Morgunblaðið - 17.03.2014, Side 29
MENNING 29
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 17. MARS 2014
» Kvennakórinn Vox Feminae fluttimörg af sínum uppáhalds íslensku
sönglögum í bland við Vínarljóð eftir
mörg þekktustu tónskáld tónlistar-
sögunnar í Salnum í Kópavogi á laug-
ardaginn. Einsöngvari með kórnum
var Sigrún Pálmadóttir sópran, Krist-
ján Karl Bragason lék á píanó og Haf-
dís Vigfúsdóttir á flautu. Margrét J.
Pálmadóttir var listrænn stjórnandi.
Kvennakórinn Vox Feminae í Salnum
Karvel Pálmason og Tinna Magnúsdóttir.
Kórinn Sigrún Pálmadóttir sópran söng einsöng með kórnum Vox Femine, sungin voru íslensk lög og Vínarljóð.
Sólveig Gísladóttir, Erla Axelsdóttir og Rósa Svavarsdóttir.
Morgunblaðið/Golli
Leikarinn Jamie
Dornan er á
hraðri uppleið í
Hollywood eftir
að hafa fengið
hlutverk sem
Christian Grey í
kvikmyndinni
Fifty Shades of
Grey.
Fyrrverandi
Calvin Klein-
fyrirsætan lætur athyglina ekki
slá sig út af laginu, þar sem hann
fékk smjörþefinn af því að vera
frægur er hann var að hitta leik-
konuna Keiru Knightley fyrir
meira en áratug.
Í dag er leikarinn hamingju-
samlega giftur Ameliu Warner,
en þau eignuðust stúlkubarn í
nóvember síðastliðnum.
„Ég held að ég verði aldrei
eins frægur og Keira Knightley,“
sagði Dornan í samtali við ES-
tímaritið
Dornan
frægur á ný
Jamie Dornan
EGILSHÖLLÁLFABAKKA
POMPEII KL.5:40-8-10:20
300:RISEOFANEMPIRE3D KL.5:40-8-10:20
300:RISEOFANEMPIREVIP KL.5:40-8-10:20
SAVINGMR.BANKS KL.8-10:40
NONSTOP KL.5:40-8-10:20
WINTERSTALE KL.10:20
HR.PÍBODYOGSÉRMANN ÍSLTAL2DKL.5:50
THELEGOMOVIE ÍSLTAL2DKL.5:50
THELEGOMOVIEENSTAL2D KL.8
KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI
TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á
POMPEII KL.8
300:RISEOFANEMPIRE2DKL.8-10:20
NONSTOP KL.10:30
KEFLAVÍK
AKUREYRI
POMPEII KL.8
300:RISEOFANEMPIRE3DKL.8-10:20
NONSTOP KL.10:20
GAMLINGINN KL.5:30
THELEGOMOVIE ÍSLTAL3DKL.5:50
POMPEII KL.5:40-8-10:20
300:RISEOFANEMPIRE2DKL.10:30
NONSTOP KL.10:40
GAMLINGINN KL.5:30-8
12YEARSASLAVE KL. 5:20 -8
POMPEII KL.5:40-8-10:20
300:RISEOFANEMPIRE3DKL.5:40-8-10:20
NONSTOP KL.8-10:20
GAMLINGINN KL.5:40-8
HR.PÍBODYOGSÉRMANN ÍSLTAL2DKL.5:50
LÍFSLEIKNIGILLZ KL.10:25
SÝNDMEÐ ÍSLENSKUOG ENSKU TALI
Í 2D OG 3D
SÝNDMEÐ ÍSLENSKU TALI Í 2D OG 3D
FRÁBÆR TEIKNIMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA
VARIETY
ENTERTAINMENT WEEKLY
FRÁ FRAMLEIÐANDANUM ZACK SNYDER,
LEIKSTJÓRA 300 OG MAN OF STEEL
NEW YORK MAGAZINE
SKEMMTILEGRI EN
NOKKRARHAMFARIRÆTTU
AÐVERA
SKYLMINGAÞRÆLAR, FORBOÐIN ÁST OGNÁTTÚRUHAMFARIR
Í EINNU FLOTTUSTU MYND ÞESSA ÁRS
Besti leikari í aukahlutverki
12
12
12
12
L
ÍSL TAL
16
ÞRÆLGÓÐ SPENNUMYND
MEÐ KEVIN COSTNER
OG HINUM ÍSLENSKA
TÓMASI LEMARQUIS
FRÁ ÞEIM SÖMU OG
FÆRÐU OKKUR TAKEN
-bara lúxus sími 553 2075
www.laugarasbio.is
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
THE BAG MAN Sýnd kl. 8 - 10:20
3 DAYS TO KILL Sýnd kl. 8 - 10:20
HR.PÍBODY & SÉRMANN 3D Sýnd kl. 6
THE MONUMENTS MEN Sýnd kl. 10:25
RIDE ALONG Sýnd kl. 6
DALLAS BUYERS CLUB Sýnd kl. 5:45 - 8
Ökufærni er lykilatriðið
þegar ungmenni hefja akstur.
Hvar fær ungmennið þitt kennslu?
Hluti námsins fer fram í fullkomnum ökuhermi
Áhersla lögð á færni nemenda og öryggi þeirra í umferðinni
Allt kennsluefni innifalið
Ökukennsla www.bilprof.is
Upplýsingar og innritun í síma 567 0300 • Opið 10-17 alla daga.
Hringdu
núna
og bóka
ðu
ökuskól
ann
ÖKUSKÓLINN Í MJÓDD
– yfir 40 ár í fagmennsku.
Þekking og reynsla í fyrrirúmi