Morgunblaðið - 21.11.2014, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 21.11.2014, Blaðsíða 39
MENNING 39 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. NÓVEMBER 2014 Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Það má segja að ég taki forskot á sæluna,“ segir Stein- grímur Þórhallsson tónskáld og organisti um tónleika sem haldnir verða í Neskirkju á morgun kl. 17. Yfirskrift tónleikanna er Tónverk á tímamótum og eru þeir haldnir í tilefni af því að Steingrímur fagnar 40 ára afmæli sínu í byrjun næsta mánaðar. Á efnisskrá tónleikanna eru ein- vörðungu verk eftir Steingrím samin á síðustu fjórum árum. „Þetta er nokkurs konar bland í poka. Um er að ræða tvö stór verk, eitt millistórt og sex minni kórverk,“ segir Steingrímur og tekur fram að um frumflutning sé að ræða á einu verkanna, þ.e. „Lífið er leiðin til dauðans“ við ljóð Matthíasar Johannessen. Steingrímur lauk mastersprófi í orgelleik frá Pontifi- cio Instituto di Musica Sacra í Róm, en hafði áður lokið píanókennaraprófi frá Tónlistarskólanum í Reykjavík og kantorsprófi frá Tónskóla þjóðkirkjunnar. Fyrir tveimur árum útskrifaðist hann síðan úr tónsmíðadeild Listahá- skóla Ísladns. Aðspurður segist hann hafa byrjað að semja fyrir alvöru fyrir um sjö árum. „Til að byrja með samdi ég einföld píanólög í tölvunni í ætt við kvikmynda- tónlist, en smám saman jókst hlutfall klassískra verka. Í dag sem ég jöfnum höndum popplög og klassíska tón- list,“ segir Steingrímur sem nýverið vann til verðlauna í lagakeppninni 6-pack í Bandaríkjunum sem í ár er haldin í 10. sinn. Vann til verðlauna í lagakeppni í Bandaríkjunum „Keppt er í sex efnisflokkum og ég vann í flokki sem heitir Visual þar sem keppendum var gert að semja stemningstónlist við ljósmynd,“ segir Steingrímur og tekur fram að hann fái m.a. forláta hljómborð frá Yam- aha í verðlaun. „Úrslit í öðrum flokkum skýrast ekki fyrr en um miðjan desember,“ segir Steingrímur sem varð hlutskarpastur í keppninni árið 2009. Spurður hvernig hann skilgreini tónlist sína segir Steingrímur að hún feli ekki í sér öfgar í neinar áttir. „Markmið mitt er að þetta verði ekki of einfalt en fólk hafi samt gaman af því. Þetta verður að vera skemmti- legt og áhugavert bæði fyrir mig sem tónskáld, flytj- endur og áhorfendur,“ segir Steingrímur. Flytjendur á tónleikunum á morgun eru Hallveig Rúnarsdóttir sópr- an, Kammerkórinn Melodía undir stjórn Magnúsar Ragnarssonar, Pamela De Sensi flautuleikari og Kór Neskirkju undir stjórn Steingríms. Þess má að lokum geta að aðgangur er ókeypis á tónleikana. „Bland í poka“  Steingrímur Þórhallsson fagnar tímamótum á tónleikum Tónskáldið Steingrímur Þórhallsson tónskáld og org- anisti byrjaði að semja fyrir alvöru fyrir um sjö árum. Íslenski sönglistahópurinn kemur fram á tónleikaröðinni Á ljúfum nótum í Laugarneskirkju í hádeg- inu í dag. Yfirskrift tónleikanna er Libera me, en á efnisskránni eru trúarleg tónverk frá ýmsum tímum án undirleiks. Tónleikarnir eru haldnir í Laugarneskirkju, hefjast kl. 12.00 og standa í um hálfa klukkustund. Aðgangseyrir er 1.500 krónur en vakin er athygli á því að enginn posi er á staðnum. Tónverk frá ýmsum tímum í hádeginu Söngelsk Íslenski sönglistahópurinn. Lumine Maris Ubique nefnist sýning Alexand- ers