Morgunblaðið - 05.08.2014, Side 9

Morgunblaðið - 05.08.2014, Side 9
FRÉTTIR 9Innlent MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. ÁGÚST 2014 MOSFELLSBAKARÍ Háholti 13-15 Mosfellsbæ | Háaleitisbraut 58-60 Reykjavík s. 566 6145 | mosfellsbakari.is Ert þú búin að prófa nýja súrdeigsbrauðið okkar? Renndu við í Mosfellsbakarí og fáðu þér hollara brauð. Bæjarlind 6, sími 554 7030 www.rita.is Nýjar vörur Flottir bolir Tilkynning frá Fjölskylduhjálp Íslands Fjölskylduhjálp Íslands afgreiðir um 30.000 matargjafi á ári og er því með snertiflöt á flestu er viðkemur fátækt á Íslandi. Starfsstöðvar eru tvær. Höfuðstöðvarnar eru að Iðufelli 14 í Reykjavík með útibú að Baldursgötu 14 í Reykjanesbæ. Fjölskylduhjálp Íslands greiddi 22 milljónir í virðisaukaskatt til Ríkisins á árunum 2008 til 2012. Ríkisvaldið styður starfsemina um 4 milljónir í ár og styrkur frá Reykjavíkurborg er 2.8 milljónir. Þessir tveir styrkir erum um 10% af þeirri fjárþörf sem starfsemin þarf á að halda því Fjölskylduhjálp Íslands greiðir fyrir um 80% þeirra matvæla sem úthlutuð eru ár hvert. Fjölskylduhjálp Íslands aðstoðar fátækt fólk, bæði einstaklinga og fjölskyldur. Þegar og ef Fjölskyldhjálp Íslands hættir störfum munu allar eignir og lausafjármunir renna til þess góðgerðarfélags sem mest þarf á því að halda. Stjórn Fjölskylduhjálpar Íslands Meyjarnar Austurveri | Háaleitisbraut 68 | sími 553 3305 ÚTSÖLULOK Hreinsum af slám - Allt á að seljast Sparidress - Sumaryfirhafnir - Peysur - Blússur - Bolir www.laxdal.is VERÐHRUN ALLT AÐ 70% LÍÐUR AÐ ÚTSÖLULOKUM 50-70% afsláttur Laugavegi 63 • S: 551 4422 35 brotaskýrslur voru gerðar við veiðieftirlit sem Landhelgisgæslan og Fiskistofa gerðu sameiginlega 18.-26. júní og 7.-17. júlí sl. Alls var farið um borð í 181 bát eða 86 fleiri en árið 2013, þar af 153 strandveiðibáta, 16 aðra handfærabáta, 2 rækjubáta, 6 línubáta, snurvoðarbát, grá- sleppubát, netabát á þorskveiðum og einn bát á sæbjúgnaveiðum. Brotaskýrsluna þurfti að gera í um 19% tilvika. Í fyrra var þetta hlutfall tæp 14%. Flestar brota- skýrslur voru vegna afladagbók- arbrota eða 33. Mikið var um að útfyllingu afladagbóka væri ábótavant, síðustu róðrar höfðu ekki verið skráðir eða afladagbók var ekki um borð. Ein brota- skýrsla var gerð vegna brott- kasts, en í því tilviki sáu eftirlits- menn að öll tindabikkja var slegin af línu ásamt smáfiski. Brota- skýrsla var svo gerð vegna út- runnins grásleppuveiðileyfis. vidar@mbl.is Ljósmynd/Fiskistofa Eftirlit Veiðieftirlitsmenn Landhelgisgæslu og Fiskistofu fóru um borð í 181 bát í sumar. Gera þurfti 35 brotaskýrslur eða í 19% tilvika. Brota- skýrslur í 19% tilvika Aukablað um bíla fylgir Morgunblaðinu alla þriðjudaga

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.