Morgunblaðið - 17.03.2014, Side 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 17. MARS 2014
08.00 Cheers
08.25 Dr. Phil
09.05 Pepsi MAX tónlist
16.05 Judging Amy
16.50 Dogs in the City
17.40 Dr. Phil
18.20 Top Gear
19.10 Cheers
19.35 Family Guy Ein
þekktasta fjölskylda
teiknimyndasögunnar snýr
loks aftur á SkjáEinn. Pet-
er Griffin og fjölskylda
ásamt hundinum Brian
búa á Rhode Island og
lenda í ótrúlegum ævintýr-
um þar sem kolsvartur
húmor er aldrei langt und-
an.
20.00 Trophy Wife Gam-
anþættir sem fjalla um
partýstelpuna Kate sem
verður ástfanginn og er
lent milli steins og sleggju
fyrrverandi eiginkvenna
og dómharðra barna.
20.25 Top Chef – LOKA-
ÞÁTTUR Vinsæl þáttaröð
um keppni hæfileikaríkra
matreiðslumanna sem öll
vilja ná toppnum í mat-
arheiminum.
21.10 Mad Dogs – NÝTT
Það er komið að fjórðu og
síðustu þáttaröðinni í Mad
Dogs sem fjallar um fjóra
miðaldra æskuvini sem
heimsækja vin sinn á Mal-
lorca sem er ekki allur þar
sem hann er séður, og
flækjast í kjölfarið inn í
heim glæpa.
22.00 CSI Vinsælasta
spennuþáttaröð frá upp-
hafi þar sem Ted Danson
fer fyrir harðsvíruðum
hópi rannsóknardeildar
lögreglunnar í Las Vegas.
22.45 The Tonight Show
23.30 Law & Order Spenn-
andi þættir um störf lög-
reglu og saksóknara í New
York borg.
00.15 Mad Dogs Það er
komið að fjórðu og síðustu
þáttaröðinni í Mad Dogs
sem fjallar um fjóra mið-
aldra æskuvini sem heim-
sækja vin sinn á Mallorca
sem er ekki allur þar sem
hann er séður, og flækjast
í kjölfarið inn í heim glæpa
og lögregluspillingar.
01.05 The Tonight Show
SkjárEinn
ANIMAL PLANET
14.30 North America 15.25 From
Pound Pups to Dog Stars 16.20
Bad Dog 17.15 From Pound Pups
to Dog Stars 18.10 My Pet’s
Gone Viral 19.05 Shamwari: A
Wild Life 20.00 From Pound Pups
to Dog Stars 20.55 My Pet’s
Gone Viral 21.50 Animal Cops
Miami 22.45 Rogue Sharks
23.35 Untamed & Uncut
BBC ENTERTAINMENT
15.10 Dragons’ Den 16.00 Wo-
uld I Lie To You? 16.30 QI 17.00
The Cube 17.45 A Bit of Fry and
Laurie 18.20 Would I Lie To You?
18.50 QI 19.20 Top Gear 20.15
Michael McIntyre’s Comedy
Roadshow 21.00 QI 21.35 My
Family 22.05 The Best of Top Ge-
ar 2006/07 22.55 QI 23.25 Dra-
gons’ Den
DISCOVERY CHANNEL
15.30 Sons of Guns 16.30 Auc-
tion Hunters 17.00 Baggage
Battles 17.30 Overhaulin’ 2012
18.30 Wheeler Dealers 19.30
Fast N’ Loud 20.30 Deadly Di-
lemmas 21.30 Auction Hunters:
Pawn Shop Edition 22.30 Sons of
Guns 23.30 Overhaulin’ 2012
EUROSPORT
15.15 Football 16.30 Eurogoals
17.30 Snooker 19.00 Ski Jump-
ing 19.45 Watts 20.00 Pro Wrest-
ling 20.30 Pro Wrestling: Vintage
Collection 21.30 Biathlon 22.30
Cycling 23.30 Eurogoals
MGM MOVIE CHANNEL
16.00 Remo Williams: The Ad-
venture Begins 18.00 Benny &
Joon 19.40 Angel Unchained
21.05 Sweet Revenge 22.25 The
Siege Of Firebase Gloria