Zaklynskys sem verður opn- uð í Gallerí Bak- arí á Skólavörðu- stíg 40 í dag kl. 17. Næstum þrjú ár eru liðin frá seinustu sýningu Zaklynskys í Reykjavík, en á síðustu árum hefur hann unnið í gestaíbúð- um erlendis og tekið þátt í sýningum víðsvegar í Evrópu og Bandaríkj- unum. Samkvæmt upplýsingum frá sýningarhaldara eru verkin á nýju sýningunni lauslega innblásin af Dieter Roth, reynslunni af að flytja aftur til Íslands og ekki síst Seyð- isfjarðar sem og ferðalögum hans á meginlandi Evrópu seinustu ár. Um þessar mundir vinnur Alex- ander að þróun og endurvakningu málmsmiðjunnar í Tækniminjasafni Austurlands, en veffjáröflun í gegn- um Karolina Fund hófst fyrr í vik- unni. Allar nánari upplýsingar eru á vefnum karolinafund.com/project/ view/671. Þess má að lokum geta að sýningin stendur til 5. desember. Litagleði Verk eftir Alexander Zaklynsky unnið í brons, ál, tré og pappír. Zaklynsky með nýja sýningu Alexander Zaklynsky Lína Langsokkur –★★★★ – S.J. fbl. Lína langsokkur (Stóra sviðið) Lau 22/11 kl. 13:00 23.k. Lau 20/12 kl. 13:00 Aukas. Lau 10/1 kl. 13:00 Sun 23/11 kl. 13:00 24.k. Sun 21/12 kl. 13:00 31.k. Sun 11/1 kl. 13:00 Lau 29/11 kl. 13:00 25.k. Fös 26/12 kl. 13:00 Lau 17/1 kl. 13:00 Sun 30/11 kl. 13:00 26.k. Fös 26/12 kl. 16:00 Sun 18/1 kl. 13:00 Lau 6/12 kl. 13:00 27.k. Lau 27/12 kl. 13:00 Lau 24/1 kl. 13:00 Sun 7/12 kl. 13:00 28.k. Sun 28/12 kl. 13:00 Sun 25/1 kl. 13:00 Lau 13/12 kl. 13:00 29.k. Lau 3/1 kl. 13:00 Sun 14/12 kl. 13:00 30.k. Sun 4/1 kl. 13:00 Sterkasta stelpa í heimi á Stóra sviði Borgarleikhússins! Kenneth Máni (Litla sviðið) Fös 21/11 kl. 20:00 24.k. Lau 29/11 kl. 17:00 aukas. Sun 7/12 kl. 20:00 Lau 22/11 kl. 20:00 25.k. Lau 29/11 kl. 20:00 26.k. Lau 13/12 kl. 20:00 Sun 23/11 kl. 20:30 aukas. Lau 6/12 kl. 20:00 Nýjar aukasýningar komnar í sölu! Gaukar (Nýja sviðið) Lau 29/11 kl. 20:00 17.k. Sun 30/11 kl. 20:00 18.k. Grátbroslegt verk um karlmenn, tilfinningar og sparakstur Hamlet litli (Litla sviðið) Fös 21/11 kl. 10:00 Lau 22/11 kl. 16:30 AUKAS. Sun 23/11 kl. 17:00 3.k. -Táknmálstúlkuð Táknmálstúlkuð sýning 23. nóv kl. 17 Beint í æð (Stóra sviðið) Fös 21/11 kl. 20:00 13.k. Sun 30/11 kl. 20:00 19.k. Lau 13/12 kl. 20:00 aukas. Lau 22/11 kl. 20:00 14.k. Fim 4/12 kl. 20:00 20.k. Sun 14/12 kl. 20:00 aukas. Sun 23/11 kl. 20:00 15.k. Fös 5/12 kl. 20:00 21.k. Fös 19/12 kl. 20:00 aukas. Fim 27/11 kl. 20:00 16.k. Lau 6/12 kl. 20:00 22.k. Lau 20/12 kl. 20:00 aukas. Fös 28/11 kl. 19:00 17.k. Sun 7/12 kl. 20:00 23.k. Lau 27/12 kl. 20:00 aukas. Lau 29/11 kl. 19:00 18.k. Fös 12/12 kl. 20:00 ATH janúar sýningar komnar í sölu! Jesús litli (None) Fim 27/11 kl. 20:00 1.k. Fös 5/12 kl. 20:00 5.k. Sun 28/12 kl. 20:00 Fös 28/11 kl. 20:00 2 k. Fim 11/12 kl. 20:00 6.k. Mán 29/12 kl. 20:00 Mið 3/12 kl. 20:00 3.k. Fös 12/12 kl. 20:00 7.k. Fim 4/12 kl. 20:00 4.k. Sun 14/12 kl. 20:00 8.k. Jólahátíð Skoppu og Skrítlu (Nýja sviðið) Lau 29/11 kl. 13:00 1.k. Lau 6/12 kl. 13:00 4.k. Lau 20/12 kl. 13:00 Sun 30/11 kl. 13:00 2 k. Lau 6/12 kl. 15:00 5.k. Sun 21/12 kl. 13:00 Sun 30/11 kl. 15:00 3.k. Sun 14/12 kl. 13:00 Bestu vinkonur barnanna koma okkur í hátíðarskap HVERFISGATA 19551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS leikhusid.is Konan við 1000° – ★★★★ „Í