Morgunblaðið - 07.05.2014, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 07.05.2014, Blaðsíða 6
ÚTKALL BJÖRGUNARSVEITUNUM TIL STYRKTAR ÞÁGU VÍSINDAÍ Með rannsóknum á erfðaefni Íslendinga er stöðugt leitað orsaka margra alvarlegustu sjúkdóma sem hrjá mannkynið - svo sem krabbameina, hjartasjúkdóma og sykursýki. Þessa dagana fá yfir 100.000 Íslendingar boð um þátttöku í landsátaki Fyrir hvern þátttakanda styrkjum við björgunarsveitirnar um 2000 krónur sem renna til nauðsynlegs rekstrar þeirra og þjálfunar. Þátttaka þín er mikilvæg. Tökum höndum saman og styðjum þetta einstaka vísindaverkefni. SVARAÐU KALLINU! FYRIR KOMANDI KYNSLÓÐIR Ef þú ert í úrtakinu færðu möppu senda heim. Kynntu þér innihaldið, skafðu og settu gögnin í umslagið. Björgunarsveitirnar sækja það til þín. Markmiðið er að skoða áhrif erfða og umhverfis á heilsu okkar og skila næstu kynslóðum aukinni þekkingu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.