Morgunblaðið - 19.11.2014, Page 32

Morgunblaðið - 19.11.2014, Page 32
32 MENNING MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. NÓVEMBER 2014 Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Úlfur, áttunda hljóðversplata hljóm- sveitarinnar Todmobile, kom út 13. nóvember sl. og hefur að geyma 11 ný lög og aukalagið „Resounding Eyes“ sem var á síðustu plötu hljóm- sveitarinnar, 7, og þá með íslenskum texta og titlinum „Hafmey“. Á Úlfi má m.a. finna lög sem Jon Ander- son, fyrrverandi söngvari YES, og Steve Hackett, gítarleikari Genesis, komu að. Anderson samdi lagið „Wings of Heaven“ með Þorvaldi Bjarna Þorvaldssyni, gítarleikara sveitarinnar, og Þorvaldur og Hack- ett sömdu saman lagið „Midnight Sun“. Hackett leikur í því á gítar og öðru lagi til viðbótar, fyrrnefndu aukalagi, og engilbjört rödd Ander- sons hljómar í „Wings of Heaven“. Plötunni fylgir einnig mynddiskur með upptöku af tónleikum Todmobile og Andersons í Eldborg í nóvember í fyrra. Skemmtileg stökkbreyting Á Úlfi kennir ýmissa grasa, á henni má finna rokk, ballöður og diskóskot- in lög, svo eitthvað sé nefnt. „Todmo- bile hefur, á sama hátt og Bítlarnir, fengið að gera allt,“ segir Þorvaldur þegar blaðamaður nefnir þennan fjöl- breytileika. „Enda er okkar tónlist- arlegi bakgrunnur þannig að hann býður eiginlega ekki upp á neitt ann- að. Við erum búin að starfa í djass- inum, klassíkinni, leikhúsinu og öllu þessu og erum svo ólæknandi rokk- arar í hjörtum okkar,“ bætir hann við. – Það gætir áhrifa af þessu öllu á plötunni? „Já, en ég held að þú getir alltaf fundið þennan „classic rock prog“- þráð í gegnum allt saman því meira að segja í því sem þú kallar diskólögin (hlær) koma alltaf spilakaflar sem leyfa sér að fara út um allt. Menn nýta hljóðfærin sín; hvort sem það er „Systir“ eða „Æðislegt“ þá förum við alltaf í ferðalag. Það er alveg hægt að Lífsorka, kraft- ur og gleði  Úlfur er áttunda hljóðversplata Todmo- bile  Þorvaldur Bjarni segir hljómsveitina finna samhljóm með Anderson og Hackett Kvikmyndir bíóhúsanna Uppgjafahermaðurinn Vincent eignast óvæntan félaga þegar Oliver, 12 ára drengur í hverfinu, leitar til hans eftir að foreldrar hans skilja. Metacritic 64/100 IMDB 7,6/10 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22.20 Háskólabíó 17.30, 20.00, 22.20 Borgarbíó Akureyri 18.00, 20.00 St. Vincent 12 Nokkrir menn fara út í geim og kanna nýuppgötvuð ormagöng sem gera þeim kleift að ferðast um óravíddir alheimsins á nýjan hátt. Mbl. bbbmn Metacritic 75/100 IMDB 9,3/10 Sambíóin Álfabakka 17.00, 18.00, 20.00, 20.30, 22.00 Sambíóin Egilshöll 18.30, 20.00, 22.00 Sambíóin Kringlunni 17.30, 20.00, 21.00 Sambíóin Akureyri 18.00, 20.30, 21.30 Sambíóin Keflavík 20.00 Smárabíó 17.30, 21.00, 22.25 LÚX Interstellar 12 Tuttugu ár eru liðin frá því að kjánarnir Harry Dunne and Lloyd Christmas héldu af stað í fyrra ævintýrið. Að þessu sinni leita þeir að týndri dóttur Harrys, því hann vantar sárlega nýrnagjafa. Auk þess er Lloyd orðinn ástfanginn. Metacritic 35/100 IMDB 7,9/10 Sambíóin Álfabakka 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.20 Smárabíó 17.30, 17.30 LÚX, 20.00, 20.00 LÚX, 22.20 Háskólabíó 17.30, 20.00, 22.30 Laugarásbíó 17.40, 20.00, 22.20 Borgarbíó Akureyri 18.00, 20.00, 22.00 Dumb and Dumber To Algjör Sveppi og Gói bjargar málunum Erkióvinur Sveppa og Villa er enn á ný að reyna lands- yfirráð. Í þetta skiptið hefur hann byggt dómsdagsvél sem getur komið af stað jarðskjálftum og