Morgunblaðið - Sunnudagur - 16.03.2014, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - Sunnudagur - 16.03.2014, Blaðsíða 12
*Næsta vetur ættum við að endurvekja gamlahefð og útbúa skautasvell miðsvæðis í bænum.Gerum Akureyri skemmtilegri! Logi Már Einarsson arkitekt og bæjarfulltrúi á Akureyri. Landið og miðin SKAPTI HALLGRÍMSSON skapti@mbl.is UM ALLT LAND FLÚÐIR Sveitarstjórn Hrunamanna- hrepps samþykkti fyrir skömmu að taka þátt í hlutafjára Flúða ehf. Hreppurinn laginu og er k MOSFELLSBÆR Leigutakar Hlégarðs hafa sagt upp leigusamningi og þakkar bæjarráð Mosfellsbæjar þeim áralanga og góða samvinn var svo samþykkt samhljó Íbúahreyfingarinnar að lei bæjarins um hugmyndir að þessa gamalkunna félagshe STÖÐVA niFeðgar r E og Stein DALABYGGÐ Samstarf er hafið á milli Dalabyggðar og Ungmennasambands Dalamanna og Norður- Breiðfirðinga (UDN) í því skyni að skapa sterka umgjörð um íþrótta- og æskulýðsstarf í Dalabygg og stuðla að samfellu í skóla-, íþrótta- og félagsstarfi í sveitarfélagin nn ve íþrótta- og tómstundafullt samráði við UDN og skip stuðnings íþrótta- og tóm HRAFNKELSDALUR N1 hyggst loka sjálfsafgreiðslustöð fyrirtækisins á Aðalbóli í ke udag. Bæ á að um sé að ræða tölu r þjónustu við ferðam sala á Aðalbóli hefur verið t nferðame n og öryggisatriði í sumum tilfellum. B egþ ar vegtenging verður komin frá Kárahnjúkave ler íklegt að umferð aukist mikið um veginn við A T íu ár eru síðan Karen Ösp, sem nú er 22 ára, veiktist illa. Segja má að það hafi verið kald- hæðni örlaganna að hún fékk salmonellusýkingu á hamborg- arastað í London á heimleið frá Ítalíu, þar sem fjölskyldan var saman sem oftar á matarhátíð. Þar smökkuðu allir rétti hinna en ekki á borgarastaðnum, eins og nærri má geta. Hún fékk síðan skæða veirusýkingu og fleiri sjúkdómar fylgdu í kjölfarið. Veikindin drógu dilk á eftir sér því hún segist hafa orðið fyrir slæmu einelti. „Ég var mikið veik og leið mjög illa fyrsta veturinn; krakkar í 7. bekk eru einfaldlega ekki nógu þroskaðir til að skilja þessa hluti. Mér var úthúðað á bloggsíðum og á msn, sumir héldu því fram að ég væri bara heima vegna þess að ég nennti ekki í skólann. Einn daginn þegar ég kom í skólann var ég næstum löbb- uð niður af einum stráknum, eins og ég væri ósýnileg, en í 8. bekk fengum við yndislegan umsjón- arkennara sem passaði vel upp á okkur öll og grunnskólagangan endaði vel; við grétum öll þegar við kvöddumst eftir 10. bekkinn og all- ir báðu mig fyrirgefningar, nema tvær stelpur reyndar. Ein sem var með þeim verri í eineltinu varð góð vinkona mín.“ Fjölskyldan flutti frá Akureyri á Álftanes fyrir nokkrum árum, þar starfaði Karen í félagsmiðstöð og varð trúnaðarvinur krakkanna. Þegar Karen var á öðru ári í framhaldsskóla kom í ljós að hún leið mjög mikinn B12-vítamínskort, fyrir þremur árum greindist hún með liðagigt og nýverið vefjagigt, sem geti stafað að einhverju leyti af salmonellusýkingunni á sínum tíma. „Í dag er ég að glíma við þetta, svo og mígreni sem fylgir oft gigtinni,“ segir hún. „Mig langaði að tala um þetta við unglinga, ekki til að láta þá vorkenna mér heldur sem forvörn. Til að þau gætu lært að meta lífið,“ segir Karen, sem fagnaði 22 ára af- mælinu um daginn. „Krakkarnir hafa tekið þessu mjög vel. Ég vildi segja þeim reynslusögu mína svo þau gætu nýtt sér hana, þannig að enginn í hópnum lendi í einelti þótt hann muni hugsanlega veikjast.“ Karen segir: „Ég væri að ljúga ef ég segði að lífið væri auðvelt. Þetta er ofboðslega erfitt en ég ákvað að taka veikindunum með jafnaðargeði; mér fannst á tímabili ég hafa misst af svo miklu en átt- aði mig á því um tvítugt að svo var ekki. Suma daga líður mér illa, bæði andlega og líkamlega, og er þá heima, en er betri daginn eftir. Það að lenda inni á gigtardeild eða bráðadeild kennir manni miklu meira á lífið en ég gat trúað.“ ÁLFTANES Unglingar læri að meta lífið KAREN ÖSP FRIÐRIKSDÓTTIR HELDUR FYRIRLESTRA FYRIR FERMINGARBÖRN Á ÁLFTANESI, ÞRIÐJA ÁRIÐ Í RÖÐ, UM EINELTI SEM HÚN VARÐ FYRIR VEGNA VEIKINDA. Karen Ösp Friðriksdóttir: „Mig langaði að tala við unglinga, ekki til að láta þá vorkenna mér heldur sem forvörn.“ Morgunblaðið/Árni Sæberg 12 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16.3. 2014 Foreldrar Karenar Asp- ar eru Arnrún Magnús- dóttir og Friðrik V. Karlsson, sem eiga veit- ingastaðinn Friðrik V á Laugaveginum í Reykja- vík. Áður ráku þau stað- inn á Akureyri og hafa börnin, Karen Ösp og Axel Fannar, ætíð unnið með foreldrum sínum. „Ég vinn hjá mömmu og pabba núna, sé um tölvupóstinn og fleira á skrifstofunni. Mamma kallar mig einkaritara! Líkaminn leyfir það því miður ekki að ég sé að vinna í salnum eða eldhúsinu.“ Þá er unnusti Karenar, Óskar Ólafsson, matreiðslumaður og vinnur í eldhúsinu með Friðriki V. „Hann er mín stoð og stytta,“ segir Karen. Arnrún, Axel, Karen og Friðrik árið 2006. Í faðmi fjölskyldunnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.