Fréttir - Eyjafréttir

Issue

Fréttir - Eyjafréttir - 02.04.1998, Page 14

Fréttir - Eyjafréttir - 02.04.1998, Page 14
14 Fréttir Fimmtudagur 2. apríl 1998 Landakirkja Fimmtudagur 2. apríl KL. 17:00 T.T.T. fundur (10- 12 ára) Sunnudagur 5. apríl Kl. 11:00 Sunnudagaskólinn - Súpermann kemur í heimsókn og ræðir um baráttu ills og góðs. (Snrári Harðarson vaxtai- ræktarmaður leikur hetjuna í fullurn skrúða.) Kl. 14:00 Almenn Guðs- þjónusta - Bamakór Landakirkju. Litlir lærisveinar, syngur lög af nýja geisladiskinum undir stjórn Helgu Jónsdóttur - Barna- samvera meðan á prédikun stendur. ATH! Strax að lokinni Guðsþjónustu hefst hið árlega kristniboðskaffi KFUM & K í safnaðarheimilinu. Allir bæjar- búar hvattir til að koma. Kl. 20:30 KFUM & K Landa- kirkju - unglingafundur. Mánudagur 6. apríl Kl. 20:30 Bænasamvera í KFUM & K húsinu Miðvikudagur 8. apríl Kl. 12:10 Kyrrðarsmnd í hádegi. Orgelleikur frá 12:00. Léttur málsverður f boði að stundinni lokinnni. Kl. 20:00 KFUM & K húsið opið unglingum Hvítasunnu- KIRKJAN Pálmasunnudagur Kl. 15:00 Samkoma Skírdagur Kl. 20:30 Brotning brauðsins Föstudagurinn langi Kl. 9 Bæn og fasta Kl. 15:00 Hátíðarsamkoma Kl. 20:30 Myndasýning í Bíósal, The Silent Witness Páskadagur Kl. 15:00 Hátíðarsamkoma. Ræðumaður Qintin Johns. 2. Páskadagur Fjölbreyttur söngur og lifandi orð. Hjartanlega velkomin. Aðventkirkjan Laugardagur 4. apríl. Kl. 10:00 Biblíurannsókn Kl. 11:00 Guðsþjónusta. Gestur helg- arinnar Einar Valgeir Arason. Allir velkomnir. Baháísam- FÉLAGIÐ Opið hús að Kirkjuvegi 72B fyrsta föstudag hvers mánaðar kl. 20.30. Allir velkomnir. Heittá könnunni. Biblían talar Sími 481- 1585 Sundfélag ÍBV á unglingamóti KR: Þau yngstu bættu sig -Kiwanismótió í sundi fer fram um helgina Tíu krakkar úr Sundfélagi ÍBV fóru á unglingamót KR, sem lialdið var dagana 7. og 8. mars sl. í Sundhöll Reykjavíkur. Gist var í Austurbæjarskóla sem er rétt við Sundhöllina. Mótið var mjög skemmlilegt og fjölmennt og tóku krakkar víðsvegar af landinu þátt í því. Þjálfarar og farastjórar hrósuðu okkar fólki fyrir mikinn dugnað og góða framkomu. starfsfólk mótsins hrósaði þeim einnig fyir jákvæða og kurteisa framkomu. Þau sem tóku þátt í mótinu voru: Þórey Jóhannsdóttir. Rannveig Rós Ólafsdóttir, Halla Ólafsdóttir. Sunna Dís Klemensdóttir, Eva Lind Ingadóttir, Dorthy Lísa Woodland, Jóhann Jóhannsson, Vignir Svafars- son. Viktoría Guðmundsdóttir og Guðrún Marta Þorleifsdóttir. Nánast allir yngri krakkamar bættu sína fyrri tíma. Eva Lind vann til silfurverðlauna í 100 m baksundi á tímanum 1.13,52. Þjálfarar með hópnum voru sund- konumar fyrrverandi Sigfríð Björg- vinsdóttir og Lilja Þórarinsdóttir og fararstjóri var Guðnín Jónsdóttir. Aðeins einn keppandi, Eva Lind. fór frá Sundfélagi ÍBV á sundmót Ármanns, sem haldið var dagana 28. febrúar og 1. mars