eldgosum. Mbl. bbbnn Sambíóin Álfabakka 17.40, 20.00 Sambíóin Egilshöll 17.40 Sambíóin Kringlunni 17.40 Sambíóin Akureyri 18.00 Nightcrawler 16 Ungur blaðamaður sogast niður í undirheima Los Ang- eles í för með kvikmyndaliði sem tekur upp bílslys, morð og annan óhugnað. Metacritic 76/100 IMDB 8,4/10 Háskólabíó 20.00, 22.30 Laugarásbíó 20.00, 22.30 Borgarbíó Akureyri 22.00 John Wick 16 John Wick er fyrrverandi leigumorðingi. Þegar fyrr- verandi félagi hans reynir að drepa hann neyðist Wick til að rifja upp ómælda hæfi- leika sína í faginu. Metacritic 67/100 IMDB 8,0/10 Sambíóin Álfabakka 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22.20 Laugarásbíó 22.10 Grafir og bein 16 Þegar Dagbjört, dóttir Gunn- ars og Sonju, deyr er veröld þeirra kippt undan þeim. Mbl. bbnnn Smárabíó 17.45, 20.00 Háskólabíó 17.45, 20.00 Fury 16 Á meðan bandamenn eru fá- einum skrefum frá því að vinna stríðið lætur fimm manna herlið, illa vopnum búið, til skarar skríða gegn helsta vígi nasista. Mbl. bbbbn Metacritic 64/100 IMDB 8,3/10 Smárabíó 20.00, 22.50 Borgríki 2 16 Lögreglumaðurinn Hannes ræðst gegn glæpa- samtökum og spilltum yfir- manni fíkniefnadeildar. Mbl. bbbbn Smárabíó 17.45 Háskólabíó 17.45, 22.10 Laugarásbíó 18.00, 20.00 Gone Girl 16 Mbl. bbbbn Metacritic 79/100 IMDB 8,6/10 Smárabíó 22.10 The Rewrite Staurblankur kvikmynda- handritshöfundur fer að kenna handritaskrif í há- skóla. Þar kynnist hann lífs- glaðri konu sem heillar hann upp úr skónum. Bönnuð innan 7 ára. IMDB 5,9/10 Sambíóin Álfabakka 17.40, 20.00 Afinn Eftirlaunaaldurinn blasir við Guðjóni á sama tíma og erfiðleikar koma upp í hjóna- bandinu og við undirbúning brúðkaups dóttur hans. Mbl. bbbmn Sambíóin Kringlunni 17.40, 20.00 Kassatröllin Mbl. bbbnn IMDB 7,2/10 Metacritic 63/100 Smárabíó 15.30 Laugarásbíó 17.50 Smáheimar: Dalur týndu mauranna Smárabíó 15.30 ísl. Töfrahúsið Kettlingur á vergangi kemst í kynni við gamlan töframann. Með íslensku tali. Sambíóin Álfabakka 17.50 Turist 12 Mbl. bbbbn Bíó Paradís 20.00 (English subtitles), 22.00 20.000 Days on Earth Bíó Paradís 20.00, 22.15 Salóme Bíó Paradís 18.00 París norðursins Mbl. bbbnn IMDB 7,4/10 Bíó Paradís 18.00 (English subtitles) The Tribe 16 Bíó Paradís 17.30 Clouds of Sils Maria Bíó Paradís 20.00, 22.30 Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is The Judge Eftirsóttur lögfræðingur, þekktur fyrir að verja hvítflibbaglæpamenn, snýr aftur til heimabæjarins til að vera viðstaddur útför móður sinnar. Dvölin verður lengri en til stóð því að faðir hans er ákærður fyrir manndráp. Bönnuð innan 7 ára. IMDB 7,8/10 Metacritic 48/100 Sambíóin Kringlunni 22.20 Annabelle 16 John Form hefur fundið full- komna gjöf handa ófrískri eiginkonu sinni, Miu - fallega og sjaldgæfa gamla dúkku í fallegum hvítum brúðarkjól. En gleði Miu vegna Anna- belle endist ekki lengi. IMDB 6,6/10 Sambíóin Álfabakka 22.20 Áttu fullt af græjum sem liggja ótengdar? Leyfðu okkur að aðstoða! S: 444 9911 – hjalp@taeknisveitin.is – www.taeknisveitin.is Tengjum heimabíóið Setjum upp þráðlaust net Standsetjum nýju tölvuna Tengjum saman ólíkar græjur Sjónvarpsmerki í öll sjónvörpin Lagnavinna á heimilinu ...og margt, margt fleira! Hvað gerum við? TÆKNISVEITIN til þjónustu reiðubúin! Við komum til þín, veitum ráðgjöf, setjum tækin upp, gerum við, leggjum lagnir, tengjum tækin saman við önnur og fáum allt til að virka. Svo færðu kennslu líka ef þörf er á því.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.