Fréttir - Eyjafréttir - 17.11.1994, Page 16
Fimmtudagurinn 17. nóvember 1994
Ekki komið fyrir áóur, segir framkvæmdastjórinn.
Fyrlr skömmu hurfu með dular-
fullum ha'tti töluverð verðmæti
ár tösku farþega á Herjólfí.
Taskan var í þar til gerðrl geym-
slu fyrir farangur fólks. Úr
töskunni var stolið skartgripum;
fjórum hrlngum, úri, armhandí
og hálsmeni, allt úr sílfri og er
verðmætiö töluvert.
Eigandinn kom aó máli vió
FRÉTTiR og vildí benda fólki á að
skilja ekki eftir verörnæta hiud í
töskum sem eru geymdar í „almenn-
ingi“ um boró. Þaö hefði verið
mikið áfall aó uppgötva þetta og lík-
lega lengist ekkertbætt.
Magnús Jónasson, framkvæmda-
stjóri Herjólfs, sagði í samtali við
FRÉTTIR að hann vissi ekki til að
þetta heföi áöur gerst um borð í
Herjólfi. Ekki væri tekin ábyrgð á
farangri farþega og fannst honum
afar ieitt að þetta hefði komið fyrir.
Hann vijdi, eins og farþcginn, bcnda
fólki á að vera ekki með mjög verö-
mæta hluti i farangri sem fólk léti
frá sér um boró í Herjólfi.
33.600 króna reikningur frá Löggildingarstofunni fyrir 15 mínútna vinnu:
„Blöskrar verðlagningin“
- segir Helgi Hjálmarsson kaupmaóur. Fulltrúi Löggildingarstofunnar segir ráðuneytió bera
ábyrgóina á verðlagningunni og bendir á að verslunum beri skylda til aó hafa löggiltar vogir.
Bíóleikur Frétta og Bíósins
Fimmtudag kl. 9: Wolf. Sýnd í síðasta sinn.
Sunnudag kl. 9: The Client (Skjólstæðingurinn) með Tommy Lee
Jones og Susan Sarandon.
Spumingin: Hver skrifaði söguna The Client? Svarió er að finna á
símsvara Bíósins, 12123.
Svörum skal skílað inn í miðasölu Bíósins, 1klst. fyrlr sýningu eða í
póstkassa Frétta.
Vinningshafar síðustu viku eru: Kolbrún I. Auðunsdóttír Hátúni 4
og Hjörvar Gunnarsson Vestmannabraut 68.
Helga Hjálmarssyni, kaupmanni í
Eyjakaupum, segist blöskra verð-
lagning Löggildingarstofu ríksins
sem hefur einokun á þessu sviði í
landinu. I haust komu tveir full-
trúar frá Löggildingarstofunni og
prófuðu og löggiltu fimm vogir í
Eyjakaupum. Reikningurinn
hljóðaði upp á 33.600 kr. Fulltrúi
Löggildingarstofunnar segir að
gjaldskráin sé gefin út af viðkont-
andi ráðuneyti og á ábyrgð þess en
hún þurfi að standa straum af rek-
stri hennar eftir að ríkið hætti
bcinum fjárframlögum til hennar.
Helgi í Eyjakaupum segir
verðlagningu Löggildingarstofunnar
með miklum ólíkindum. Tveir starfs-
menn hennar hefðu skoðað og löggilt
vogimar og þaó hefði tekiö um 15
mínútur. Fyrir minni vogirnar hefðu
þeir tekið 6.300 kr. á hverja vog og
fyrir þá stærri 8.400, eða samtals
33.600. Enginn virðisaukaskattur er
lagður á upphæðina. Helgi segir að
borið saman við bílaskoðun væri
greinilegt að taxti Löggildingarstof-
unnar væri margfalt hærri og fróðlegt
væri að vita hvaö þessir herrar
! PIZZA - PIZZA
c?
Bjössabar
Aukin áhersla á
heimsendinga-
þjónustu.
Við erum ódýrari
og bjóðum bestu
pizzurnar í bænum.
Hawai
I
I
I
I
I
I
I
I
I |
I
I
I '
I
I
I
I
L
NYJAR PIZZUR:
Don Pepe: Ostur, sósa, skinka, pepperoni, nauta-
hakk, sveppir, laukur, paprika, ananas og
aukaostur:
Verð: 9" kr. 852 - 12" kr. 1252 - 16" kr. 1552
Piri Piri: Ostur, sósa, piri piri, pepperoni, sveppir
(mjög sterk);
Verð: 9" kr. 664 - 12" kr. 1064 - 16" kr. 1364.
Sjávarrétta
Pepperoni
9" kr. 510
12" kr. 910
16" kr. 1210
9" kr. 652
12" kr. 1052
16" kr. 1352
9" kr. 664
12" kr. 1064
16" kr. 1364
OPIÐ:
Fimmtudaga frá kl. 18-01.
Föstudaga frá kl. 18-04.
Laugardagafrákl. 18-04.
Sunnudaga frá kl. 18-01.
Frí heimsendingaþjónusta. Fljót og góð
þjónusta þar sem gæðin skipta máli.
Biö
jössabar
ATH!
