Morgunblaðið - 05.08.2014, Side 37

Morgunblaðið - 05.08.2014, Side 37
MENNING 37 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. ÁGÚST 2014 TILBOÐSDAGUR TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR TILBOÐ Á ALLAR MYNDIR ATH GILDIR EKKI Á ÍSLENSKAR MYNDIR –BARA LÚXUS www.laugarasbio.is Sími: 553-2075 www.laugarasbio.is Miðasala og nánari upplýsingar LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar Þriðjudagstilboð Þriðjudagstilboð Þriðjudagstilboð Þriðjudagstilboð Þriðjudagstilboð Þriðjudagstilboð "Ég hló svo mikið að ég skammaðist mín”!" -Guardian ÍSL. TAL "Þú sérð ekki fyndnari mynd í sumar!" -T.V., Biovefurinn.is L L 12 12 14 14 NIKULÁS LITLI Sýnd kl. 3:55 - 5:50 - 8 HERCULES Sýnd kl. 8 - 10:10 (P) SEX TAPE Sýnd kl. 8 - 10:10 PLANET OF THE APES 3D Sýnd kl. 10:10 22 JUMP STREET Sýnd kl. 5 AÐ TEMJA DREKANN 2D Sýnd kl. 5 Þau gerðu myndband sem þau vilja alls ekki að þú sjáir CAMERON DIAZ JASON SEGEL DWAYNE JOHNSON A BRETT RATNER FILM DISCOVER THE TRUTH BEHIND THE LEGEND POWERSÝNINGKL. 10:10 í 3D -New York Daily News ★ ★ ★ ★ ★ ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR Þótt ótrúlegt megi virðast eru nú sautján ár liðin frá útgáfu fyrstu bókarinnar um Harry Potter og fé- laga hans í galdraskólanum Hog- warts. Sú kynslóð sem kynntist bókunum fyrst er því vaxin úr grasi og tími til kominn að kynna galdra- strákinn fyrir næstu kynslóð. Í þeim tilgangi verða bækurnar end- urútgefnar í Bretlandi 1. sept- ember, sama dag og nemendur Hogwarts snúa aftur til náms ár hvert. Bókaflokkurinn, sem alls tel- ur sjö bækur, fær andlitslyftingu af þessu tilefni en teiknarinn Jonny Duddle var ráðinn til að sjá um bók- arkápurnar. Duddle hefur áður teiknað t.d. fyrir framleiðendur teiknimyndafígúranna vinsælu Wallace og Gromit og ætti því ekki að hafa verið í vandræðum með verkið. Til undirbúnings las hann allar bækurnar en sagðist ekki ætla að horfa á kvikmyndirnar, því hann vildi ekki verða fyrir of miklum áhrifum af þeim. Bókarkápurnar hafa þegar verið sýndar en spenn- andi verður að heyra hvernig verk Duddles mælast fyrir hjá eldri les- endum Potters. gith@mbl.is AFP Ný kynslóð les Potter » Sem sjá má á meðfylgjandi myndum var stemn-ingin góð á tónlistarhátíðinni Innipúkanum sem fram fór á skemmtistöðunum Húrra og Gamla Gauknum í miðbæ Reykjavíkur um verslunar- mannahelgina. Fjölmargar hljómsveitir tróðu upp og ekki var annað að sjá en að gestir skemmtu sér hið besta. avík um helgina nst mörgum best að halda sig í höfuðborginni og sækja Innipúkann. Stuð Sigurlaug Gísladóttir, betur þekkt sem tónlistarkonan Mr. Silla. Innipúkinn 2014 Mikið fjör var í miðbæ Reykjavíkur um helgina. Morgunblaðið/Styrmir Kári

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.