Morgunblaðið - 07.05.2014, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 07.05.2014, Blaðsíða 29
DÆGRADVÖL 29 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. MAÍ 2014 Margar tillögur eru af veitingum á heimasíðu okkar. Einnig er hægt að panta einstaka rétti eða eftir óskum. Veislusalur okkar er bjartur og fallegur salur á jarðhæð, gott aðgengi. Öll þjónusta, kaffi og gos eru innifalin í verði þegar erfidrykkja er í sal. Fax: 565-2367 · Netfang: veislulist@veislulist.is ·www.veislulist.is Veitingar í erfidrykkjur af öllum stærðum, hvort sem er í veislusal okkar, í aðra sali eða í heimahús. Skútan Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 1 4 2 3 1 8 4 8 7 6 4 5 6 2 7 2 1 4 6 1 7 3 5 2 6 5 4 6 8 7 5 9 3 1 6 5 6 7 8 9 4 7 6 1 3 1 8 6 4 1 5 7 3 6 1 5 2 4 8 4 3 9 1 7 6 3 5 7 9 1 2 3 8 6 7 9 5 4 1 7 4 6 3 5 1 8 9 2 1 9 5 8 4 2 3 6 7 4 5 3 1 2 7 9 8 6 6 1 9 4 3 8 7 2 5 8 7 2 9 6 5 4 1 3 5 8 7 2 9 6 1 3 4 3 6 1 7 8 4 2 5 9 9 2 4 5 1 3 6 7 8 2 4 7 6 9 8 1 3 5 5 9 8 3 4 1 6 2 7 6 1 3 7 5 2 9 4 8 4 7 9 5 2 6 3 8 1 1 5 6 8 3 4 7 9 2 8 3 2 9 1 7 5 6 4 3 6 1 2 8 5 4 7 9 9 8 5 4 7 3 2 1 6 7 2 4 1 6 9 8 5 3 3 2 8 4 1 7 9 6 5 7 5 4 9 3 6 8 2 1 9 1 6 5 2 8 7 3 4 1 7 9 3 8 5 6 4 2 6 4 5 2 9 1 3 7 8 2 8 3 7 6 4 1 5 9 8 3 2 6 5 9 4 1 7 5 9 7 1 4 3 2 8 6 4 6 1 8 7 2 5 9 3 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 þjófnað, 4 heilnæmt, 7 krók, 8 fnykur, 9 dolla, 11 þarmur, 13 spil, 14 heiðurinn, 15 bjartur, 17 skott, 20 brodd, 22 bryddingar, 23 ótti, 24 braks, 25 af- komendur. Lóðrétt | 1 rengla, 2 ekki gamall, 3 geð- flækja, 4 lof, 5 losuð, 6 sjúga, 10 fýla, 12 þegar, 13 forfeður, 15 legubekkjum, 16 heldur, 18 öldugangurinn, 19 nytjalönd, 20 afurðar, 21 atgervis. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 faðirvors, 8 labbi, 9 teigs, 10 net, 11 sárin, 13 afana, 15 svöng, 18 álaga, 21 Róm, 22 klaga, 23 ættin, 24 hindraðir. Lóðrétt: 2 afber, 3 iðinn, 4 votta, 5 reika, 6 Olís, 7 assa, 12 inn, 14 fól, 15 sekk, 16 ör- ari, 17 grand, 18 ámæla, 19 aftri, 20 agns. 1. c4 Rf6 2. Rc3 d5 3. cxd5 Rxd5 4. Rf3 g6 5. Da4+ Bd7 6. Db3 Rb6 7. d4 Be6 8. Dc2 Bg7 9. Bf4 c6 10. e3 0-0 11. Be2 R8d7 12. Hd1 Rd5 13. Rxd5 cxd5 14. Bc7 Dc8 15. Hc1 Rb8 16. Da4 Rc6 17. Bg3 a6 18. Re5 Bxe5 19. Bxe5 Dd7 20. Bg3 Hfc8 21. 0-0 Re5 22. Db4 Rg4 23. b3 Kf8 24. Db6 Rf6 25. f3 Hxc1 26. Hxc1 Hc8 27. Hc5 Hxc5 28. dxc5 d4 29. c6 bxc6 30. exd4 a5 31. Be1 a4 32. bxa4 c5 33. Dxc5 Dxa4 34. a3 Rd5 35. Bd2 Kg7 36. Kf2 Db3 37. Dc1 f5 38. h4 Rf6 39. Dc3 Db8 40. Db4 Da7 41. Dc5 Db7 42. a4 Kf7 43. a5 Db2 44. Bc1 Da1 45. a6 Rd7 46. Dc7 Dxd4+ 47. Kf1 Da4 48. a7 Bd5 49. Be3 Dc6 Staðan kom upp á danska meistara- mótinu sem lauk fyrir skömmu í Skørp- ing í Danmörku. Jakob V. Glud (2.518) hafði hvítt gegn Jakob Aabling- Thomsen (2.331). 50. a8=D! Dxa8 51. Dxd7 Da1+ 52. Kf2 De5 53. Da4 og hvítur vann skömmu síðar. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik Orðarugl Efnahagsvandi Endurbornir Erfiðri Fatageymslu Frelsinu Frásagnarhætti Fósturföður Geymdum Nýjungagjarn Rannsóknatækni Ritaskrár Rjómanum Svefnskálann Unglingastig Viðbótarefni Íslandssíld J J I F U G T W S O L P T I O J G N U J N A T J O M U N A M Ó J R D K Q Q Í F F I D N A V S G A H A N F E L U S E R N H W G V Y P R E F K Q R D N L R Á A V T I P B N A S A I J U U I A A S A E X T W G Q N V T N N Ð D S N T A E N Y S K N O N E A D R Ö M L D Ó G B D R A U D M S F G J G F R E S B N P U I G E R U Ó N E C Z R V R S Ð A G R T N O H D K S Y F T U N F Í I R G B A I J V M N K M C R T B W L V H I O S L L Y Y A Á S U G S N P D F Æ R R K G X E E T L L G T Ó V Q P J T Ð N R N V Y G Æ A U O R F B K V J T I I Á U R Z S K N H Q D B W I O S I F R R N T X T N N F B Y P H X W I X R N L J V T P I U I S K V M A R J W E A N R A J G A G N U J Ý N Spilið hans Láka. S-Allir Norður ♠DG875 ♥62 ♦KD ♣Á1065 Vestur Austur ♠K9643 ♠Á ♥K87 ♥543 ♦8 ♦ÁG97532 ♣D842 ♣93 Suður ♠102 ♥ÁDG109 ♦1064 ♣KG7 Suður spilar 2♥. „Varstu búinn að sjá spilið hans Láka?