Ef keyptar eru 2 eða fleiri
12" pizzur fæst
20% afsláttur
Ef keyptar eru 2 eða fleiri 16"
pizzur fæst
30% afsláttur.
Sími12950
og 13171
T
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
J
miðuðu gjaldskrána við. „Mér hreint
út sagt blöskrar þetta en við þessu er
lítið hægt að gera. Þetta er einoku-
narfyrirtæki á þessu sviði og þar að
auki ríkisfyrirtæki. Ég held að það
þurfi ekki að orðlengja þetta neitt
frekar, verðlagningin segir alla
söguna. Hún cr varla siðleg.“
Þór Gunnarsson, fulltrúi för-
stjórans hjá Löggiidingarstofunni,
segir Löggildingarstofuna hina ísl-
ensku mælifræðistofnun og hún hafi
þá skyldu að reka sig fyrir þann
pening sem kemur inn. „Það er pól-
itísk ákvörðun að þetta sé ekki rekið
af ríkinu. Þar af leiðandi verða
útsendir reikningar að duga fyrir
rekstrinum."
Aðspurður hvort gjaldskráin væri
þá í höndum Löggildingarstofunnar,
sagði Þór að opinberar gjaldskrár
væru ávallt gefnar út af viðkomandi
ráðuneyti og þar með á ábyrgð þess.
En auðvitað væri leitað eftir tillögum
hjá þeirri stofnun sem um ræddi
hverju sinni. Því væri útgáfa gjald-
skrárinnar ekki óviðkomandi Lög-
gildingarstofunni. Tvö stór skref
hefðu verió tekin í hækkunum á
undanfömum árum. Annars vegar
þegar ríkið, sem greiddi helming
rekstrarkostnaðarins, dró sitt framlag
til baka og hins vegar þegar EES
samningurinn tók gildi en þá heföu
kröfur til stofnunarinnar aukist
verulega og hún væri mun dýrari í
rekstri.
Þór sagði þaó ekki rétt, eins og
kaupmaður Eyjakaupa heldur fram,
að það sé undir hælinn lagt hvaða
vogir væru löggiltar hverju sinni
þegar starfsmenn stofunnar færu út á
landsbyggðina. „Við ætlum sann-
arlega að taka allan pakkann í hvert
skipti. Við erurn loksins að tölvu-
væða hjá okkur. Verið er að koma
verkefnaskránni í tölvutækt form.
Það átti ekki að skilja neitt eftiren við
erum að vinna að því að skráin verði
tæmandi. Það er engum tilviljunum
háð hvar við komum, heldur frekar ef
okkur yfirsést eitthvað. Hitt er svo
annað mál að kaupmaðurinn ætti aó
vita að verslunum er bannað að nota
annaó en löggiltar vogir. Annars er
verið að brjóta lög. Og hann ætti líka
að vita að um það eru skýr lagafyrir-
mæli að sá sem notar löggild-
ingarskylt tæki á að sjá um aö þaö sé
meó gilda löggildingu," sagói Þór.
Um tíðni prófana og löggildinga
sagði hann að ekki væri búið að
senija nýja reglugerð vegna EES
samningsins. Því væri enn unnið eftir
gömlu reglugeróinni sem gerði ráð
fyrir að hjá kaupmönnum væru vogir
löggiltar á a.m.k. þriggja ára fresti. Sú
hefð hefði skapast að gera það á
tveggja ára fresti en sem dæmi væri
löggiit árlega í fiskvinnslu og á ben-
sínstöðvum.
Tónleikar Bubba Morthens
✓
- Aritar plötu sína í Eyjakaup á morgun kl. 16.
Bubbi Morthens hefur verið
mikið á ferðinni í tilefni útgáfu
nýju plötu hans, 3 heimar, sem
hefur fengið frábærar viðtökur
gagnrýnenda. Næstu daga verður
hann í Eyjum með tónleika og mun
liann einnig árita ný ju plötuna.
Þessi nýjasta plata Bubba þykir
ansi fjölbreytt að efni en á henni má
merkja áhrif frá rap, hip-hop og ska
tónlist og einnig má finna rólegar
ballöður, rífandi rapplög og dans-
takturinn er ekki langt undan í
flestum laganna. Sem fyrr eru text-
amir nokkuð pólitískir. 3 heimar er
langmesta selda platan í dag og hefur
hún að geyma lög eins og Brotin lof-
orð og Bleikir þríhymingar sem prýtt
hafa efstu sæti vinsældalistanna að
undanfömu.
Fyrstu tónleikar Bubba verða í
Framhaldsskólanum í kvöld,
fimmtudagskvöld, kl. 21:00.
A morgun, föstudag, mun Bubbi á-
Bubbi Morthens.
rita plötu sína í Eyjakaup kl. 16:00.
Um helgina verður Bubbi með
tvenna tónleika á Skútanum, föstu-
dags- og laugardagskvöld og hefjast
þeir bæði kvöldin kl. 23:00.
MANNAKORN
Gamla góða hljómsveitin Mannakorn
sér um fjörið hjá okkur um helgina:
Föstudagskvöld á HB PÖBB.
Laugardagskvöld á Höfðanum.
MANNAKORN