s.l. Keppti hún í fjórum greinum, og vann hún til bronsverðlauna í 200 m flugsundi á tímanum 2:46,60. Nú um helgina, eða á föstudags- kvöld og á laugardag fer fram hið árlega sundmót Kiwanis, sem er eitt stærsta innanfélagsmótið hjá félaginu. Vill stjóm sundfélagsins eindregið hvetja tjölskyldur krakkanna til að mæta og hvetja sundfólkið. llr1 1 i 1II j. IU I« WB H w _ A i:,4 11 IrA&'é UJ (yHrvX- Félagar í Sundfélagi ÍBV sem þátt tóku í KR-mótinu ásamt þjálfurum og fararstjóra. Á myndina vantar Vigni Svafarsson. 6. flokkur ÍBV í 2. sæti. Það er ekki bara meistaraflokkur ÍBV sem gert hefur það gott í handboltanum í vetur. Mikil gróska er í yngri flokkunum, ekki síst hjá kvenfólkinu. 6. flokkur IBV stúlkna keppti fyrir skömmu í úrslitum umjslandsmeistaratitilinn í handbolta. Úrslitaleikurinn var gegn Haukum úr Hafnarfirði og töpuðu okkar stúlkur naumlega, eða 7-6. Haukar eru því íslandsmeistarar í 6. flokki stúlkna en IBV varð í 2. sæti sem er frábær árangur. Þjálfarar 6. flokks eru þau Óskar Jósúason og Guðbjörg Guðmannsdóttir. Myndin var tekin þegar hópurinn kom heim að lokinni keppni og á henni eru, auk hinna efnilegu hand-boltastúlkna, þjálfarar og fararstjórar. Aðal- fundur Aðalfundur Oðins verður haldinn fimmtudaginn 16. apríl nk. í Félagsheimilinu, efstu hæð, kl. 20. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Verðlaunaafhendingar. 3. Kaffiveitingar. Stjórnin í\ 7 íMt, ’ 'li -h jwf; jm. v * Wf w K.y M B J ;Uyl l |iff H \æ P mL®mn Wfm HJjlV r- Hu rjrm , .f .1«- 1 Handknattleiksdeild Víkings: Ekki talsmenn okkar Stjóm handknattleiksdeildar Víkings og stuðningsmenn félagsins harma þá umræðu, sem skapast hefur vegna símhringinga til þjálfara og leik- manna IBV eftir lokaumferð Nissan- deildarinnar þar sem Víkingur féll í 2. deild þegar ÍBV tapaði á heimavelli gegn IR. Okkur hefur verið tjáð að hringt hafi verið úr Víkinni f þjálfara og leikmennn ÍBV og haft í hótunum við þá. Sá eða þeir sem þetta gerðu eru á engan hátt að tala fyrir munn okkar Víkinga, enda hæfir slíkt engan veginn íþróttahugsjóninni. Vissulega sámar okkur Víkingum að Eyjamenn skyldu ekki að okkar mati leggja sig fram í heimaleik gegn IR og tryggja sér þar með betra sæti í átta liða úrslitum. Hitt er svo annað mál að við Víkingar höfum ekki haft í hótunum, hvorki við IBV eða aðra. Við höfum frétt að í Vest- mannaeyjum séu menn að setja þetta í samband við það að nokkrir okkar bestu stuðningsmanna mættu í Safa- mýrina og hvöttu Framara gegn ÍBV í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum. Þetta var af þeirra hálfu hugsað sem hrekkur til þess að stríða Eyjamönnum svolítið, enda eru Eyjamenn landsfrægir fyrir hrekki sbr. hið landsfræga Hrekkja- lómafélag. Ef þessi litli hrekkur liefur farið fyrir brjóstið á Eyja- mönnum biðjumst við afsökunar á því. Samskipti