Morgunblaðið - 14.06.2014, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 14.06.2014, Blaðsíða 9
FRÉTTIR 9Innlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. JÚNÍ 2014 Sími 511 8090 • www.yndisauki.is Dukkahfrá Yndisauka Dukkah fæst íHagkaupum,Melabúðinni, Fjarðarkaupum,Mosfellsbakaríi, Kjöthöllinni, Nóatúni,Garðheimum,Miðbúðinni ogBakaríinu viðBrúnnaAkureyri. HAVANA-BOLLUR MEÐKÓRÍANDERSÓSUOGKÚSKÚS • 600gnautahakk • 2egg • 5mskHavanadukkah • 1 stór laukur, smátt saxaður • 2mskhveiti (má sleppa) • olía til steikingar • salt ogpipar Sósa: • 2dósir hreint jógúrt • 3mskólífuolía • 1 lúka saxað kóriander • 1marið hvítlauksrif og smá salt Blandiðöllu vel samanogberið fram meðbollunumásamt kúskúsog salati. Guðni Halldórsson lögfræðingur, gudni@kontakt.is Brynhildur Bergþórsdóttir rekstrarhagfræðingur, lögg. verðbr.- og fasteignasali, brynhildur@kontakt.is Gunnar Svavarsson viðskiptafræðingur, gunnar@kontakt.is Jens Ingólfsson rekstrarhagfræðingur, jens@kontakt.is Sigurður A. Þóroddsson hrl. sigurdur@kontakt.is H a u ku r 1 .1 4 Viðskiptatækifæri á www.kontakt.is • Þekktasta sérverslun landsins með yfirburða markaðsstöðu á sínu sviði. Ársvelta 350 mkr. • Rótgróið innflutnings- og þjónustufyrirtæki sem sérhæfir sig í varahlutum og viðgerðum á diesel vélum til sjós og lands. Ársvelta 100 mkr. Góð afkoma. • Tískuverslunin Kroll á Laugavegi. Góð velta og afkoma, besti tíminn framundan. Auðveld kaup fyrir einstakling eða hjón. • Eitt elsta og stærsta innflutningsfyrirtæki landsins með pípulagningarvörur. • Gott fyrirtæki sem sérhæfir sig í innflutningi á rekstrarvörum fyrir matvælafyrirtæki, sérstaklega fiskvinnslur. Ársvelta 200 mkr. EBITDA 35 mkr. • Rógróið þjónustufyrirtæki í byggingariðnaði sem annast m.a. steinslípun í nýbyggingum. Góð verkefnastaða og ágætur hagnaður. Tilvalið tækifæri fyrir duglegan mann með verkstjórnarhæfileika að fara í eigin rekstur. Þrír starfsmenn auk eiganda. Auðveld kaup. • Mjög sérhæfð húsgagnaverslun á góðum stað. Ársvelta 200 mkr. EBITDA 25 mkr. • Stór og rótgróin heildverslun með tæknivörur fyrir sjávarútveg. Ársvelta 860 mkr. • Öflug heildverslun með leikföng og gjafavörur. Góð umboð. Ársvelta um 120 mkr. • Stór og mjög vinsæll skemmtistaður í miðbænum. Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigur 5 • Sími 581 2141 • www.hjahrafnhildi.is Vertu vinur okkar á Facebook Buxnatilboð Lokadagur - 20% afsláttur Stærðir 36-52 Fallegir bolir Verð kr. 7.900 Bæjarlind 6, sími 554 7030 www.rita.is Str. M - XXXL fleiri litir Opið í dag kl. 10-15 Laugavegi 63 • S: 551 4422 Skoðið laxdal.is SUMARKJÓLAR SUMARYFIRHAFNIR 20%AFSLÁTTUR af lituðum buxum laugardag og sunnudag Skoði laxdal.is ÚTSALA Gamlar plöntur, tré, runnar, rósir, skrauttré og sumarblóm Veljum sterkar íslenskar plöntur Blómsturvellir við Reykjalund Mosfellsbæ Opið 13-18 alla daga nema sunnudaga - Sími 864 12 02 Skráðu þig í iPad-áskrift á www.mbl.is/mogginn/ipad/ Ríkisendurskoð- un hefur sent hlutaðeigandi að- ilum í rannsókn stofnunarinnar á málskostnaði Más Guðmunds- sonar seðla- bankastjóra drög að svari við erindi bankaráðs bank- ans til umsagnar. Samkvæmt upplýsingum Sveins Arasonar ríkisendurskoðanda eiga þeir sem eiga aðild að málinu rétt á þeim tíma sem þeir telja sig þurfa til að koma með athugasemdir við svar stofnunarinnar. Í kjölfarið mun Rík- isendurskoðun fara yfir athuga- semdir þeirra og meta hvort tekið verði tillit til þeirra í endanlegu svari við erindi bankaráðsins sem óskaði eftir rannsókninni. Bankaráðið óskaði eftir rannsókn- inni eftir að upplýsingar komu fram um að Seðlabankinn hefði greitt málskostnað bankastjórans vegna máls sem hann höfðaði gegn bank- anum út af launakjörum sínum. Rannsóknin er nokkuð umfangs- mikil enda þurfti að kanna gögn allt frá árinu 2001. Fjármála- og efnahagsráðuneytið auglýsti stöðu seðlabankastjóra lausa til umsóknar 2. júní. Umsókn- arfresturinn er til föstudagsins 27. júní. Skipað er í stöðuna til fimm ára. Drögin send máls- aðilum Seðlabanki Ís- lands. Umsóknarfrestur um skólavist í menntaskólanum Hraðbraut, sem átti að renna út í gær, hefur verið framlengdur til 23. júní. Að sögn Ólafs Hauks Johnson skólastjóra er ástæðan sú að aðrir skólar senda ekki frá sér skilaboð til umsækjanda um skólavist fyrr en um það leyti. Segir hann reynsl- una sýna að þá komi hreyfing á hópinn sem sækir um skólavist og vilja stjórnendur skólans því ekki vera búnir að loka fyrir umsóknir fyrir þann tíma. Ólafur segir fjölda umsókna hafa borist. ,,Það hefur gengið mjög vel, eiginlega alveg vonum framar.“ Hann bætir við að allt líti út fyrir að það muni borga sig að fara af stað með skólann að nýju, ,,þetta lítur prýðilega út og við munum fara á fullt með þetta.“ if@mbl.is Hraðbraut fram- lengir umsóknar- frestinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.