Fréttir - Eyjafréttir - 04.02.1988, Síða 4
4,
Fimmtudaginn 4. febrúar 1988 — FRÉTTIR
Heldur þú að Jóhanni H jartar-
syni takist að sigra Kortsno j?
Ingi Steinn Ólafsson: Hann
malar karlinn er ég viss um.
Þyrfti aö hafa hákarl á borðum,
en ekki harðfisk.
Ingibjörg Hafliöadóttir: Ég
vona það, ef hann er nógu
taugasterkur á hann að hafa
það. Hann er ungur og hans er
framtiöin.
Sigmundur Andrésson: Ég
held nú ekki, því er nú miður.
Þorkell Húnbogason: Ég
vona að Jóhann hafi þetta, en
helvítis karlinn er seigur á
endasprettinum.
Hallgrímur Óskarsson: Tví-
mælalaust, hann hefur það
spái ég.
VIÐ SKÁKB ORÐIÐ
Sigmundur Andrésson skrifar
Hennamótið var nú haldið í
fjórða sinnið. Heildverslun
Heiðmundar Sigurmundssonar
gaf í upphafi þess, forkunnar
fagran bikar til þess að keppa
um árlega, og til fullrar eignar
ef hann yrði unninn af sama
manni 3 ár í röð.
Fyrsta árið vann hann Leifur
Geir Hafsteinsson, en seinustu
3 árin hefur Sigurjón Þorkels-
son unnið hann og nú til fullrar
eignar.
Sigurjón er einn okkar efni-
legasti og sterkasti skákmaður
um langt skeið. Hann hefur
undanfarin ár unnið flest mót
sem Taflfélagið hefur haldið,
og um leið hefur hann sýnt
mestan áhuga á starfi félagsins
um langan tíma.
Og ég efa það ekki að hann á
bjarta framtíð fyrir sér á sviði
skáklistarinnar ef hann fær þá
æfingu sem er honum samboðin
til frekari átaka. Hann er núna
formaður Taflfélagsins.
Úrslitin úr Hennamótinu
urðu þessi:
Vinn.
1. Sigurjón Þorkelsson ...... 4xh
2. Hallgrímur Óskarsson...... 3!ó
3. Haraldur Sverrisson ..........3
4-5. Páll Árnason................2
4-5. Sigmundur Andrésson.........2
5. Ægir Hallgrímsson............V4
Hér kemur svo seinasta skák-
in sem Sigurjón tefldi í mótinu.
Páll Árnason hvítt, 1560
elostig.
# Sigurjón með Hennabikar-
inn.
Sigurjón Þorkelsson 1745
elostig, svart. Sicileyjarvörn.
1. e-4 c-5 2. RI3 d-6 Þessi
byrjun hjá Páli er alveg ný af
nálinni og gefst honum heldur
illa. 3. b-3 Rc6 4. Bb2 Bg4 5.
Be2 Rf6 6. d3 e6 7. Rbd2 Be7
8. o-o o-o 9. Hel d5; 10. e5 Rd7
11. BH? Dc7 12. h3 Bh5 13.
a3? d4 14. De2 Rdxe5 15. g4?
Rxf3 16. RxR Bg617. h4 h5 18.
g5 Bf5 19. Re5 RxR 20. DxR
Bd6; 21. De2 Bg4; Þetta er
ekki ósvipað og hjá Jóhanni og
Kortsnoj í 6. skákinni, skákin
virðist tefla sig sjálf. 22. f3 Bf5
23. Bg2 Bg3 24. Hfl Df4 Það
herðist að hálsi Palla. 25. Bcl
Dxh4 26. Hdl Dh2 27. KH Bh3
og hvítur gaf því hann er mát í
næsta leik.
Febrúarhraðskákmótið verð-
ur svo teflt í kvöld í Félags-
heimilinu kl. 8. Kaffi á könn-
unm.
S.A.
Umferðarreglur eru til
' okkar vegna - Virðum'
reglur vörumst slys.
■L*
UMFERÐftR
RAÐ
Stjórn Lífeyrissjóðs Vm:
Breytingar á elli-
lífeyrisgreiðsl-
um sjómanna
- Miðast við grundvallarlaun eins
og þau eru í byrjun hvers mánaðar.