NATIONAL GEOGRAPHIC
16.05 Air Crash Investigation
17.00 Highway Thru Hell: USA
18.00 Alaska State Troopers
19.00 Evacuate Earth 20.00 Do-
omsday Preppers 21.00 Incre-
dibly Small World 22.00 Taboo
23.00 Nazi Underworld
ARD
15.10 Giraffe, Erdmännchen &
Co 16.15 Brisant 17.00 Verbo-
tene Liebe 17.50 Großstadtrevier
19.00 Tagesschau 19.15 Wildnis
Nordamerika 20.00 Hart aber fair
21.15 Tagesthemen 21.45 Entfü-
hrung auf hoher See 22.15 Hit-
lers Schatz im Berg 23.00
Nachtmagazin 23.20 Tatort
DR1
15.55 Jordemoderen II 17.00
Price inviterer 18.05 Aftenshowet
19.00 Danmark på prærien – Til-
bage til Elk Horn 20.05 For godt
til at være sandt? 20.30 TV AV-
ISEN 20.55 Horisont 21.20 Spor-
ten 21.30 Unge Morse 23.00 I
farezonen 23.50 Water Rats
DR2
15.00 DR2 Nyhedstimen 16.05
DR2 Dagen 17.05 Dårligt nyt
med Anders Lund Madsen 17.35
Vendepunkter for klimaet 18.30
Coupling – kærestezonen 19.00
The Newsroom II 20.00 DR2 Und-
ersøger: Skal vi frede de fede?
20.30 Michael Jeppesen møder…
Dan Jørgensen 21.00 Jersild i ti-
den 21.30 Deadline 22.00 Ro-
bert Blecker ønsker mig død
22.50 The Daily Show 23.15
Pengenes herrer
NRK1
15.10 Glimt av Norge: Verdens
nordligste trikk 15.20 Glemte hel-
ter 16.15 Filmavisen 16.30
Oddasat – nyheter på samisk
16.55 En vill ny verden 17.45
Distriktsnyheter Østlandssend-
ingen 18.00 Dagsrevyen 18.45
Puls 19.15 Yttersia 20.00
Dagsrevyen 21 20.30 Arvingane
22.00 Kveldsnytt 22.15 Inspektør
Lynley 23.45 Musketerene
NRK2
15.00 Det søte liv 15.10 Med
hjartet på rette staden 16.00
Derrick 17.00 Dagsnytt atten
18.00 Værbitt 18.45 Nøden på
nært hold 19.15 Aktuelt 19.55
Nasjonalgalleriet 20.30 Ill-
usjonen om ei fri presse 21.20
Håndlaget: Handmade by: Line
Dyrholm 21.30 Urix 21.50
Bokprogrammet 22.20 Slukt av
et synkehull 23.10 På jobb i
krigssonen 23.40 Puls
SVT1
15.05 Gomorron Sverige 15.35
Familjehemligheter 16.30 Sverige
idag 17.15 Fråga doktorn 18.00
Kulturnyheterna 18.15 Regionala
nyheter 18.30 Rapport 19.00
Husdrömmar 20.00 Tjockare än
vatten 21.00 Game of thrones
21.55 Pleasure 22.15 Lilyham-
mer 23.00 Sepideh
SVT2
15.05 SVT Forum 15.20 I Egners
fotspår 15.35 Gudstjänst 16.20
Nyhetstecken 16.30 Oddasat
16.45 Uutiset 17.00 Slaget om
Atlanten – under andra världskri-
get 17.50 Lenas resor 18.00
Vem vet mest? 18.30 20 minuter
19.00 Vetenskapens värld 20.00
Aktuellt 21.15 Sápmi sessions
21.45 Voyagers oändliga resa
22.35 Agenda 23.20 Korres-
pondenterna 23.50 24 Vision
RÚV
ÍNN
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
N4
20.00 Frumkvöðlar Það er
margt í frumkv.kistunni
20.30 ABC barnahjálp Börn
safna fyrir börn
21.00 Vafrað um Vesturland
Friðþjófur Helgas. og Har-
aldur Bjarnas.
21.30 Stormað um Hafn-
arfjörð Siggi Stormur með
vikulegar Gaflarafréttir
Endurt. allan sólarhringinn.
