Morgunblaðið - 17.03.2014, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 17.03.2014, Qupperneq 28
28 MENNING MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 17. MARS 2014 » Sýning hjónanna Sirru Sigrúnar Sigurðardóttur og Erlings T.V. Klingenberg, Form, var opnuð í Listamönn- um galleríi á Skúlagötu 32 um helgina. Þau unnu ekki sameig- inleg verk heldur var þeim stillt saman þannig að samhljómur varð á sýningunni. Í vegg- spjaldi sem listamennirnir gerðu fyrir sýninguna spinnast tveir spíralar saman. Sýningin Form opnuð í Listamönnum galleríi Opnun Fjölmennt var við opnun sýningarinnar Form á laugardaginn í Listamönnum galleríi á Skúlagötu. Margrét Norðdahl og Helgi Þorgils Friðjónsson.Ármann Reynisson og Erla Þórarinsdóttir. Bjargey Ólafsdóttir, Snorri Ásmundsson og Dodda Maggý. Tökum að okkur trjáklippingar, trjáfellingar og stubbatætingu. Vandvirk og snögg þjónusta. Sími 571 2000 www.hreinirgardar.is PÖNTUNARFRESTUR AUGLÝSINGA: fyrir kl. 16 mánudaginn 31. mars. NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR: Katrín Theódórsdóttir Sími: 569 1105 kata@mbl.is Brúðkaupsblaðið Föstudaginn 4. apríl kemur út Brúðkaupsblað Morgunblaðsins SÉRBLAÐ Fatnaður fyrir brúðhjónin, förðun og hárgreiðsla, brúðkaupsferðin, veislu- matur, veislusalir og brúðargjafir verða meðal efnis í blaðinu. -Meira fyrir lesendur Hjónin Erling Klingenberg og Sirra Sigrún Sigurðardóttir. Morgunblaðið/Eggert Söngvaskáldið Svavar Knútur hlaut verðlaun fyrir lag ársins 2013 þegar færeysku tónlist- arverðlaunin voru veitt um helgina. Lagið samdi hann ásamt vini sínum, Marius Ziska. Lagið heitir Tokan og hefur notið mikilla vin- sælda í Færeyjum í vetur. Lag ársins í Færeyjum Morgunblaðið/Ómar Vinsæll Lag Svavars Knúts, Tokan, var valið lag ársins í Færeyjum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.