðurkenning
fræðasamfélagsins á því að mínar
aðferðir eru gildar og að ég sé á
réttri leið. Það skiptir mig vitanlega
máli,“ segir hún. „Með Fjöruverð-
laununum er verið að leggja áherslu
á það hvað konur eru að gera á rit-
vellinum.
Lengi vel ætlaði ég ekki að gefa
þessa bók út af því að ég hugsaði
með sjálfri mér að hún væri kannski
ekki nógu merkileg. Eftir útgáfu
hennar hefur varla liðið sá dagur að
ég hafi ekki fengið upphringingu frá
fólki sem hefur fundið sig knúið að
ræða örlög þessarar áhugaverðu al-
þýðukonu. Það hefur sannfært mig
um að saga Guðrúnar Ketilsdóttur á
fullt erindi út á íslenska bókamark-
aðinn.
slóðum
Morgunblaðið/RAX
»Hjónabandiðvar þó alla tíð
stormasamt eins og
sjá má af frásögn
Guðrúnar en á ein-
um stað segir hún
að eiginmaðurinn
hafi verið „þræll og
fantur, nema við
hórur sínar sem
hann lá í“. Að lok-
um sólundaði hann
eigum búsins í
drykkjuskap og
vesen og þau
skildu. Við það
missti Guðrún allt,
jafnvel fötin af
henni voru seld upp
í skuldir.