16.35 Herstöðvarlíf
17.20 Kóalabræður
17.30 Engilbert ræður
17.38 Grettir
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Brautryðjendur
(Dóra G. Jónsdóttir)Þóra
Arnórsdóttir ræðir við
konur sem hafa rutt braut-
ina á hinum ýmsu sviðum
mannlífsins. (e)
18.25 Önnumatur í New
York Dönsk matreiðslu-
þáttaröð þar sem kokk-
urinn Anne Hjernøe
bregður sér til New York
og töfrar fram kræsingar
af ýmsu tagi.
19.00 Fréttir
19.25 Veðurfréttir
19.30 Íþróttir
19.40 Kastljós
20.00 Afríka – Framtíðin
Sir David Attenborough
horfir djúpt í augun á nas-
hyrningsunga og veltir
framtíðinni fyrir sér. Hann
heimsækir innfædda sem
standa náttúrunni næst og
upplýsir okkur um hvað
þarf til að bjarga dýrateg-
und, hvað þarf til að hefta
útbreiðslu eyðimerkur og
jafnvel hvernig hægt er að
endurgera óbyggðirnar
20.50 Afríka – Framtíðin.
Um gerð þáttarins.
Skyggnst á bakvið tjöldin
við gerð magnðar BBC
þáttanna um Afríku. Við
fylgjumst með fjar-
stýrðum tökubúnaði og
fylgjumst með aðstæðum á
óútreiknanlegum töku-
stöðum.
21.05 Spilaborg Bandarísk
þáttaröð um klækjastjórn-
mál og pólitískan refskap
þar sem einskis er svifist í
baráttunni. Bannað börn-
um.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Viðtalið (Afsané
Bassir-Pour)
22.45 EBBA-verðlaunin
2014 Sýnt frá afheningu
EBBA-verðlaunanna á
Eurosonic-hátíðinni í
Groningen í Hollandi.
Kynnir er Jools Holland.
00.15 Kastljós
00.35 Fréttir
00.45 Dagskrárlok
07.00 Barnatími Stöðvar 2
08.05 Malc. in the Middle
08.30 Ellen
09.10 B. and the Beautiful
09.35 Doctors
10.15 Smash
10.55 Don’t Tell the Bride
11.55 Falcon Crest
12.45 Nágrannar
13.05 The X-Factor
14.35 ET Weekend
15.20 Kalli litli kanína
15.45 Ofurhetjusérsveitin
16.10 Waybuloo
16.30 Ellen
17.10 B. and the Beautiful
17.32 Nágrannar
17.57 Simpson-fjölskyldan
18.23 Veður
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 Stóru málin
19.45 Mom
20.10 Nashville
20.55 Politician’s Husband
Bresk þáttaröð í þremur
hlutum með David Tennant
í aðalhlutverki.
21.55 The Americans
22.40 Am. Horror Story
23.20 The Big Bang Theory
23.40 Rake
00.25 Bones
01.10 Girls
01.40 Orange is the New
Black
02.35 Eastwick
03.15 Boss
04.15 Sons of Tucson
04.35 Hellcats
05.15 Fréttir og Ísl. í dag
11.20/16.40 Diary Of A
Wimpy Kid: Dog Days
12.55/18.15 Am.President
14.50/20.10 The Other End
of the Line
22.00/03.15 Queen to Play
23.45 The Brothers Bloom
01.40 Street Kings 2
18.00 Að Norðan
18.30 Matur og menning
Létt matargerð ásamt um-
fjöllun um listir og menn-
ingu. Umsjónarmenn Hall-
grímur Sigurðsson og
Júlíus Júlíusson.
Endurt. allan sólarhringinn.
07.00 Barnaefni
18.24 Svampur Sveinsson
18.50 Gulla og grænj.
19.00 Curious George 2
20.20 Sögur fyrir svefninn
16.10 NBA 2013/2014
18.00 NBA
18.30 Spænsku mörkin
19.00 Dominos deildin
21.00 Dom. d. – Liðið mitt
16.00 Fulham – Newcastle
17.40 Stoke – West Ham
19.20 Man. U. – Liverpool
21.00 Messan
22.20 F. League Show
06.36 Bæn. Séra Hreinn Há-
konarson flytur.
06.39 Morgunglugginn.
06.40 Veðurfregnir.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Blik.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Stefnumót.
