Morgunblaðið - Sunnudagur - 16.03.2014, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - Sunnudagur - 16.03.2014, Blaðsíða 21
Ljósmyndir/Ferðamálaráð Edmonton (Edmonton Tourism) Goðsögnin Wayne Gretzky, besti íshokkí- leikmaður sögunnar, er helsta íþróttastolt höfuðborgarinnar og heimamenn þreytast aldrei á því að minna á að Edmonton Oil- ers hefur fimm sinnum fagnað meistaratitl- inum í NHL-íshokkídeild Norður- Ameríku. Fótboltaliðið Edmonton Eskimos hefur heldur ekki slegið slöku við í kan- adísku deildinni og hampað titlinum 13 sinnum. Öflug atvinnumannalið 16.3. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21 Verslunarmiðstöðin West Edmonton Mall (WEM) er stærsta verslunarmið- stöðin í Norður-Ameríku. Þar eru yfir 800 verslanir, 10 skemmtigarðar, tvö hót- el og yfir 100 matstaðir. Eins og gefur að skilja er WEM mikið aðdráttarafl en á góðum degi fyrir jól koma þangað yfir 200.000 manns. Það er auðvitað að æra óstöðugan að ganga inn og láta kylfu ráða kasti, en víða má fá kort af svæðinu með nafnaskrá og með það í farteskinu er eftirleikurinn auðveldur. Skemmtigarðarnir eru heimur út af fyrir sig. Vatnsgarðurinn er með um 20 rennibrautir og stærstu öldulaug heims. Leiktækjasalurinn Galaxyland er með á þriðja tug leiktækja. Sögunni eru gerð góð skil og þegar blaðamaður leit þarna inn um liðna helgi vakti höfrungur, sem sýndi listir sýnar í sérstakri laug, mikla athygli. Stærsta verslunarmiðstöðin nazar.is · 519 2777 ALLT INNIFALIÐ & ÍSLENSKIR BARNAKLÚBBAR Swim a’hoy! Hér lærir barnið að synda í sumarfríinu Dance Stars Núna geta bæði þú og börnin lært að dansa í fríinu! Sjóræningja- klúbbur Barnaklúbbur með sjóræningjaskemmtun Chillout Klúbbur Griðarstaður ungling- anna með allskonar afþreyingu Taktu þátt og þá hefur þín fjölskylda möguleika á að ferðast frítt til Pegasos Royal. Hér færðu að prófa „allt innifalið” matinn, vatnsskemmtigarðinn, þjónustuna á hótelinu og auðvitað íslensku barna- og unglingaklúbbanna okkar. Í staðinn viljum við að þú skrifir Nazar blogg og takir fullt af myndum. Allar myndir og textar verða notaðir við markaðssetningu hjá Nazar. Brottför verður frá Keflavík þann 28 maí 2014. Þú getur sótt um að prufukeyra ferðirnar okkar á: facebook.com/NazarIsland LÚXUSFRÍ FYRIR ALLA! VILT ÞÚ FERÐAST FRÍTT MEÐ FJÖLSKYLDUNNI ÞINNI? 100% ALLT INNIFALIÐ leitar eftir fjölskyldu til að prufukeyra ferðirnar okkar til Tyrklands!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.