Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 04.02.1988, Blaðsíða 12

Fréttir - Eyjafréttir - 04.02.1988, Blaðsíða 12
Mánudaga-Föstudaga Frá Veykl. 07:30 FráÞhöfnkl. 12:30 Laugardaga Frá Veykl. 10:00 FráÞhöfnkl. 14:00 Vetraráætlun Herjólfs 1987-1988 E H / '!tteriól$ur h (. Sími1792 Sunnudaga Frá Veykl. 14:00 FráÞhöfnkl. 18:00 ATHUGIÐ: Skólafargjöldin gllda frá 1. sept. Munið að framvisa skólaskírteinum. Vetraráætlun Flugleiða h/f Mánudags til laugardags: Kl. 09:30 og 16:00. (Gildirlil7.febr.) Sunnudaga: Kl. 12:30 og 16:00 (Gildirtil 7. febr.) ATH!BrottfaratimarfráRvik. 3“ 1520/1521 • Ágúst Haukur Jónsson og Gunnar Ingi Gíslason í flotbúningunum, um borð í Guðmundi einmitt á þeim stað þar sem þeir féliu útbyrðis. Fyrir aftan þá má sjá öryggisnet- ið í nótakassanum en vír í því slitnaði þegar nótarpokinn slóst til. Féllu útbyrðis á Guðmundi VE: Þakka flot- búningum björgunina Tveir sjómenn á Guð- mundi VE féllu útbyrðis í ' síðustu viku, þar sem skipiö var að loðnuveiðum djúpt út af Austfjörðum. Flot- vinnubúningar sem þeir voru í varð þeim til bjargar. Ágúst Haukur Jónsson og Gunnar Ingi Gíslason voru við vinnu sína ásamt fleiri skipverjum í nótakassanum og voru að ganga frá nótinni. þegar óhappið varö. Nótarpokinn var að korna niður í blökkinni og slæst til um leið með þeim afleiðing- um að vír í öryggisneti, sem er efst í kassanum, slitnar og þeir tveir lenda útbyrðis. Báðir voru þeir í flotvinnu- búningum, fundu ekki fyrir kulda og flutu eins og kork- tappar. Vel gekk að ná þeim innbyrðis, en það er sam- dóma álit þeirra að flot- vinnubúningarnir hefðu bjargað lífi þeirra. Flotbúningar eins og þeir voru í eru mjög að ryðja sér til rúms meðal sjómanna. Þykja þeir léttir og þægilegir að vinna í, en það skal tekið fram að ekki er um hina eiginlegu björgunarbúninga að ræða, sem orðið er skylda að hafa um borð í bátum og skipum. Þessir búningar eru einungis ætlaðir til að vinna í og þurfa sjómenn að kaupa þá sjálfir. Spurningakeppni framhaldsskólanna: F.Í.V. ogMennta- skólinn við Sund ar, eins keppanda F.Í.V. hafa þeir félagar legið yfir skruddun- um s.l. daga og lagt aðallega nöfn höfuðborga og þjóðarleið- toga á minnið. Einnig hafa þeir farið gaumgæfilega ofan í frétt- ir í fjölmiðlum upp á síðkastið. Búslóðarþjófnaðurinn: keppa á morgun — Þátturinn líklega sendur út á Rás 2 á þriðjudaginn Framhaldsskólinn í Vest- mannaeyjum og Menntaskól- inn við Sund, leiða sainan hesta sína í spurningakeppni fram- haldsskólanna á morgun. Þátt- urinn verður tekinn upp í Ríkis- útvarpinu en sendur líklega út á Rás 2 á þriðjudaginn. Fyrir hönd F.í.V. keppa Geir Reynisson, Björgólfur Helgi Ingason og Bjarki Ágústsson. Þetta er 1. umferð keppninn- ar og taka 24 framhaldsskólar þátt í þessari geysilega vinsælu keppni. 16 skólar komast áfram þannig að fjórir stigahæstu tap- skólarnir fá annað tækifæri. Þess má geta að andstæðingar F.Í.V. í 1. umferð, Mennta- skólinn við Sund, hafnaði í 2. sæti í keppninni í fyrra. Að sögn Bjarka Ágústsson- Upplýstur að hluta Rannsókn er að mestu lokið í búslóðarmálinu svo- kallaða. Menn þeir sem lög- reglan leitaði að vegna máls- ins játa að hafa stolið hluta af búslóðinni. Þeir neita þó að hafa tekið allt það er eigendurnir sakna og er sá hluti málsins enn í rannsókn. Mennirnir fengu að fara að loknum yfir- heyrslum, er játning lá fyrir. . .. ...—.. VIKUTILBOÐ=== GLASS PLUS gluggalögur........kr. 119 FRÓN matarkex.................kr. 70 TOPSY eldhúsrúllur 8 stykki í pakka kr. 220 DELMONTE ananas 567 gr........kr. 42 ds. GEVALÍA kaffi 250 gr..........kr. 73 OPIÐ LAUGARDAG FRÁ KL. 9 -12 Gæöavara á góðu verði

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.