11.00 Fréttir.
11.03 Sjónmál. Þáttur um sam-
félagsmál á breiðum grunni.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
13.00 Sögur af misgóðum mönnum.
14.00 Fréttir.
14.03 Saga djassins á Íslandi 1919
til 1945. Sjötti þáttur: Aage, Daddi
og Polli. (e)
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Jón. eftir Ófeig
Sigurðsson.
15.25 Orð af orði. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Skáldið á skrifstofunni. (e)
16.30 Listaukinn. Gestir í hljóðstofu
spjalla um menningu og listir á líð-
andi stundu. (e)
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá.
18.00 Spegillinn. Fréttaþáttur.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu. Tón-
leikahljóðritanir frá Sambandi evr-
ópskra útvarpsstöðva.
20.00 Leynifélagið.
20.30 Vits er þörf. Rannsóknir á
vegum Háskóla Íslands.
21.00 Búsæld – nýjungar á nægta-
borði. Þriðji þáttur: Býflugur. (e)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Lestur Passíusálma. Séra Örn
Bárður Jónsson les.
22.18 Segðu mér. (e)
23.00 Sjónmál. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 Krakkar
Stöð 2 Gull
20.00 Sjálfstætt fólk
20.30 Eldsn. með Jóa Fel
21.00 Game of Thrones
21.55 Ally McBeal
22.40 Nikolaj og Julie
RÚV sýnir heimildarmyndir
á miðvikudagskvöldum og
ein gríðarlega merkileg var
sýnd þar á dögunum og
fjallaði um líf í Norður-
Kóreu. Myndin var að
stórum hluta tekin með fal-
inni myndavél og varpaði
ljósi á ömurlegt líf fólks sem
er alið upp við það að eiga
ekki sjálfstæðan vilja heldur
dýrka leiðtoga landsins og
helga líf sitt þjónustu við
hann og málstaðinn. Það er
sagt að fólk í Norður-Kóreu
brosi ekki, enda hefur það
enga ástæðu til þess í landi
þar sem fólk líður mikinn
skort. Búðir eru sumar vissu-
lega fullar af vörum sem
samt er ekki hægt að kaupa
því þær eru hafðar upp á
punt til að sýna að allt sé í
lagi þótt allir viti að ekkert
sé í lagi. En þótt yfirvöld
vinni ötullega að því að pró-
grammera fólk þá tekst það
ekki alltaf. Það sýndi þessi
mynd. Fólk leggur sig í
hættu til að ná í erlent efni
og smyglarar sýna útsjónar-
semi við að lauma því inn í
landið. Einn sérfræðingur
sagði í myndinni að innan
fimm ára yrðu miklar um-
bætur í Norður-Kóreu því
fólk þar væri að verða upp-
lýstara um umheiminn. Satt
að segja hljómaði þetta eins
og bjartsýnisspá af óraun-
hæfustu tegund. En við skul-
um trúa á kraftaverk.
Mögnuð heimild-
armynd
Ljósvakinn
Kolbrún Bergþórsdóttir
REUTERS
Norður-Kórea Ekkert
fyrirmyndarríki.
Fjölvarp
Omega
16.00 Blandað efni
17.00 Helpline
18.00 Máttarstundin
19.00 Joni og vinir
22.00 Fíladelfía
23.00 Glob. Answers
23.30 Maríusystur
24.00 Joyce Meyer
19.30 Joyce Meyer
20.00 Í fótspor Páls
21.00 S. of t. L. Way
21.30 Joel Osteen
17.35 Extreme Makeover
18.15 Hart Of Dixie
19.00 Amazing Race
19.45 The New Normal
20.05 Lying GameÖnnur
þáttaröðin um eineggja tví-
burasystur sem voru að-
skildar við fæðingu.
20.50 The Glades
21.35 The Vampire Diaries
22.15 Shameless
23.10 Shameless
24.00 Men of a C. Age
00.45 Nikita
01.25 Amazing Race
02.10 The New Normal
02.30 Lying Game
03.15 The Glades
04.00 The Vampire Diaries
04.40 Men of a C. Age
Stöð 3
Skútuvogi 8 • 104 Reykjavík • Sími 567 6700 • www.vakahf.is
Dekkjasala
og þjónusta
Bifreiða-
verkstæði Varahlutir
Bifreiða-
flutningar
Endurvinnsla
bifreiða