IBV og Víkings í gegnum tíðina hafa verið mjög mikil og góð og vonumst við tii þess að svo verði áfram. Það er okkar ósk að mál þetta hafi ekki neina eftirmála. Með íþróttakveðju. Handknattleiksdeild Víkings Bæjarins bestu hafa byrjað ótrúlega í úrslitakeppni hópleiksins. I fyrstu vikunni fengu þeir 9 rétta og svo 10 rétta um síðustu helgi og em þeir þvf efstir í sínum riðli. Tóku þeir aðeins með sér 1 stig áfram í úrslit. Kári Herjólfs-kokkur skipar Bæjarins bestu ásamt Gunnari Kristjánssyni, en svo er það spurningin með Kára og uppáhaldsliðið hans, Arsenal, livort hann þoli pressuna þegar hann ógnar þeim „stóru". Annars er árangurinn í úrslitakeppninni búinn að vera ágæturen staðan í riðlunum er eftirfarandi þegartvær umferðireru eftir: Riðill 1: Bæjarins bestu 20, Dautt á Vatni 19. Geiri Smart 19, Pörupiltar 16, Charlotta 16. Flug-eldur 15, Villta vestrið 15,Tveirflottir 14. Riðill 2: Don Revie 19, ER 19, Búðarráp 16, Sigló- spon 15. Styðjum Roy Evans 15, ÍBV 14. Burt með íhaldið 13 og loks Reynistaður 13. Það em helst Dautt á Vatni og Geiri Smart sem gætu strítt Bæjarins bestu í riðli 1. en Pörupiltamir em þekktir fyrir endaspretti sína og nýttu þeir sér einn slíkan til að komast í úrslitin. Sibbi Tedda ieiðir riðil 2 ásamt þeim félögum Einari Friðþjófs og Ragnari Óskarssyni. Búðarrápsmenn gætu náð þeim með sm_á heppni. I Monrad-leiknum er „prinsinn" f Eyjabúð. Friðfinnur Finnbogason, sem á sér þann stóra draum að vinna Sigfús Gunnar í þessum leik sem nú er hálfgerð tilraun hjá Getraunaþjónustunni. Friðfinnur er efstur með 27 stig, en Sigfús er með 26. Ef þeir gleyma sér eitthvað, þá er Haraldur Þór tilbúinn í 3ja sæti með 25 stig. Þetta er eiginlega eins og staða toppliðanna í Englandi. Friðfínnur United-maður efstur, Arsenalúlpuljósmyndarinn Sigfús Gunnar f 2. sæti og í þriðja sæti er Haraldur Þór Þórarinsson. sem enn telst til Liverpool-aðdáenda, en hann er ófáanlegur til að ræða það félag eftir að það datt út úr Coca-Cola cup. Næstir koma svo Huginn Helga 22, Andy Cole 20. Hlynur Sigmars 20, Jakob Möller 19 og Georg og félagar 18. Um næstu helgi munu eigast \ ið Hlynur Sigmars - Huginn Helga. Kári Fúsa - Ólafur Guðmundss, Bjössi Ella - Klaki. Siguijón Þorkels - Haraldur Þór, ER- Friðfinnur, Jakob Möiler - Georg og félagar, Andy Cole - Þmmað á þrettán, Guðni Sig - Eddi Garðars, Haukur Guðjónss - Sigfús Gunnar og Siguijón Birgisson situr hjá að þessu sinni. Þeir tipparar sem skulda hjá Getraunaþjónustunni em beðnir um að gera upp hið fyrsta. því það er svo leiðinlegt að mkka. Nú em nýbúin mánaðamót, svo tækifærið er gott. Athugið breyttan opnunartíma, en sala fyrir getraunir lokar kl. 12:45 í stað 13:45 næsta laugardag þar sem klukkunni liefur verið breytt í Englandi. Sjáumst á iaugardaginn.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.