Morgunblaðið - 18.06.2014, Side 29
DÆGRADVÖL 29
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. JÚNÍ 2014
Þrautin felst í því að fylla
út í reitina þannig að í
hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður
að gerast þannig að hver
níu reita lína bæði lárétt
og lóðrétt birti einnig töl-
urnar 1-9 og aldrei má tví-
taka neina tölu í röðinni.
Sudoku
4 6 1 5
5 7 4
1
6 1
4 9 7
8 2 9
7 9 8
6 5 2 1 9 7
2 6
9 8 2 1 3
3 1 4
2
1 8
9 3 5
5 8 7
9 7 2 5 1
4 9
7
8
3 2 8
1 5 4
8 9
8 6 5 1
9 7 2
5 4
9 2 8
4 6 1 3
8 4 7 6 5 1 3 9 2
1 9 5 3 2 8 7 4 6
2 6 3 9 7 4 1 5 8
6 3 1 8 4 9 2 7 5
5 7 8 2 3 6 9 1 4
4 2 9 7 1 5 6 8 3
7 5 6 1 8 3 4 2 9
9 8 2 4 6 7 5 3 1
3 1 4 5 9 2 8 6 7
5 7 6 3 2 1 8 9 4
4 9 3 6 8 5 1 7 2
8 2 1 4 9 7 5 3 6
7 3 4 9 1 6 2 5 8
9 6 2 5 7 8 3 4 1
1 8 5 2 4 3 9 6 7
3 1 8 7 6 9 4 2 5
2 5 7 1 3 4 6 8 9
6 4 9 8 5 2 7 1 3
9 6 7 8 3 5 1 4 2
4 3 2 1 7 9 6 5 8
8 5 1 6 4 2 7 3 9
1 9 6 7 5 3 8 2 4
2 4 3 9 1 8 5 6 7
5 7 8 2 6 4 3 9 1
7 2 4 3 8 6 9 1 5
6 1 9 5 2 7 4 8 3
3 8 5 4 9 1 2 7 6
Frumstig
Efsta stig
Miðstig
Lausn síðustu sudoku
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 óþægilegur, 8 kút, 9 ríkidæmi,
10 elska, 11 glatar, 13 dimm ský,
15 pilt, 18 jurtar, 21 bilbugur, 22 núa, 23
yndis, 24 spillingarstaður.
Lóðrétt | 2 ilmur, 3 kjánar, 4 vafans, 5
örlagagyðja, 6 má til, 7 vaxi, 12 greinir,
14 snák, 15 slór, 16 ráfa, 17 kátt, 18 stúf,
19 dögg, 20 svara.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 óþörf, 4 belgs, 7 ildið, 8 orkar, 9
alt, 11 tuða, 13 þari, 14 kotra, 15 bana, 17
krás, 20 snæ, 22 fátæk, 23 felds, 24 rúð-
an, 25 rýrna.
Lóðrétt: 1 ógilt, 2 önduð, 3 fæða, 4 brot,
5 lykta, 6 syrgi, 10 lotin, 12 aka, 13 þak,
15 bifar, 16 nútíð, 18 rólar, 19 sýsla, 20
skin, 21 æfur.
1. Rf3 Rf6 2. g3 b6 3. Bg2 Bb7 4. O-O
c5 5. c4 g6 6. Rc3 Bg7 7. d3 O-O 8. e4
d6 9. h3 Rc6 10. Be3 h6 11. Dd2 Kh7 12.
d4 Ra5 13. Dd3 Hc8 14. d5 Rd7 15. b3
b5 16. Rxb5 a6 17. Ra3 Hb8 18. Rc2 Bc8
19. Bd2 Re5 20. Rxe5 Bxe5 21. Hae1 f5
22. f4 Bg7 23. Bc3 Bxc3 24. Dxc3 fxe4
25. Hxe4 Bf5 26. He2 Dc7 27. Re3 Rb7
28. g4 Bd7 29. Be4 e5 30. dxe6 Bxe6
Staðan kom upp á nýafstöðnu Skák-
þingi Íslands, áskorendaflokki, sem
fram fór í Stúkunni við Kópavogsvöll.
Davíð Kjartansson (2342) hafði hvítt
gegn Ingvari Erni Birgissyni (1884).
