Morgunblaðið - 08.11.2014, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 08.11.2014, Qupperneq 13
2 stk. heilar endur Saltlögur 4 l vatn 200 g salt 200 g sykur Sjóðið upp á 1 lítra af vatninu og leysið upp salt og sykur, hellið blöndunni saman við kalda 2 lítra af vatni og kælið alveg. Snyrtið endurnar að utan og skerið burt óþarfa fitu. Geymið háls og annað sem fylgir með fyrir sósu (ath er yfirleitt innan í öndinni). Leggið endurnar ofan í saltlöginn og leyfið þeim að standa í 6-8 klst. Takið endurnar upp úr saltleginum og skolið vel undir köldu vatni. Þerrið vel með pappír og setjið fyllinguna inn í öndina. Setjið öndina á grind og djúpa ofnskúffu undir. Bakið í ofni við 150°C í 2 klst. Takið öndina út og hækkið hitann á ofninum í 210°C. Bakið í 5-10 mín. eða þangað til skinnið er orðið stökkt. Fylgist náið og vel með allan tímann svo að öndin brenni ekki. Penslið með gljáa og bakið í ca 5 mín. Apríkósu andagljái 50 ml eplaedik 50 ml vatn 75 ml soyasósa 1 stk appelsína, safi og börkur 100 g apríkósur, saxaðar 3 döðlur, saxaðar 5 msk púðursykur 1 hvítlauksgeiri 2 cm engiferrót Allt hráefni sett saman í pott og soðið við vægan hita í ca 5 mín. Sett í blandara og keyrt saman þar til úr verður silkimjúkur gljái. Sósa Innmatur og hálsar úr öndum 1,5 l vatn 5 skalottlaukar, saxaðir 4 greinar blóðberg 1 dl appelsínusafi 2 cm engiferrót 2-3 msk andagljái 50 g smjör salt og pipar Brúnið innmat og hálsa vel í potti og bætið grænmeti út í og léttsteikið. Hellið appelsínusafa yfir og leysið upp steikarskóf. Sjóðið niður á miðlungshita um 2/3 og sigtið. Bætið í andagljáa og smjöri. Smakkið til með salti og pipar. Sósuna má þykkja með sósujafnara ef þurfa þykir. Fylling 5 stilkar sellerí (skornir í litla teninga) 4 gulrætur (skornar í litla teninga) 1 box fínt saxaðir Flúðasveppir 50 g saxaðar apríkósur 50 g saxaðar döðlur ½ sellerírót skorin í litla teninga 2 sneiðar af samlokubrauði skorið í teninga 3 stilkar af fersku blóðbergi 1 grænt epli skorið í litla teninga 50 g smjör salt og pipar Steikið grænmetið í stórum potti upp úr olíu þar til það fer að meyrna lítilega. Bætið út í smjöri, döðlum, apríkósum og brauðinu og leyfið smjörinu að freyða. Smakkið til með salti og pipar. www.noatun.is Heilsteikt fyllt önd meðapríkósugljáa Fyrir 4 Við gerummeira fyrir þig 689kr./pk. 489kr./kg Rauðu jólaeplin fráUSA 599 kr./pk. 539kr./pk. Hollt ogGott paprikublanda,400g Ö ll ve rð er u b ir t m eð fy ri rv a ra u m p re n tv il lu r og / eð a m yn d a b re n gl . H am r a b o r g – N ó a t ú n 1 7 – H r i n g b r a u t – A u s t u r v e r – G r a f a r h o l t Bestir í kjöti 585kr./pk. Þykkvabæjar kartöflugratínmeð beikoni, 600g 299 kr./pk. 239kr./pk. Sellerí stönglar, pakkaðir, 200g 278 kr./kg Perur 3998kr./kg Lambakóróna 2998kr./stk. Öndcherry valley, 2,3kg 1499kr./kg Nóatúns grísahamborgar- hryggur 1698kr./kg

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.