“ Þorlákur Jónsson spilaði í sveit Skjanna á Íslandsmótinu. Hann sat í vestur. Makker hans í austur var Snorri Karlsson, en mótherjar Jón Baldursson og Sigurbjörn Haraldsson í sveit Lög- fræðistofu Íslands. Bessi opnaði á 1♥, Jón sagði 1♠ á móti og Snorri kom inn á 2♦ – pass og pass til Jóns í norður. Jón doblaði til út- tektar, Bessi sagði 2♥ og Jón passaði, þrátt fyrir 12 punkta í ljósi hinna veiku hjóna í tígli. Þorlákur kom út með einspilið í tígli, Snorri drap og lagði niður ♠Á áður en hann gaf makker tígulstungu. Stóra stundin: Hvað á vestur að gera í fjórða slag? Ekkert nema lauf banar bútnum og Láki þrumaði út drottningunni! Bessi drap í borði og svínaði í hjarta. Þá hrundi Noregur: spaðakóngur tekinn (laufi hent) og stungur á víxl í þrjá niður. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Sögnin að bera er stundum ópersónuleg. Þá skiptir t.d. engu hvern eða hverja ber að landi eða hverjum ber að hlýða, sögnin er alltaf eins. Mér, henni, okkur, ykkur, þeim – ber að borga skuldir sínar. Og: Breytingarnar bar brátt að. Ekki „báru“. Málið 7. maí 1940 Ríkisráð Íslands hélt fyrsta fund sinn. Þar voru lagasetn- ingar Alþingis staðfestar af innlendum valdhöfum í fyrsta sinn um aldir. Í upp- hafi var staðfestur úrskurð- ur um meðferð konungs- valds. 7. maí 1951 Bandaríska varnarliðið kom til landsins, en varnarsamn- ingur hafði verið gerður tveimur dögum áður. „Algjör eining lýðræðisflokkanna,“ sagði Morgunblaðið. „Land- ráðin framin,“ sagði á for- síðu Þjóðviljans. Síðustu her- mennirnir fóru frá Kefla- víkurflugvelli haustið 2006. 7. maí 1957 Helen Keller kom til lands- ins í nokkurra daga heim- sókn til að „hvetja blinda og mállausa og styðja og örva þá“, eins og sagði í Morgun- blaðinu. Sjálf var hún blind og heyrnarlaus frá barn- æsku og hlaut heimsfrægð fyrir dugnað sinn og baráttu fyrir rétti blindra. 7. maí 1978 Jarðgöngin í Oddsskarði voru vígð. Þau eru 630 metra löng og í 630 metra hæð á veginum milli Eskifjarðar og Neskaupstaðar. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Þetta gerðist … Undarleg umræða Það eru skrítnar orðræður sem eiga sér stað þessa dagana á milli tveggja þjóðfélagshópa, hjól- reiðafólks og bifreiðaeigenda. Togstreitan þarna á milli er óskiljanleg, þar sem hvor hópur virðist ekki getað unnt hinum viðunandi samgangna í borginni. Væri ekki ráð að þessir hópar samein- uðu krafta sína í því að berjast fyrir bættu að- gengi og umferðarmannvirkjum fyrir báða hópa? Það getur varla verið að bættri aðstöðu fyrir Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is hjólreiðafólk verði eingöngu náð á kostnað hins stóra hóps fólks sem fer ferða sinna á bíl. Þótt auknar hjólreiðar séu af hinu góða og sjálfsagt sé að gera aðgengi hjólafólks sem best má ekki loka augunum fyrir því að Reykjavík er mis- hæðótt vindaborg og það kallar á meiri bíla- notkun en t.d. í Kaupmannahöfn. Vonandi bera yfirvöld gæfu til að skipu- leggja samgöngumannvirki með þeim hætti að allir geti vel við unað. Vegfarandi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.