31. Bxg6+! Kxg6 32. f5+ Bxf5 33.
Rd5! Dd8 og svartur gafst upp um leið
enda taflið gjörtapað eftir t.d. 34. He7. Í
dag lýkur alþjóðlegu móti í Albena í
Búlgaríu en á meðal keppenda er al-
þjóðlegi meistarinn Dagur Arngrímsson
(2390). Um þennan skákviðburð og
fleiri til er fjallað um á skak.is.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Hvítur á leik
Orðarugl
Borgurum
Endurvöktu
Fjörumarkanna
Framfarasinnuð
Gufubað
Harmónikuna
Hillnanna
Hnusaði
Hnúanna
Latneskri
Rykktum
Samfaranna
Seiminn
Sniglana
Söðulinn
Íþróttasvæðum
L H T U P T C D E Y R R O K P Z P D
V U A N N I L U Ð Ö S Y A K A U C I
J T C X J X N K J R O C K I Z D R N
Í Þ R Ó T T A S V Æ Ð U M K X K J P
D A N N A Ú N H S S D I Y K T S Q V
Ð A B U F U G K L Q O X X I O U U H
H O O T E X G E O P G U A E P U M N
X Ð U N N I S A R A F M A R F W D U
H E N D U R V Ö K T U B G W O O G S
J Z I V S A N U K I N Ó M R A H O A
I R S E I M I N N R G T B D O O J Ð
Y R J I Z F V N K R B N U R N I P I
T B L C R Y S A M F A R A N N A I X
I R F J Ö R U M A R K A N N A K Q B
A N N A N L L I H S N I G L A N A F
N F Y N I J C K U U M U R U G R O B
L W V O T T P C G R B J L V A J G B
C R B C L A T N E S K R I D Q C G G
Góð ending. S-Allir
Norður
♠1054
♥G986
♦5
♣Á10543
Vestur Austur
♠ÁK76 ♠DG32
♥ÁD42 ♥10753
♦K1087 ♦Á9
♣K ♣DG8
Suður
♠98
♥K
♦DG6432
♣9762
Suður spilar 1♦ redoblaðan.
„Staðreyndin er sú að brids er mun
hollari íþrótt en fótbolti.“ HM í fótbolta
fer í taugarnar á Geltinum. Þá setjast
fastakúnnarnir að í sjónvarpsstofunni
og sjást ekki við spilaborðið nema rétt í
hálfleik. Óþolandi.
„Menn endast betur í brids,“ hélt
Gölturinn áfram: „Lítið á landsliðin:
Lauria, Forrester, Balicki, Zmudzinski,
Jón Baldursson – þessir menn spila all-
ir á EM í Króatíu árið 2014. Og allir hófu
þeir feril sinn við græna borðið á sama
tíma og Sókrates og Zico voru að leika
listir sínar á sparkvellinum.“
Þetta er rétt hjá Geltinum. Endingin á
landsliðmönnum í brids er ótrúlega
góð. Hvort það er jákvætt eða neikvætt
er önnur saga. Eitt er þó víst: Pólverj-
arnir Balicki og Zmudzinski spila ekki
lengur Suspensor pass-kerfið. Það
gerðu þeir á HM 1989. Sagnir gengu:
1♦ í suður (0-7 punktar), dobl í vestur,
SOS-redobl í norður, allir pass og tvö
núll… tveir niður.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Að tvínóna (við e-ð) þýðir að slóra, hika, draga (e-ð) á langinn o.s.frv. Talið tengt
nón, sem er um þrjúleytið á daginn, svo og guðsþjónustu á þeim tíma. Upphafleg
merking e.t.v. að syngja tvöfalda eða langa nónmessu, segir Íslensk orðsifjabók.
Málið
18. júní 1000
Kristniboðarnir Gissur hvíti Teitsson og Hjalti Skeggjason
tóku land á Heimaey. Þar skipuðu þeir upp viði í kirkju sem
Ólafur konungur Tryggvason hafði boðað að reist skyldi þar
sem þeir kæmu fyrst að landi.
18. júní 1944
Hátíðahöld voru víða um land vegna lýðveldisstofnunarinnar,
en daginn áður hafði lýðveldishátíð verið haldin á Þingvöllum.
Í Reykjavík var fjölmenn skrúðganga frá Háskólanum að
Stjórnarráðshúsinu og voru börnin áberandi.
18. júní 1944
Níu prestar voru vígðir í Dómkirkjunni í Reykjavík. „Mun það
vera einsdæmi að svo margir prestar séu vígðir í einu hér á
landi,“ sagði í Kirkjuritinu.
18. júní 2000
Grafarvogskirkja í Reykjavík var vígð. Kirkjan var næst-
stærsta kirkja landsins og þjónaði fjölmennustu sókninni. Rík-
isstjórnin gaf kirkjunni glerlistaverk eftir Leif Breiðfjörð, til-
einkað æskunni í landinu, en það er jafnframt altaristafla.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/Halldór Kolbeins
Þetta gerðist…
Svekkelsi
Ég er mjög spæld yfir því að íslenska
landsliðið í handbolta verður ekki með á
HM í Katar á næsta ári. Að fylgjast með
Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is
HM í handbolta er eitt það skemmtilegasta
sem ég geri en nú mun ég ekki njóta þess
nærri eins og vel þar sem mína menn vant-
ar.
Handboltaunnandi.
Smiðjuvegi 9 · 200 Kópavogi · Sími 535 4300 · axis.is
Opnunartími: mán. - fös. 9:00 - 18:00
Lauf
Fjölnota skeljastóll
Sturla Már Jónsson
Húsgagna- og
innanhússarkitekt
hannaði LAUF