Lífeyrissjóður Vestmanna-
eyinga hefur samþykkt í fram-
haldi af fyrri samþykktum
stjórnarinnar um heimiid sjó-
manna til töku ellilífeyris frá 60
ára aldri, að í samræmi við það
skuli ellilífeyrisgrei? sjó-
manna miðast við gi Mar-
Heimsókn í Betel
Um næstu helgi (5. - 7. fe-
brúar) verður góður sönghópur
í heimsókn hjá okkur í Beteþ
Þessi hópur samanstendur af
ungu fólki og kallar sig
Ljósbrot. Hann mun taka þátt
í samkomum í Betel og enn-
fremur heimsækja Framhalds-
skólann á föstudagsmorguninn
kl. 9:30 -10:00. Þar mun hópur-
inn syngja og kynna fyrir nem-
endum Biblíulega trú. Á laug-
ardeginum verður farið á
Sjúkrahúsið og
Hraunbúðir. En þú sem lest
þessar línur og sækir ekki þessa
framangreindu stað færð einn-
ig tækifæri til að njóta söng-
kraftanna á samkomum í Betel.
Ég veit að margir hafa ein-
hverntíma tekið ákvörðun um
að koma í Betel en minna orðið
úr framkvæmdum. Þess vegna
hvet ég þig til að koma og njóta
öðruvísi kristilegra samkoma
en þú átt að venjast. Vertu
veikominn að hlusta á söng
Ljósbrotsins í Betel.
laun eins og þau eru í byrjun
hvers mánaðar, frá og með 1.
janúar 1988.
Þessi bókun kemur í kjölfar
umræðna og fyrirspurna sjó-
manna og fulltrúa Útvegs-
bændafélags Vestmannaeyja
um þá skerðingu, sem er á stig
umfram 30, og er gerð til að
samræma réttindi sjómanna í
Lífeyrissjóði Vestmannaeyinga
við réttindi Lífeyrissjóðs sjó-
I manna, samanber ákvæði til
! bráðabirgða í lögum um Lífeyr-
issjóð sjómanna.
Samþykkt þessi þýðir það,
að nú verða réttindi sjómanna
í Lífeyrissjóði Vestmanna-
eyinga þau sömu varðandi elli-
lífeyri og ef þeir greiddu iðgj öld
sín í Lífeyrissjóð sjómanna.
Við töku ellilífeyris verður því
reiknað með grundvallarlaun-
um þess mánaðar, sem taka
ellilífeyris hefst, en ekki reikn-
að með meðaltali síðustu 60
mánaða.
ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR
m
gX7ARADT0r
Flótum 31 - Box 21
S 98-2182 & 985-22191
RAFEINDA8JÓNUSTA
Jóns og Slefnis
MARGIR SEGJA BESTI
ÍSINN í BÆNUM
SMARABAR
v/HilmisRÖtu
Sendi- og hópferðabíll
HENRÝERLENDSSON
innanbæjar sem utan.
Sími 2217.
FKETTIK
TVISVAR í VIKU
BÍLA VERKSTÆÐIÐ BRAGGINN
Flötum 20, aíml 1535. N..: 7948-6515
HÁRGREIÐSLUSTOFA ÞORSTEINU
Opið alla virka daga ^ -| jjq
Öll harsnyrtmg.
Harsnyrtivorur Goð merki
Bifreiðaverkstæði
H. SIG.
lHótunt (suðurcnda Plastvers) ©2782
'\\ . N/altyr Þor Valtýsson
'"7' hlusasmiðameistHii
/ Buharnr« 4 4
Vest m fmnaovjum l o o l at n cl
Tel 98-2386
StAúifHm
iÍLL
Bilasímr 985-22136
FASTEIGNAMARKAÐURINN
Nvr sölulisti vikulega
Skrifstoía í VcMmannacyjutn: Heimagotu 22. gotuhxð Vidtalslímt 15:30-
19 (10. þnðjudag- fosludags. » 1847. Sknfsl. i Rcykjavik Garðastrælt 13.
Viðlafstfmi: 15 30-19:00, mánudaga.tt 13945.
JÖN HJALTAS0N, hrl.
-AMÁL.UN OG RÉTTINGAR HÓUQÖTU268 S2958
Gerum fosl veritilboi - Gerid verSsaman-
burJ. það borgar sig. Reynið viðckiplin.
SPURNING VIKUNNAR — SKÁK — AUGLÝSINGAR — SPURIMIIMG VIKUNNAR — SKÁK