stuttu máli fá töfrar leikhússins að njóta sín“ – Morgunblaðið Karitas (Stóra sviðið) Fös 21/11 kl. 19:30 15.sýn Lau 29/11 kl. 19:30 19.sýn Fös 12/12 kl. 19:30 23.sýn Lau 22/11 kl. 19:30 16.sýn Fim 4/12 kl. 19:30 20.sýn Lau 13/12 kl. 19:30 24.sýn Fim 27/11 kl. 19:30 17.sýn Fös 5/12 kl. 19:30 21.sýn Þri 30/12 kl. 19:30 26.sýn Fös 28/11 kl. 19:30 18.sýn Lau 6/12 kl. 19:30 22.sýn Sun 4/1 kl. 19:30 27.sýn Seiðandi verk sem hefur hlotið frábærar viðtökur. Nýjar sýningar komnar í sölu. Konan við 1000° (Kassinn) Fös 21/11 kl. 19:30 Aukas. Fim 4/12 kl. 19:30 35.sýn Sun 11/1 kl. 19:30 39.sýn Fim 27/11 kl. 19:30 30.sýn Fös 5/12 kl. 19:30 36.sýn Mið 14/1 kl. 19:30 40.sýn Fös 28/11 kl. 19:30 31.sýn Lau 6/12 kl. 19:30 37.sýn Sun 18/1 kl. 19:30 41.sýn Lau 29/11 kl. 19:30 33.sýn Mið 7/1 kl. 19:30 38.sýn 5 stjörnu sýning - einstök leikhúsupplifun. Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið) Lau 29/11 kl. 11:00 Lau 6/12 kl. 14:30 Sun 14/12 kl. 13:00 Lau 29/11 kl. 13:00 Sun 7/12 kl. 11:00 Sun 14/12 kl. 14:30 Lau 29/11 kl. 14:30 Sun 7/12 kl. 13:00 Lau 20/12 kl. 11:00 Sun 30/11 kl. 11:00 Sun 7/12 kl. 14:30 Lau 20/12 kl. 13:00 Sun 30/11 kl. 13:00 Lau 13/12 kl. 11:00 Lau 20/12 kl. 14:30 Sun 30/11 kl. 14:30 Lau 13/12 kl. 13:00 Sun 21/12 kl. 11:00 Lau 6/12 kl. 11:00 Lau 13/12 kl. 14:30 Sun 21/12 kl. 13:00 Lau 6/12 kl. 13:00 Sun 14/12 kl. 11:00 Sun 21/12 kl. 14:30 Sívinsælt aðventuævintýri Þjóðleikhússins komið í sölu 10 leikárið í röð. Ofsi (Kassinn) Sun 23/11 kl. 19:30 Frums. Mið 26/11 kl. 19:30 2.sýn Mið 3/12 kl. 19:30 4.sýn Þri 25/11 kl. 19:30 Aukas. Sun 30/11 kl. 19:30 3.sýn Sun 7/12 kl. 19:30 5.sýn Átök sturlungaaldar á leiksviði Leitin að Jörundi (Þjóðleikhúskjallarinn) Sun 23/11 kl. 17:00 6.sýn Sápuópera um hundadagakonung Fiskabúrið (Kúlan) Lau 22/11 kl. 14:00 Sun 23/11 kl. 14:00 Lau 22/11 kl. 16:00 Sun 23/11 kl. 16:00 Sannkölluð töfrastund fyrir yngstu áhorfendurna. Ævintýri í Latabæ (Stóra sviðið) Sun 28/12 kl. 13:00 Sun 28/12 kl. 16:30 Stórsöngleikur fyrir börn á öllum aldri í Þjóðleikhúsinu. ★★★★ – SGV, MblHamlet – Tjarnargötu 12 | 101 Reykjavík | sími 527 2100 | tjarnarbio.is Útlenski drengurinn (Aðalsalur) Fös 21/11 kl. 20:00 Sun 30/11 kl. 20:00 Lau 22/11 kl. 14:00 Fim 4/12 kl. 20:00 Lífið (Aðalsalur) Sun 23/11 kl. 13:00 Sun 18/1 kl. 13:00 Sun 7/12 kl. 13:00 Sun 18/1 kl. 15:00 Útgáfutónleikar Siggu Eyrúnar (Aðalsalur) Lau 22/11 kl. 20:00 Coming Up (Aðalsalur) Sun 23/11 kl. 20:00 Aðventa (Aðalsalur) Sun 7/12 kl. 20:00 Sun 14/12 kl. 20:00 Ævintýrið um Augastein (None) Sun 30/11 kl. 14:00 Sun 7/12 kl. 17:00 Lau 6/12 kl. 17:00 Sun 14/12 kl. 14:00 Borgarbókasafn tekur virkan þátt í glæpasagnahátíðinni Iceland Noir sem hófst í gær og stendur til sunnudags. Þessa daga verða sýndar alls fjórar rökkurmyndir (Film Noir) kl. 15 í Kamesi safnsins, sem er á 5. hæð í að- alsafni, Tryggvagötu 15. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir, en vakin er athygli á því að ekki er um að ræða barnamyndir. Í dag kl. 16 verður boðið upp á glæpasagnagöngu sem nefnist Blóðslóð um miðbæ Reykjavíkur. Gangan fer fram á ensku og er lagt upp frá Nor- ræna húsinu. Enginn aðgangseyrir og allir velkomnir. Rökkurmyndir og glæpasagnaganga

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.